Morgunblaðið - 23.03.2004, Side 40

Morgunblaðið - 23.03.2004, Side 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Korpuskóli er móðurskóli í þróun kennsluhátta. Stefna skólans er að leggja áherslu á að þróa einstaklingsmiðað nám, sjálfstæði í vinnubrögðum, samvinnu og samkennd nemenda. Þær hugmyndir sem lagðar eru til grundvallar skólastarfinu og eru notaðar við mótun skólastefnu og skólanámskrár eru „að kenna til skilnings“ og greindar- kenningar Gardners. Lögð er áhersla á aukna tölvunotk- un og upplýsingaleit við vinnu verkefna, fjölbreyttar kennsluaðferðir og þróunar- og nýbreytnistarf. Við leitum að: 2-3 kennurum sem vilja koma og vinna saman við kennslu nemenda í 5.-7. bekk. Þetta er áhugavert tækifæri fyrir kennara eða kennarahóp sem hafa áhuga á að efla þróunar- og nýbreytnistarf á miðstigi. Sérkennara í fullt starf. Þroskaþjálfa Frekari upplýsingar gefur Svanhildur María Ólafsdóttir, skólastjóri Korpuskóla, sími 525 0600, tölvupóstfang svanh@ismennt.is. Umsóknir ber að senda til Korpuskóla, v/Korpúlfsstaðaveg, 112 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. Umsóknarfrestur til 16. apríl 2004. www.grunnskolar.is Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Störf í Korpuskóla 2004-2005 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu í Mörkinni 3, Reykjavík, 200 fm (við hliðina á vefnaðarvöruversluninni Virku). Góð aðkoma og bílastæði. Upplýsingar í síma 825 0021. Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn 24. mars nk. kl. 15.00. Fundurinn verður haldinn á Stórhöfða 31, í fundarsal á 1. hæð, gengið inn að neðanverðu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalbraut 1, Dalvíkurbyggð (215-6710), þingl. eig. Valgerður Ásta Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Arnarsíða 4e, íb. 05-0101, Akureyri (214-4789), þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Brekkugata 3, iðn. 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Brekkugata 3B, vörugeymsla 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekku- búðin ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Glerárgata 34, iðnaðarhús, 01-0101, Akureyri (214-6552), þingl. eig. Legsteinar ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, íb. 01-0101, Akureyri (214-6857), þingl. eig. Guð- mundur Þorgilsson, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstudag- inn 26. mars 2004 kl. 10:00. Helgamagrastræti 23, íb. 01-0201, eignarhl., Akureyri (214-7287), þingl. eig. Ingvar Páll Ingason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Hjallalundur 7c, íb. 01-0202, Akureyri (214-7441), þingl. eig. Ólöf Vala Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tölvufræðslan Akureyri ehf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Karlsrauðatorg 26g, 01-0302, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sverrir Freyr Þorleifsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Lóð úr landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Oddeyrargata 13, Akureyri, þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Skipagata 5, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Baldur Halldórsson, gerð- arbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, gistiheimili 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0417), þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Lána- sjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Mjólkurfélag Reykjavíkur svf og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði II-D, gistihús, 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0407), þingl. eig. Lágagerði ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður- inn Lífiðn og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Urðargil 36, íb. 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Þrb. Eyco ehf., gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Ægissíða 3, 2,50% eignarhl., Grýtubakkahreppi (216-1038), þingl. eig. Jón Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 22. mars 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.  HLÍN 6004032319 IV/V  FJÖLNIR 6004032319 I  EDDA 6004032319 III Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson predikar.  Hamar 6004032319 I I.O.O.F. Rb. 1  1533238-M.A.* Morgunræstingar Óskum eftir að ráða nokkrar samviskusamar, glaðlegar og þjónustulundaðar ræstingamann- eskjur, helst eldri en 25 ára, til morgunræstinga í fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjavík - morgunræsting Vantar starfsmenn við fastar ræstingar í nokkr- um verslunum, oftast byrjað kl. 8. Um er að ræða vinnu eingöngu virka daga en einnig blandað við helgar. Höfuðborgarsvæðið Mjög fjölbreytt starf við tilfallandi afleysingar í ræstingum seinnipartinn alla virka daga. Bif- reið nauðsynleg. Sveigjanlegur vinnutími og ágæt laun. Reynsla æskileg. Upplýsingar og umsóknir um öll ofangreind störf og fleiri er að að finna á www.hreint.is eða á skrifstofu Hreint ehf. Hreint ehf., sem var stofnað 1983, þjónustar fyrir- tæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu á sviði reglulegra ræstinga. Við leggjum mikla áherslu á vandaða þjónustu, jákvæða hvatningu og góð samskipti við viðskiptavini og starfsfólk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.