Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 30
AKUREYRI 30 FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vel staðsett nýlegt 310 fm einbýli með séríbúð í kjallara. Húsið er í Skjólunum og skiptist þannig: aðalhæðin er með stof- um, eldhúsi, þvottahúsi, gestawc og innb. bílskúr. Efri hæðin er með sjón- varpsholi, 4 góðum herbergjum, baðher- bergi og suðursvölum. Kjallarinn er í dag séríbúð með sérinngangi, en einnig inn- angengt. Stofa, eldhús, herbergi og bað ásamt miklum geymslum. Fallegur garður með sólpalli og skjólveggjum. Vandað hús á eftirsóttum stað. Uppl. gefur Ólafur B. Blöndal. Sími 6-900-811. Verð 50 millj. Frostaskjól - Einbýli SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal löggiltur fasteignasali  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 533 4200 eða 892 0667 GRENSÁSVEGUR 50 Til leigu vandað skrifstofuhúsnæði í lyftu- húsi, alls 760 fm á tveimur hæðum. Gott aðgengi fyrir fatlaða. Næg bílastæði Dalbrekku 28 • Kópavogi • S. 564 1451 • modurast.is Frábærar, fjörugar og fjölbreyttar ævintýraferðir fyrir útskriftarhópa og alla sem vilja upplifa ævintýr Upplýsingar í síma 562-7700 www.travel-2.is 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s Engihjalli 25 - 4ra herb. Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi Sími 520 9555 898 1233 thorbjorn@remax.is RE/MAX Heimilisfang: Engihjalli 25 Stærð: 97 fm Byggingarár: 1981 Áhvílandi: 7,8 milljónir Verð: 13,8 milljónir Stórglæsileg, vel viðhaldin og mik- ið endurnýjuð, 97 fm á þriðju hæð. Tvennar svalir í góðu húsi með frá- bæru útsýni og húsverði. Sér- geymsla í kjallara. Þvottahús á hæðinni. Frystigeymsla. Stutt í alla þjónustu, grunnskóla, leikskóla, gæsluvelli. Þessi fer fljótlega. LEIKKLÚBBURINN Saga frum- sýnir í kvöld leikritið „Hamslaus“, en þar er um að ræða verk sem fé- lagar í klúbbnum sömdu sjálfir í samvinnu við leikstjórann, Laufeyju Brá Jónsdóttur. Jóhanna Vala Höskuldsdóttir, sem gerði garðinn frægan í Idol- stjörnuleitinni á liðnum vetri, fer með aðalhlutverkið í sýningunni, leikur Kristínu Njálsdóttur, höf- uðpersónu verksins. Alls taka 8 leikarar þátt í sýning- unni og taka þeir að sér að túlka alls 15 hlutverk með leik, söng og dansi. Vala segir að Sögufélagar hafi unnið við það hörðum höndum í rúmlega hálft ár að semja handritið og koma sýningunni upp ásamt leikstjóra sín- um. Nú er komið að frumsýningu og allt klárt. Verkið segir hún fjalla um alvöru fólk með alvöru tilfinningar, þar sem húmor, ástir og sorgir eru við stjórnvölinn, að ekki sé minnst á lostann sem oft sé fyrirferðarmikill meðal mannfólksins. „Þetta verk fjallar um stelpu, Kristínu Njálsdóttur og sagan hefst í raun áður en hún fæðist og svo er henni fylgt eftir allt þar til yfir lýk- ur, hún deyr,“ sagði Vala. Svo háttar til í leiknum, að sölumenn sjá um að útvega börnum foreldra og er þá að sjálfsögðu allt kapp lagt á að þeir séu sem bestir og flottastir. „Í raun- inni selur þessi stúlka sálu sína til að komast til bestu foreldra í heimi, en líf hennar verður þrátt fyrir það ekki bara endalaus hamingja,“ segir Vala og bætir við að leikurinn fjalli um sorglega þætti tilverunnar, en á skemmtilegan hátt. „Það er mikið um dans og það eru sagðir brand- arar, við reynum að hafa létt yfir þessu, þótt umfjöllunarefnið sé al- varlegt.“ Hún segir það góða og gefandi reynslu að hafa fylgt þessari per- sónu, Kristínu í marga mánuði, „og lána henni líkama minn og tilfinn- ingar, svo hún geti lifnað við og sagt áhorfendum ótrúlega sögu sína.“ Alls verða fimm sýningar á verk- inu, frumsýningin í kvöld kl. 20, föstudagskvöldið 2. apríl kl. 21 og svo á sunnudag, þriðjudag og mið- vikudag í næstu viku kl. 20. Sýnt er í Ketilhúsinu við Kaupvangsstræti. Leikklúbburinn Saga frumsýnir frumsamið verk Hamslaus í Ketilhúsinu Ljósmynd/Auðunn Níelsson Sömdu sjálf: Félagar í Leikklúbbnum Sögu frumsýna í kvöld nýtt verk. Ljósmynd/Auðunn Níelsson Frumsýning: Alvöru fólk með alvöru tilfinningar í Ketilhúsinu. LEIKFÉLAG Dalvíkur er 60 ára um þessar mundir og sýnir af því tilefni nýtt íslenskt leikrit, „Svarfdæla sögu“, eftir Hjörleif Hjartarson og Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikritið er byggt á samnefndri Íslend- ingasögu og fjallar um ástir og mein- leg örlög Klaufa berserks og Ingveld- ar fagurkinnar. Þrettán leikarar taka þátt í leiknum en auk þeirra Karlakór Dalvíkur eins og hann leggur sig og flytur hann tónlist sem stjórnandinn, Guðmundur Óli Gunnarsson, hefur samið sérstaklega af þessu tilefni. Leikstjóri sýningarinnar er Ágústa Skúladóttir. Leikurinn er settur upp sem grímuleikur og hefur mikið verið lagt upp úr hönnun leikmyndar, ljósa og búninga. Ljósahönnuður er Pétur Skarphéðinsson, Íris Ólöf Sigurjóns- dóttir hannaði leikbúninga, um leik- mynd sá Dagur Óskarsson og hljóð- hönnun var í höndum Harðar Valssonar. Sýnt er í Ungó á Dalvík. Svarfdæla saga á Dalvík Ítalskt og rússneskt | Ítölsk og rúss- nesk stemning verður allsráðandi þegar strengjakvartett flytur tónlist eftir ítalska óperutónskáldið Rossini og Rússana Glier og Prokofiev í Deiglunni á morgun, laugardaginn 3. apríl kl. 16. Þórir Jóhannsson leikur á kontra- bassa, Hlíf Sigurjónsdóttir og Sig- urlaug Eðvaldsdóttir á fiðlur og Örn- ólfur Kristjánsson á selló. Efnisskráin er fjölbreytt og spannar tímabilið frá dögum Rossini og fram á miðbik síðustu aldar. Tónleikarnir eru samstarfsverk- efni menningardeildar Akureyrar- bæjar og Félags íslenskra tónlistar- manna. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.