Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 38
NEYTENDUR 38 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 1.–4. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Ali hamborgarhryggur ........................... 908 1.168 908 kr. kg Ali bajonskinka.................................... 779 1.168 779 kr. kg Ali ferskt svínhakk ................................ 349 449 349 kr. kg Bezt hamborgarhryggur ........................ 779 1.168 779 kr. kg Ferskar kjúklingabringur, skinnlausar ..... 1.139 1.519 1.139 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir ........................... 299 449 299 kr. kg Fersk kjúklingalæri ............................... 299 449 299 kr. kg KF hrásalat, 350 g ............................... 99 159 283 kr. kg KF kartöflusalat, 350 g......................... 99 159 283 kr. kg Sjófrystir ýsubitar, roð- og beinlausir ...... 449 499 449 kr. kg Ferskt kjötfars, ca. 400 g...................... 99 Nýtt 248 kr. kg KF lambahryggur, villikryddaður ............. 899 1349 899 kr. kg Krakus jarðaber í dós, 850 g................. 199 259 234 kr. kg 11-11 Gildir 31. mars–7. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Gourmet villikryddað lambalæri ............. 1.073 1.430 1.073 kr. kg Gourmet lamba rib-eye steik ................. 2.162 2.882 2.162 kr. kg Gourmet lærissneiðar ........................... 1.332 1.776 1.332 kr. kg SS koníaksl. grísahnakkasneiðar ........... 899 1.198 899 kr. kg Ostakaka m/blóðappelsínum, 8 manna 859 1.098 107 kr. kg Maryland kex, hazelnut, 150 g .............. 99 135 660 kr. kg Maryland double. cock. fjólublár, 150 g. 99 135 660 kr. kg Club saltkex, 150 g .............................. 75 89 500 kr. kg Sýrður rjómi m/graslauk og lauk, 200 g. 179 215 895 kr. kg Doritos nachos snakk, 200 g ................ 199 279 995 kr. kg Emmess ískaka 6-8 manna, 800 g........ 599 799 999 kr. kg Emmess skafís súkkulaði ...................... 379 499 379 kr. ltr Emmess skafís capuccino .................... 379 499 379 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 1.–3. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Blómkál .............................................. 98 159 98 kr. kg Kínakál ............................................... 98 159 98 kr. kg Lambalæri, frosið................................. 699 798 699 kr. kg Lambahryggur, frosinn.......................... 699 798 699 kr. kg Heimilisostur, kílópakkning ................... 726 998 726 kr. kg Hamborgarhryggur ............................... 699 998 699 kr. kg Grill svínakótilettur, kryddaðar ............... 593 989 593 kr. kg Merrild kaffi nr. 103 ............................. 248 289 496 kr. kg Myllu kransakaka, 30 manna................ 4.190 4975 4.190 kr. st. Fk wc pappír 9 rúllur, bleikur eða ferskju 199 315 22 kr. st. Hi-C safi appelsínu/epla, 6 st. í pakka... 169 209 28 kr. st. KRÓNAN Gildir 31. mars–13. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Krónu lambagrilllæri ............................. 909 1.298 909 kr. kg Bautabúrs svínakótilettur, frosnar .......... 699 Nýtt 699 kr. kg Móa kjúklingalæri, magnpk................... 349 499 349 kr. kg Móa kjúklingaleggir, magnpk. ............... 349 499 349 kr. kg SS grand orange helgarsteik ................. 998 1.398 998 kr. kg Maryland kex, coconut, 150 g ............... 79 99 527 kr. kg Emmess daimskafís, 1 ltr ..................... 349 449 349 kr. ltr Pik Nik kartöflustrá, 397 g .................... 349 399 879 kr. kg GM hunangs Cheerios, 765 g ............... 399 529 522 kr. kg Olivio viðbit, 250 g............................... 129 149 516 kr. kg NETTÓ Gildir 1.–7. apríl m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. verð Nettó hamborgarhryggur....................... 699 998 699 kr. kg Londonlamb, Goði ............................... 871 1.244 871 kr. kg Nettó þurrkrydd. lambasneiðar.............. 998 nýtt 998 kr. kg Ísl.fugl kjúkl.læri/kjúkl.leggir, magnpk.... 395 790 395 kr. kg SS helgarsteik, grand orange ................ 979 1.398 979 kr. kg Ísfugl kalkúnaleggir, lausfrystir .............. 199 588 199 kr. kg Kalkúnn, 1. flokkur............................... 599 699 599 kr. kg Skafís, 1,5 ltr (allar teg.) ...................... 499 598 333 kr. ltr Rjómaostur, 400 g............................... 259 288 647 kr. kg Nói konsum, 300 g .............................. 199 289 663 kr. kg Akra bökunarsmjörlíki, 500 g ................ 99 139 198 kr. kg NÓATÚN Gildir 1.–7. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Kalkúnn, frosinn .................................. 599 799 599 kr. kg Önd, sænsk......................................... 1.499 Nýtt 1.499 kr. kg Önd, Gressingham ............................... 1.599 Nýtt 1.599 kr. kg Fasanabringur ..................................... 1.298 Nýtt 1.298 kr. kg Móa frosnir kjúklingabitar ..................... 299 819 299 kr. kg Lambainnralæri úr kjötborði.................. 1.995 2.898 1.995 kr. kg Svínalæri úr kjötborði ........................... 349 599 349 kr. kg Svínahryggur m/pöru úr kjötborði .......... 599 849 599 kr. kg Svínabógur úr kjötborði ........................ 349 599 349 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði .................... 795 1.098 795 kr. kg Svínalundir úr kjötborði ........................ 1.595 1.995 1.595 kr. kg Svínagúllas úr kjötborði ........................ 795 1.249 795 kr. kg Svínasíða m/pöru úr kjötb., (pörusteik) . 249 549 249 kr. kg Særún, rækja, salat, 250 g................... 149 189 596 kr. kg Emmess skafís, 1,5 ltr, 6 bragðteg. ....... 499 699 499 kr. ltr SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 1.–13. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Týtuberjalæri........................................ 1.025 1.367 1.025 kr. kg Ítölsk ofnsteik...................................... 1.079 1.438 1.079 kr. kg Rauðvínsl. grísahnakki ......................... 974 1.298 974 kr. kg Dönsk purusteik .................................. 679 799 679 kr. kg Goða ostapylsur .................................. 849 1.134 849 kr. kg Lambalæri frosið.................................. 799 799 799 kr. kg SS koníaksl. grísahn.sneiðar ................. 959 1.198 959 kr. kg SS kryddlegnar svínakótilettur............... 1.038 1.298 1.038 kr. kg SS kryddlegnar lærissneiðar ................. 1.414 1768 1.414 kr. kg SS kampav.legin helgarsteik ................. 1.598 1998 1.598 kr. kg Bajonskinka ........................................ 699 898 699 kr. kg Kalkúnn, 1. fl....................................... 599 798 599 kr. kg Ferskur kjúklingur................................. 399 689 399 kr. kg Kalkúnasnitsel..................................... 699 998 699 kr. kg Skafís vanillu, súkkul., pekanhn., daim .. 529 709 352 kr. ltr SPAR Bæjarlind Gildir til 13. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Lambalæri úr kjötborði, úrvalsfl. ............ 789 1098 789 kr. kg Lambagrillsneiðar, kryddlegnar ............. 798 1298 798 kr. kg Pik Nik kaftöflustrá, 113 g .................... 159 188 1407 kr. kg Lu Tuc olives-, bacon-, papr.kex, 100 g .. 61 72 610 kr. kg 7-Up, 2 ltr ........................................... 99 195 49,50 kr. ltr Prince Polo, 30x40 g............................ 986 1262 822 kr. kg Toro pasta Bolognese, 125 g ................ 165 194 1320 kr. kg Toro pasta Napoli, 129 g ...................... 165 194 1279 kr. kg Toro pasta Parma, 117 g ...................... 172 202 1470 kr. kg Biomjólk jarðarb., mango, peru, ½ ltr .... 114 127 228 kr. ltr ÞÍN VERSLUN Gildir 1.–6. apríl nú kr. áður kr. mælie.verð Ísfugls kjúklingabringur......................... 1.460 1.825 1.460 kr. kg Búrfells grillborgarar, 4 st...................... 302 378 302 kr. pk. Bacon búðingur ................................... 479 599 479 kr. kg Federici spaghetti, 600 g...................... 69 98 110 kr. kg Hunt́s pizza sósa, 425 g ....................... 129 169 296 kr. kg Filippo Berio ólífuolía, 500 ml............... 319 376 638 kr. ltr BKI extra kaffi, 400 g ........................... 229 367 572 kr. kg Vanillu skafís, 1,5 ltr ............................ 599 687 398 kr. ltr Orville örbylgjupopp, 297 g................... 139 175 458 kr. kg Granini appelsínusafi, 0,7 ltr ................ 169 198 219 kr. ltr Alifuglar og hátíðarmatur á tilboðsverði  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Hamborgarhryggur, lambalæri, önd, fasanabringur, svínakjöt og kalkúnn eru á lækkuðu verði í nokkrum matvöruverslunum nú um helgina. Einnig má benda á tilboð á ýmiss konar kjúklingi, snakki, bökunarvörum, ís, osti, kexi, káli, pasta og olíu, svo eitthvað sé nefnt. Morgunblaðið/Ásdís ÍSLENSKIR tómatar eru nú fáan- legir allt árið. Á hverjum degi má því fá nýja uppskeru af íslensk- um tómötum í verslunum. Garðyrkjubændur láta les- endum í té eftirfarandi upp- skriftir, þar sem tómatar eru notaðir á nýstárlegan hátt. Þrílitt tómatasalat 6 meðalstórir tómatar sjávarsalt nýmalaður pipar 5–6 msk. ólífuolía 2 kúlur mozzarella-ostur 2 lárperur, þroskaðar safi úr 1 sítrónu basilíkublöð Tómatarnir eru skornir í þykkar sneiðar og þeim raðað á stóran disk eða kringlótt fat. Kryddað með salti og pipar og 1–2 msk af ólífuolíu dreypt yfir. Mozzarella-osturinn er skorinn í þunnar sneiðar og þeim raðað ofan á en hringurinn hafður minni, þannig að sjáist vel í tómatana. Kryddað með pipar, salti og ólífuolíu. Lárperurnar eru af- hýddar, steinninn fjar- lægður og þær skorn- ar í þykkar sneiðar. Safinn úr sítrónunni er kreistur yfir og síð- an er lárperusneiðun- um hrúgað í miðjuna, ofan á ostinn. Kryddað með pipar, salti og ólífu- olíu. Salatið þarf að standa við stofu- hita í 15–30 mínútur áður en það er borið fram, til þess að draga fram bragðið. Skreytt með basilíkublöð- um. Salat með bökuðum tómötum 8–10 tómatar 1 tsk. kummin 1 tsk. sykur nýmalaður pipar salt 6 msk. ólífuolía 1 poki salatblanda, t.d. kletta- salatsblanda parmesanostur (biti) Ofninn er hitaður í 220°C. Tómat- arnir eru skornir í helminga og raðað í eldfast fat með skurðflötinn upp. Kryddað með kummin, sykri, pipar og salti. Sett í ofninn og bakað í um 45 mínútur. Þá er olíunni dreypt jafnt yf- ir og tómatarnir bakaðir í 10–15 mín- útur í viðbót. Tómatarnir eru látnir kólna þar til þeir eru volgir. Salatblandan er sett í skál eða á fat, tómötunum blandað saman við og olíunni úr mótinu hellt yfir. Nokkrar flögur skornar af parmesanosti og dreift yfir. Tvenns konar tómatasalat NOTKUN timburs með viðarvörn sem inniheldur ólífræn arsen- sambönd verður óheimil almenn- ingi frá og með 30. júní næstkom- andi, að því er segir í frétt frá Umhverfisstofnun. Um er að ræða viðarvörn sem þrýst er inn í viðinn og saman- stendur að megninu til af ólíf- rænum kopar, krómi og arsen- efnasamböndum. Timbur með þessari viðarvörn þekkist á græn- leitu yfirbragði þess. Hefur það verið á markaði um árabil en við- arvarnarefnið sjálft er ekki fáan- legt, segir ennfremur. Óheimilt í daglegu umhverfi „Óheimilt verður að nota nýtt timbur með slíkri viðarvörn í sól- palla og gerði á heimilum eða á þann hátt að það sé hluti af dag- legu umhverfi fólks og jafnframt er óheimilt að markaðssetja það sem slíkt. Þetta er ekki síst gert til þess að koma í veg fyrir að börn komist í snertingu við timbur með hættulegri viðarvörn í umhverfi sínu, til dæmis á leiksvæðum,“ segir Umhverfisstofnun. Þá segir að seljendum sé ráð- lagt að fjarlægja allt slíkt timbur af almennum markaði sem fyrst. Morgunblaðið/Þorkell Timbur með ólífrænum arsen- efnasamböndum getur m.a. verið hættulegt á leiksvæðum fyrir börn. Timbur með grænleitu yf- irbragði bann- að almenningi TENGLAR ..................................................... www.ust.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.