Morgunblaðið - 18.03.2004, Síða 47

Morgunblaðið - 18.03.2004, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. MARS 2004 47 Teikningar og hönnun. Burðar- virki og lagnir. Áætlanagerð og verkefnisstjórnun. Föst verð. Verðtilboð. Verkfræðistofan Höfn, sími 5881580 sturlaugur@islandia.is Ökklaháir dömuskór úr leðri, verð 6.985. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Þarftu fjárhagsmeðferð? Fáðu aðstoð FOR! 1. Viðskiptafræðingur semur við banka, sparisjóði og lögfræðinga fyrir fólk og fyrirtæki í fjármálum. 2. Greiðsluþjónusta í boði. FOR Consultants Iceland, 14 ára reynsla, tímapantanir í s. 844 5725. www.for.is . Útsala - Útsala Sængurfatnaður, handklæði og leikföng. Smáfólk, Ármúla 42. Opið frá kl 11.00. Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýkomið Blússur með toppi undir, buxur í stíl. Bolir í góðum litum. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Hannaðu þinn eigin stimpil á www.penninn.is. Hreinlegri og endingarbetri stimplar en áður hafa þekkst. Þú sækir stimpilinn nokkrum dögum síðar í eina af verslunum Pennans. Fermingar- og samkvæmis- hárskraut í miklu úrvali. Blóm og fiðrildi í öllum litum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Fermingar, giftingar, árshátíðir Veisluborg.is sími 568 5660. Brjóstahaldari 70-75 AB, 75-85 BC. Litir: Beinhvítt og himinblátt. V. 1.880. Buxur S-XL. V. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Verktakar - iðnaðarmenn Laser-mælitæki í úrvali. Grandagarði 5-9, sími 510 5100. www.midlarinn.is Hlutir tengdir bátum og smábát- um. Net, teinar, vélar, drif, spil, dælur, rúllur, kranar, skip og bát- ar. Sími 892 0808. midlarinn@midlarinn.is Scania R114 CB 8x4 Árg 4/2003, ekinn 25.800 km. Verð 8.490,000 + vsk. Uppl gefur Bóas í síma 0045 40110007, www.bilexport.dk Pajero árg. '88, 7 manna, ný 33" nagladekk. Góður jeppi, lítur þokkalega vel út. Verð 150 þús. Sími 698 9696. MMC (Mitsubishi) L-300 4WD árg. '88. Til sölu 2 stk. MMC L300 4Wd, 7 manna, annar með bilaða vél og hinn með vél í lagi. Gott til sameiningar. S. 696 6644. Lexus LS 400, sjálfskiptur, árg. '00, ek. 40 þús. Algjör gullmoli. Upplýsingar í síma 892 1270 og 892 1271. Honda CRV Rvi árg. '98, ek. 76 þús. km. Dökkblár, beinsk., 5 g., 5 d. Þjónustubók, 2 eigendur. Dekurbíll til sölu vegna brottflutn- ings. V. 1.050 þ. kr. S. 864 5022. Grand Cherokee 2002. Einn með öllu, V8 vél, leður, sóllúga, stigbr., rafm. í öllu. Áhv. lán 2,9 m. Fæst á mjög góðu verði. S. 856 7333. BMW 318ia, ek. 40 þús. km. Stál- grár, 4 d., ssk., spólvörn, 6 loftp., geislasp., armp., 16" dekk, sum- ar+vetrard., reykl., 1 eigandi, gott eintak. V. 2.200 þ., áhv. 1.000 þ. Ingimar, s. 895 6342. Alfa Romeo 156, árg. '98, ek. 65 þús. km. Rauður, 4 d., 5 g., 2,0 l, vel meðfarinn. Þjónustubók. Einn eigandi. Verð 1.100.000. S 864 5022. Isuzu Trooper, bensín, 3.5 vél, 215 hö, árg. 12/98, ek. 49 þús. Toppbíll. Sjálfskipur. Ný dekk. Einn eigandi. Verð kr. 2.250 þús. Upplýsingar í síma 893 9968. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Partasala, varahlutir. Mazda, Mitsubishi, Nissan. Bílaviðgerðir. Sími 587 8040, 892 5849 og 897 6897. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Gabríel höggdeyfar, sætaáklæði, ökuljós, spindelkúlur, stýrisendar, vatnsdælur, gormar, handbremsu- barkar og drifliðshlífar. GS varahlutir, Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Aðalpartasalan Sími 565 9700, Kaplahrauni 11. Eigum varahluti í Hyundai, Honda, Peugeot, Mazda , MMC, Opel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Tunnuvagn. Nýr Eurotrailer til af- hendingar strax, gleiðöxla, smur- kerfi, yfirbreiðsla o.fl. Th. Adolfs- son ehf., s. 898 3612. Næst til af- hendingar í lok maí. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Bifhjólanámskeið - bifhjólakennsla Námskeið í næstu viku. Upplýsingar gefur: Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Jóhanna K. Tómasdóttir veitir Feng Shui ráðgjöf í versluninni á milli kl. 15 og 18 í dag. Nýjar Feng Shui vörur. Ljós og Líf, Ingólfsstræti 8. Fyrir þá sem spá í lífið. Feng Shui-ráðgjöf í heimahús- um. Nánari uppl. veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir í 698 7695 eða jkt@centrum.is. Einnig á heima- síðu www.fengshui.is. Bílaþjónusta Mosfellsbæjar Þú gerir við bílinn sjálfur eða færð aðstoð. Sími 893 4246. TRAUSTI Víglundsson, sem ásamt Jóni Ögmundssyni rekur JT veitingar á Hótel Loftleiðum, afhenti Mæðra- styrksnefnd Reykjavíkur 150.000 kr. að gjöf. Þessi fjárhæð safnaðist í desember sl. en þá, eins og undanfarin ár gafst gestum á jólahlaðborði á Hótel Loftleiðum kostur á að kaupa kerti sem jólatré var skreytt með. Verð kertisins var 100 kr. og leggja JT veitingar fram sömu upphæð á móti fyrir hvert selt kerti. Þessa dagana eru nefndarkonur að undirbúa stuðn- ing vegna ferminganna sem framundan eru. Opið er hjá Mæðrastyrksnefnd á miðvikudögum kl. 14– 17. Lósmynd/Haraldur Jónasson Hildur G. Eyþórsdóttir, formaður nefndarinnar, og Trausti Víglundsson frá JT veitingum. Styrkja Mæðra- styrksnefnd Reykjavíkur VEGNA viðhalds á vélbúnaði m/s Herjólfs falla allar áætl- unarferðir niður á milli Vest- mannaeyja og Þorlákshafnar dagana 24. og 31. mars nk. Allar nánari upplýsingar um ferðir Herjólfs má finna á heimasíðu Herjólfs www.her- jolfur.is undir siglingaáætlun og á síðu 415 á textavarpi RÚV, auk þess sem upplýs- ingar eru veittar í afgreiðslu Herjólfs, segir í fréttatilkynn- ingu. Herjólfur siglir ekki í lok mars Í Túnis bíða þín ekki aðeins góðir golfvellir og þægilegt loftslag. Saga landsins, menning og staðsetning við Miðjarðarhafsströndina, gera Túnis ákaflega spennandi til heimsóknar Brottför 20. febrúar: Verð kr. 135.500 á mann í tvíbýli. Brottför 23. apríl: Verð kr. 144.500 á mann í tvíbýli. Fararstjóri er Sigurður Pétursson golfkennari. Innifalið í verði er flug, flugvallarskattar, fararstjórn, akstur, gisting á fyrsta flokks hótelum í 10 nætur með morgunverði og kvöldverði, 8 vallargjöld á góðum golfvöllum, ein skoðunarferð. Bókanir og nánari upplýsingar hjá Ferðaskrifstofu Vesturlands í síma 437 2323 eða með netpósti til fv@fv.is. Sími 437 2323, fax 437 2321. Netfang fv@fv.is UPPSELT Á AÐALFUNDI Röskvu fyrir skömmu var kosin ný stjórn fyrir næsta starfsár. Stjórnina skipa: Pétur Ólafsson formaður, Atli Rafnsson ritari, Sólrún Lilja Ragn- arsdóttir gjaldkeri, Grétar H. Gunn- arsson ritstjóri, Þórhildur Ólafsdótt- ir formaður skemmtinefndar, Arna Sigurðardóttir meðstjórnandi, Kristbjörn H. Björnsson meðstjórn- andi, Ólafur Ingi Guðmundsson með- stjórnandi, Sara Elísabet Svansdótt- ir meðstjórnandi og Þórir Bjarnason meðstjórnandi. Í ályktun sem samþykkt var á fundinum segir, að boðað hafi verið til háskólafundar 22. mars nk. þar sem beðið verði um umboð fundarins til handa háskólaráði til að óska eftir opinni heimild stjórnvalda til upp- töku skólagjalda við Háskóla Ís- lands. Telji Röskva að með þessu sé vegið að jafnrétti til háskólamennt- unar á Íslandi. Stjórnvöld hafi, með fjársvelti til skólans undanfarin ár, knúið yfirvöld skólans til þessa neyð- arúrræðis. Röskva hafni því að fjár- hagsvandi skólans verði leystur með því að innheimta gjöld af stúdentum, segir í ályktuninni. Röskva hefur kosið sér nýja stjórn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.