Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.04.2004, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTLIT er fyrir að Kryddpíurnar komi saman til að syngja sinn hinsta söng. Að sögn Mel B hafa píurnar í hyggju að gera nýtt lag sem sett verður á safnplötu. Mel segir: „Ég held að það eigi að gefa út safnplötu og vonandi munum við allar koma saman til að gera lag á hana.“ Frá því Kryddpíurnar slitu sam- starfinu hafa þær allar, Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunton og Melanie Chisholm, reynt að slá í gegn einar síns liðs en engri hefur tekist að ná þeim vinsældum sem Kryddpíurnar náðu. Mel, sem leikur núna í söng- leiknum Rent á Broadway, hefur viðurkennt að þau verkefni sem hver stúlknanna fyrir sig er að vinna að, hafi haft forgang á Kryddpíuendurfundina. Hún segir það líklegt að þær muni gera eitthvað saman sem hljóm- sveit en það verði þó líklega bið á því þar sem þær séu uppteknar af eigin frama … RÉTTARHÖLD eru nú í uppsiglingu yfir Michael Jackson vegna ákæru sem lögð hefur verið fram á hendur honum fyrir misnotkun á ungum dreng. Jackson mun nú vera í óðaönn að undirbúa sig og hefur ráðið til sín tískuhönnuð til að hanna á sig ný klæði fyrir hvern dag sem hann mætir í réttarsalinn. Stjarnan umdeilda hefur ráðið Will- ie Scott til að hanna réttarklæðn- aðinn – en Scott þessi er jafnframt sérlegur klæðskeri Lois Farrakhan sem er leiðtogi Íslömsku þjóð- arinnar, trúarsamtakanna sem Jackson hefur verið sagður viðrið- inn undanfarnið. Scott hefur stað- fest þetta við bandaríska fjölmiðla og segir að Jackson hafi haft sam- band við sig eftir að hafa hrifist af klæðaburði Farrakhans og sonar hans Josh Farrakhans. Klæðsker- inn Scott hefur þegar hannað klæðnað fyrir Jackson sem hann mætti í þegar hann var fyrst kall- aður fyrir rétt vegna málsins 16. janúar, en þá bar Jackson serb- neska stríðsorðu frá 19. öld … FÓLK Ífréttum Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 Fö 30/4 kl 20, Lau 1/5 kl 15 - ATH: 1. MAÍ TILBOÐ Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 30/4 kl 20 SÍÐASTA AUKASÝNING Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Frumsýning fi 6/5 kl 20 - UPPSELT Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 2/5 kl 20 Fáar sýningar eftir Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Fim. 29. apríl kl 21 Fös. 30. apríl kl 21 síðustu sýningar Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir eftir Jón Atla Jónsson Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Richard Strauss ::: Metamorphosen Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 9 FIMMTUDAGINN 29. APRÍL KL.19:30 UPPSELT FÖSTUDAGINN 30. APRÍL KL.19:30 UPPSELT Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Söngvarar ::: Elín Ósk Óskarsdóttir, Alina Dubik, Kolbeinn Ketilsson og Kristinn Sigmundsson ásamt Óperukórnum í Reykjavík Kórstjóri ::: Garðar Cortes Rauð #6 Samverustund Vinafélagsins í Sunnusal Hótels Sögu á fimmtudagskvöld kl. 18.00. Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl. 18.30. 9. SINFÓNÍA BEETHOVENS Dáðasta tónverk allra tíma loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Fös. 30. apríl kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÍÐASTA SÝNING Laus sæti Laus sæti Fös. 30. apríl uppselt Lau. 8. maí örfá sæti laus Fös. 14. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Yndislegt kvöld eftir Pál Hersteinsson Síðasta sýning sunnudag 2. maí kl.15.00 Sjá nánar dramasmidjan.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20.00. Lau. 22/5 kl. 20.00. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is ÍVA ERZLÓV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.