Morgunblaðið - 01.04.2004, Side 69

Morgunblaðið - 01.04.2004, Side 69
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 69 Skrefi framar Sokkar, sokkabuxur, undirföt www.sokkar.is Sumarvörurnar komnar OROBLU ráðgjafi verður í dag kl. 14-18 í LYFJAVALI, Mjódd. Sokkabuxur fylgja öllum Oroblu vörum sem kaupauki. sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ! Páskatilboð 20% afsláttur af öllum rúmfatnaði og gjafavöru fimmtudag, föstudag og laugardag FORVARNARBÆKLINGURINN „Frá fikti til dauða“ er í þessari viku sendur út til foreldra allra barna og unglinga, 11–15 ára. Um er að ræða upplýsingar fyrir foreldra um rétt viðbrögð við fyrstu einkennum fíkniefnanokt- unar barna og unglinga. Bæklingurinn er sendur út í 20.000 eintökum. Dreifingin á bæklingnum er liður í verkefninu Fíkn er fjötur, sem Ungmenna- félag Íslands og Kammerkór Reykjavíkur stóðu fyrir á sl. ári, þar sem tónleikar voru haldnir á sex stöðum á landinu með þátt- töku á annað þúsund tónlistar- manna. Bæklingurinn var unninn í samstarfi við forvarnadeild lög- reglunnar. Starfsmenn Vinnustofunnar Áss í óðaönn að pakka bæklingnum. Forvarnar- bæklingi dreift

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.