Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 80
80 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 8.10. B.i. 16. Sýnd kl. 8. Sean Penn besti leikari í aðalhlutverki Tim Robbins besti leikari í aukahlutverki Sýnd kl. 5.45. Sýnd kl. 6, 8 og 10.05.  J.H.H Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 5.45. „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið i i í í í l i SLÆMT BLÓÐ Kynna Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS! Skonrokk „Bráðfyndin“ HJ. MBL Ó.H.T. Rás2 „Hundrað sinnum fyndnari en Ben Stiller á besta degi.“ -VG. DV „Ótrúlega áhrifarík. Frumleg, fyndin og elskuleg.“ -BÖS, Fréttablaðið -Roger Ebert Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! Kaldaljós og Hestasaga síðustu sýningar næstu helgi Síðasta sýning ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú!r llt til r ! Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu! „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen er nú staddur hér á landi í boði Björgvins Hall- dórssonar, en Springsteen syngur með Björgvini í lagi á væntanlegri plötu þess síðarnefnda sem kemur út í haust. Springsteen heldur af landi brott um helgina en hyggst halda eina tónleika hér á landi, í kvöld, áður en hann heldur heim á leið. Að sögn Björgvins kynntist hann Springsteen í samkvæmi hjá Sigurjóni Sighvatssyni í Los Ang- eles fyrir tveimur árum og hefði Springsteen þá stungið upp á því að þeir myndu taka lagið saman einhvern tíma. Upphaflega hefði staðið til að Springsteen syngi með Björgvini á síðustu plötu hans, Dúett, en af því varð ekki vegna anna Springsteens. Nú hafi Springsteen aftur á móti gefist tími til verksins en hann hafi frek- ar kosið að taka lagið upp hér á landi en að Björgvin flygi til New York. „Hann vildi kynnast landi og þjóð og íslenskum vetri,“ segir Björgvin og bætir við að þeir hafi meðal annars farið í jöklaferð og í gufubaðið á Laugarvatni. Að sögn Björgvins langaði Springsteen að þakka fyrir góðar móttökur með tónleikum hér á landi áður en hann hyrfi af landi brott og þá að koma fram einn með kassagítarinn eins og hann gerði iðulega. „Hann ætlar að renna yfir ferilinn, enda hefur hann ekki spilað fyrir Íslendinga áður,“ segir Björgvin. „Það er hinsvegar óvíst að ég eigi eftir að syngja nokkuð með honum í kvöld, ég kann þessi lög ekki nógu vel.“ Einar Bárðarson hjá Consert ehf. hefur veg og vanda af skipulagn- ingu tónleikanna og hann segir að Springsteen hafi lagt áherslu á að hafa allt eins einfalt og unnt væri. „Hann bað líka um að aðgangseyr- irinn rynni til líknarmála,“ segir Einar og bætir við að tónleikarnir hefjist kl. 21.00 og standi fram undir miðnætti, enda sé tónleika- dagskráin á þriðja tíma. Miðasala hefst kl. 12.00 í Nasa og aðeins verða 400 miðar seldir, enda hús- rými takmarkað. Miðaverð er 3.500 kr. Í tilefni af tónleikunum býður mbl.is áhugasömum upp á að skrá sig á gestalista, en tíu nöfn verða dregin úr þeim sem skrá sig og fá hinir heppnu ókeypis aðgang að tónleikunum og að hitta Spring- steen og Björgvin að loknum tón- leikum og þiggja veitingar í boði tónleikahaldara. Bruce Springsteen er maður fólksins og hefur áður átt það til að halda lág- stemmda tónleika með litlum fyrirvara. Springsteen á Íslandi Heldur tónleika á Nasa í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.