Morgunblaðið - 23.03.2004, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.03.2004, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 23. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Korpuskóli er móðurskóli í þróun kennsluhátta. Stefna skólans er að leggja áherslu á að þróa einstaklingsmiðað nám, sjálfstæði í vinnubrögðum, samvinnu og samkennd nemenda. Þær hugmyndir sem lagðar eru til grundvallar skólastarfinu og eru notaðar við mótun skólastefnu og skólanámskrár eru „að kenna til skilnings“ og greindar- kenningar Gardners. Lögð er áhersla á aukna tölvunotk- un og upplýsingaleit við vinnu verkefna, fjölbreyttar kennsluaðferðir og þróunar- og nýbreytnistarf. Við leitum að: 2-3 kennurum sem vilja koma og vinna saman við kennslu nemenda í 5.-7. bekk. Þetta er áhugavert tækifæri fyrir kennara eða kennarahóp sem hafa áhuga á að efla þróunar- og nýbreytnistarf á miðstigi. Sérkennara í fullt starf. Þroskaþjálfa Frekari upplýsingar gefur Svanhildur María Ólafsdóttir, skólastjóri Korpuskóla, sími 525 0600, tölvupóstfang svanh@ismennt.is. Umsóknir ber að senda til Korpuskóla, v/Korpúlfsstaðaveg, 112 Reykjavík. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. Umsóknarfrestur til 16. apríl 2004. www.grunnskolar.is Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Störf í Korpuskóla 2004-2005 R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Verslunarhúsnæði til leigu í Mörkinni 3, Reykjavík, 200 fm (við hliðina á vefnaðarvöruversluninni Virku). Góð aðkoma og bílastæði. Upplýsingar í síma 825 0021. Skrifstofuherbergi/leiga Til leigu rúmgóð, nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Reykjavík. Beintengt öryggiskerfi. Sameiginleg kaffistofa. Upplýsingar í síma 896 9629. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Félags matreiðslumanna verður haldinn miðvikudaginn 24. mars nk. kl. 15.00. Fundurinn verður haldinn á Stórhöfða 31, í fundarsal á 1. hæð, gengið inn að neðanverðu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalbraut 1, Dalvíkurbyggð (215-6710), þingl. eig. Valgerður Ásta Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð, Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Arnarsíða 4e, íb. 05-0101, Akureyri (214-4789), þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Brekkugata 3, iðn. 03-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekkubúðin ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Brekkugata 3B, vörugeymsla 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Brekku- búðin ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Glerárgata 34, iðnaðarhús, 01-0101, Akureyri (214-6552), þingl. eig. Legsteinar ehf., gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Hafnarstræti 18, íb. 01-0101, Akureyri (214-6857), þingl. eig. Guð- mundur Þorgilsson, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., föstudag- inn 26. mars 2004 kl. 10:00. Helgamagrastræti 23, íb. 01-0201, eignarhl., Akureyri (214-7287), þingl. eig. Ingvar Páll Ingason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Hjallalundur 7c, íb. 01-0202, Akureyri (214-7441), þingl. eig. Ólöf Vala Valgarðsdóttir, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tölvufræðslan Akureyri ehf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Karlsrauðatorg 26g, 01-0302, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sverrir Freyr Þorleifsson, gerðarbeiðendur Dalvíkurbyggð og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Lóð úr landi Jódísarstaða, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Halldór Heimir Þorsteinsson og Valgerður Lilja Daníelsdóttir, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Oddeyrargata 13, Akureyri, þingl. eig. Björn Jóhannesson og Eva Hjaltadóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Skipagata 5, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Baldur Halldórsson, gerð- arbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, gistiheimili 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0417), þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðendur Lána- sjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Mjólkurfélag Reykjavíkur svf og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði II-D, gistihús, 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0407), þingl. eig. Lágagerði ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður- inn Lífiðn og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Urðargil 36, íb. 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Þrb. Eyco ehf., gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Ægissíða 3, 2,50% eignarhl., Grýtubakkahreppi (216-1038), þingl. eig. Jón Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 26. mars 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 22. mars 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr.  HLÍN 6004032319 IV/V  FJÖLNIR 6004032319 I  EDDA 6004032319 III Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson predikar.  Hamar 6004032319 I I.O.O.F. Rb. 1  1533238-M.A.* Morgunræstingar Óskum eftir að ráða nokkrar samviskusamar, glaðlegar og þjónustulundaðar ræstingamann- eskjur, helst eldri en 25 ára, til morgunræstinga í fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Kópavogur, Hafnarfjörður og Reykjavík - morgunræsting Vantar starfsmenn við fastar ræstingar í nokkr- um verslunum, oftast byrjað kl. 8. Um er að ræða vinnu eingöngu virka daga en einnig blandað við helgar. Höfuðborgarsvæðið Mjög fjölbreytt starf við tilfallandi afleysingar í ræstingum seinnipartinn alla virka daga. Bif- reið nauðsynleg. Sveigjanlegur vinnutími og ágæt laun. Reynsla æskileg. Upplýsingar og umsóknir um öll ofangreind störf og fleiri er að að finna á www.hreint.is eða á skrifstofu Hreint ehf. Hreint ehf., sem var stofnað 1983, þjónustar fyrir- tæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu á sviði reglulegra ræstinga. Við leggjum mikla áherslu á vandaða þjónustu, jákvæða hvatningu og góð samskipti við viðskiptavini og starfsfólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.