Morgunblaðið - 01.04.2004, Blaðsíða 45
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2004 45
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.551,42 -0,28
FTSE 100 ................................................................ 4.385,70 -0,61
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.856,70 -0,45
CAC 40 í París ........................................................ 3.625,23 0,14
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 258,75 -0,56
OMX í Stokkhólmi .................................................. 690,28 0,32
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.357,26 -0,24
Nasdaq ................................................................... 1.994,22 -0,32
S&P 500 ................................................................. 1.126,17 -0,07
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.715,39 0,19
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.681,67 0,32
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 10,07 3,17
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 139,00 2,21
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 102,00 0,49
Ufsi 35 35 35 95 3,325
Ýsa 45 10 42 71 2,985
Þorskur 193 59 136 463 63,019
Samtals 107 1,738 186,701
FMS HORNAFIRÐI
Gullkarfi 58 48 57 884 50,712
Hlýri 60 60 60 11 660
Hrogn/Þorskur 109 84 106 1,496 158,566
Langa 28 28 28 85 2,380
Lúða 660 85 521 93 48,473
Skarkoli 144 144 144 20 2,880
Skötuselur 202 13 194 56 10,884
Steinbítur 53 47 48 218 10,468
Tindaskata 12 12 12 43 516
Ufsi 15 15 15 180 2,700
Undþorskur 48 48 48 317 15,216
Ýsa 40 35 37 2,547 93,167
Þorskur 108 41 90 861 77,812
Þykkvalúra 292 292 292 94 27,448
Samtals 73 6,905 501,882
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 66 29 66 919 60,395
Hrogn/Ýmis 110 110 110 505 55,549
Hrogn/Ýsa 77 77 77 60 4,620
Hrogn/Þorskur 160 97 114 1,109 126,638
Keila 25 25 25 151 3,775
Langa 46 46 46 35 1,610
Lúða 673 436 582 34 19,801
Skarkoli 186 127 181 5,317 961,096
Skata 50 50 50 5 250
Skötuselur 204 99 178 260 46,215
Steinbítur 71 45 67 613 41,313
Ufsi 42 42 42 817 34,314
Undufsi 17 17 17 290 4,930
Undþorskur 88 88 88 980 86,240
Ýsa 85 20 55 8,273 452,596
Þorskur 194 47 118 13,605 1,611,803
Þykkvalúra 287 231 282 460 129,892
Samtals 109 33,433 3,641,036
FMS ÍSAFIRÐI
Gellur 441 441 441 10 4,410
Gullkarfi 44 44 44 40 1,760
Hlýri 81 58 70 119 8,328
Hrogn/Þorskur 119 108 109 649 70,642
Keila 6 6 6 8 48
Lúða 450 450 450 18 8,100
Steinbítur 60 32 52 822 42,628
Undýsa 14 7 11 350 3,934
Undþorskur 43 32 37 1,094 40,497
Ýsa 96 37 63 2,723 170,518
Þorskur 139 88 105 3,393 357,732
Samtals 77 9,226 708,597
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 53 53 53 36 1,908
Gellur 447 447 447 70 31,290
Grásleppa 84 83 83 618 51,544
Gullkarfi 61 41 58 1,075 62,083
Hlýri 76 68 72 212 15,364
Hrogn/Ýsa 82 82 82 333 27,306
Hrogn/Þorskur 125 64 114 3,835 438,071
Keila 20 20 20 6 120
Langa 42 37 42 1,178 49,234
Lúða 638 444 523 36 18,842
Rauðmagi 32 17 26 190 4,948
Sandkoli 70 53 66 1,105 73,114
Skarkoli 251 125 224 5,643 1,265,196
Skrápflúra 65 38 48 680 32,968
Skötuselur 232 201 223 393 87,698
Steinbítur 60 22 49 13,504 663,337
Tindaskata 14 10 12 356 4,348
Ufsi 32 7 28 1,762 48,908
Undýsa 25 21 24 1,611 38,792
Undþorskur 75 23 71 1,737 122,464
Ýsa 101 20 51 50,491 2,558,625
Þorskur 254 39 156 76,037 11,827,908
Þykkvalúra 381 236 330 548 180,735
Samtals 109 161,456 17,604,804
Ýsa 69 25 57 3,056 173,671
Þorskur 221 85 149 2,216 330,263
Samtals 82 10,186 838,725
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 5 5 5 6 30
Gullkarfi 42 11 38 580 22,190
Hlýri 54 54 54 14 756
Hrogn/Ufsi 27 26 26 891 23,497
Hrogn/Ýsa 67 67 67 73 4,891
Hrogn/Þorskur 112 76 95 5,548 525,725
Keila 29 29 29 164 4,756
Langa 46 46 46 1,258 57,868
Langlúra 9 9 9 6 54
Lúða 609 417 503 131 65,836
Lýsa 2
Skarkoli 198 198 198 19 3,762
Skata 121 68 93 128 11,900
Skötuselur 200 193 198 300 59,412
Steinbítur 51 36 49 123 6,033
Ufsi 34 6 32 14,281 459,759
Ýsa 53 16 48 2,308 111,444
Þorskur 195 77 174 7,996 1,392,226
Þykkvalúra 94 94 94 3 282
Samtals 81 33,831 2,750,421
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hrogn/Þorskur 230 230 230 326 74,980
Steinbítur 39 39 39 1,415 55,185
Samtals 75 1,741 130,165
FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR
Hlýri 46 46 46 20 920
Hrogn/Þorskur 105 105 105 200 21,000
Steinbítur 22 22 22 31 682
Undþorskur 40 40 40 528 21,120
Ýsa 43 43 43 106 4,558
Þorskur 134 134 134 209 28,006
Samtals 70 1,094 76,286
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Hlýri 59 59 59 5 295
Hrogn/Þorskur 122 122 122 93 11,346
Rauðmagi 25 25 25 27 675
Undþorskur 39 39 39 61 2,379
Þorskur 240 86 162 1,785 289,920
Samtals 155 1,971 304,615
FMS GRINDAVÍK
Gellur 600 600 600 10 6,000
Gullkarfi 66 50 65 1,461 95,519
Hlýri 82 82 82 247 20,254
Hrogn/Ýmis 99 99 99 266 26,334
Hrogn/Þorskur 93 81 85 557 47,345
Keila 40 18 40 6,565 262,448
Langa 68 38 64 2,164 137,564
Langlúra 80 80 80 158 12,640
Lúða 555 415 497 57 28,343
Lýsa 27 27 27 134 3,618
Rauðmagi 5 5 5 26 130
Sandkoli 80 80 80 110 8,800
Skarkoli 172 154 167 268 44,686
Skrápflúra 29 29 29 52 1,508
Skötuselur 194 175 188 12 2,252
Steinbítur 61 45 55 191 10,451
Stórkjafta 64
Ufsi 41 37 38 3,563 133,670
Undýsa 31 31 31 1,277 39,587
Undþorskur 55 55 55 27 1,485
Ósundurliðað 35 35 35 255 8,925
Ýsa 91 46 65 15,233 985,361
Þorskur 130 98 120 1,822 219,057
Þykkvalúra 270 270 270 124 33,480
Samtals 61 34,643 2,129,457
FMS HAFNARFIRÐI
Hrogn/Ýsa 58 58 58 252 14,616
Hrogn/Þorskur 94 94 94 518 48,692
Keila 12 12 12 31 372
Lúða 750 423 636 30 19,068
Lýsa 6 6 6 10 60
Rauðmagi 24 24 24 42 1,008
Skarkoli 188 176 179 128 22,864
Skötuselur 191 180 183 42 7,692
Steinbítur 54 46 54 56 3,000
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hrogn/Þorskur 104 104 104 280 29,120
Lúða 468 423 466 36 16,758
Skarkoli 175 175 175 7 1,225
Steinbítur 40 5 40 2,527 100,255
Ufsi 13 13 13 7 91
Ýsa 51 40 46 76 3,498
Þorskur 144 140 143 41 5,844
Samtals 53 2,974 156,791
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 51 48 48 7,399 355,793
Hlýri 57 54 54 2,137 115,764
Steinbítur 50 35 47 803 37,525
Undýsa 25 25 25 2,854 71,350
Undþorskur 65 65 65 1,257 81,705
Ýsa 31 24 30 555 16,729
Þorskur 182 106 156 11,908 1,856,408
Samtals 94 26,913 2,535,274
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Hrogn/Þorskur 105 105 105 140 14,700
Skarkoli 160 160 160 43 6,880
Þorskur 232 125 162 1,503 243,863
Þykkvalúra 275 275 275 43 11,825
Samtals 160 1,729 277,268
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 59 59 59 62 3,658
Hrogn/Þorskur 114 105 108 728 78,594
Langa 20 20 20 35 700
Lúða 687 495 574 42 24,104
Skarkoli 168 157 162 26 4,214
Steinbítur 39 34 38 5,817 218,722
Undýsa 22 15 17 1,326 22,875
Undþorskur 42 42 42 289 12,138
Ýsa 74 31 48 3,005 143,477
Þorskur 138 88 99 2,505 247,890
Samtals 55 13,835 756,372
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Gullkarfi 44 44 44 122 5,368
Hrogn/Þorskur 105 105 105 162 17,010
Steinbítur 36 36 36 830 29,880
Ufsi 14 14 14 22 308
Ýsa 60 55 58 465 27,040
Samtals 50 1,601 79,606
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Hlýri 64 64 64 20 1,280
Lúða 418 418 418 7 2,926
Ýsa 105 105 105 437 45,885
Samtals 108 464 50,091
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Gullkarfi 29 29 29 7 203
Hlýri 69 69 69 42 2,898
Skarkoli 159 159 159 172 27,348
Steinbítur 39 32 32 337 10,812
Ufsi 11 11 11 6 66
Ýsa 49 24 28 208 5,817
Þorskur 32 32 32 271 8,672
Samtals 54 1,043 55,816
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gullkarfi 7 7 7 33 231
Hrogn/Ýmis 70 70 70 24 1,680
Hrogn/Ýsa 76 76 76 128 9,728
Hrogn/Þorskur 117 117 117 200 23,400
Steinbítur 35 35 35 256 8,960
Ýsa 44 44 44 200 8,800
Samtals 63 841 52,799
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gellur 456 429 444 56 24,876
Grásleppa 48 48 48 80 3,840
Gullkarfi 46 46 46 156 7,176
Hlýri 62 60 60 1,719 103,178
Hrogn/Þorskur 107 89 100 537 53,733
Keila 21 7 21 360 7,518
Langa 45 9 43 105 4,509
Lúða 696 398 549 79 43,394
Skarkoli 154 109 147 13 1,912
Skata 15 15 15 15 225
Steinbítur 51 45 51 1,555 79,275
Ufsi 17 17 17 57 969
Undýsa 23 23 23 182 4,186
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
31.3. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
O!230 2)0-30
, 0 0-30 03
/+0$(01(,2$$32+45 "50 5">>BP"999
899
99
A99
99
99
"99
999
">99
"@99
"B99
O!230
, 0 0-30 03 2)0-30
0,67,63-+08+6+9$13:; <==>
<11!.161,&-' .0&!0
899
99
A99
99
99
"99
999
>99
@99
B99
899
99
A99
99
99
"99
!"
( %)0 !&,,
LANDSPÍTALI –
HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni
og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím-
um.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan
skrifstofutíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
ANNAR risaborinn af þeim þremur
sem nota á til að bora aðrennslisgöng
Kárahnjúkavirkjunar er væntanleg-
ur í dag til landsins í fyrramálið með
skipi frá Bandaríkjunum. Í fréttatil-
kynningu segir að farmurinn vegi
samtals um eitt þúsund tonn og á
flutningur frá Reyðarfirði upp á
virkjunarsvæðið að hefjast í nótt.
Það er stórflutningadeild Sam-
skipa sem hefur umsjón með flutn-
ingi borsins frá Bandaríkjunum til
Reyðarfjarðar og Landflutningar
hafa annast undirbúning flutning-
anna frá Reyðarfirði upp á virkjun-
arsvæðið við Kárahnjúka.
Þúsund tonna gangaborvél
Risaborinn, sem verður notaður í
aðgöngum 2 við Axará, kemur til
Reyðarfjarðar snemma í fyrramálið
með m/s BBC Singapore frá
Fíladelfíu í Bandaríkjunum og hefst
uppskipun síðdegis á morgun. Farm-
urinn samanstendur af 2.311 m³ af
vöru í lausu (772 tonn) og 29 gáma-
einingum (257 tonn), þannig að sam-
tals er um að ræða yfir 1.000 tonna
sendingu. Vegur þyngsta einstaka
stykkið rúm 67 tonn og er tæpir 6
metrar á breidd, sem er svipað og
þegar fyrsti risaborinn var fluttur til
landsins, skömmu fyrir síðustu jól.
Þriðji borinn kemur
um miðjan apríl
Fyrirkomulag flutninganna frá
Reyðarfirði að aðgöngum 2 við Ax-
ará verður með svipuðu sniði og síð-
ast, segir Gunnar Jónsson hjá Sam-
skipum, sem stýrir flutningunum.
Akstursplan hefur verið samþykkt
af lögregluyfirvöldum í Fjarðabyggð
og á Austur-Héraði.
Önnur gangaborvélin af
þremur til landsins í dag
Reyðarfirði. Morgunblaðið
NÝLEG tilskipun dómsmálaráð-
herra Evrópusambandsríkjanna um
að ESB ríki setji í lög ákvæði um að
flugfélög sem flytja erlenda borgara
inn á Schengen-svæðið verði að af-
henda lögreglu farþegalista, og
geyma má í sólarhring eða lengur,
tekur einnig til Noregs og Íslands.
Tilskipunin mun hins vegar ekki
hafa neina þýðingu fyrir íslensk flug-
félög að sögn Stefáns Eiríkssonar,
skrifstofustjóra hjá dómsmálaráðu-
neytinu, þar sem efni hennar er þeg-
ar í útlendingalögum nr. 96/2002. Í
54. gr. laganna segir m.a. að dóms-
málaráðherra geti sett reglur um að
stjórnandi loftfars sem kemur frá út-
löndum eða fer til útlanda skuli láta
lögreglunni í té skrá um farþega og
áhöfn.
Íslensk flugfélög láti
af hendi farþegalista