Morgunblaðið - 29.04.2004, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 29.04.2004, Qupperneq 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTLIT er fyrir að Kryddpíurnar komi saman til að syngja sinn hinsta söng. Að sögn Mel B hafa píurnar í hyggju að gera nýtt lag sem sett verður á safnplötu. Mel segir: „Ég held að það eigi að gefa út safnplötu og vonandi munum við allar koma saman til að gera lag á hana.“ Frá því Kryddpíurnar slitu sam- starfinu hafa þær allar, Victoria Beckham, Geri Halliwell, Emma Bunton og Melanie Chisholm, reynt að slá í gegn einar síns liðs en engri hefur tekist að ná þeim vinsældum sem Kryddpíurnar náðu. Mel, sem leikur núna í söng- leiknum Rent á Broadway, hefur viðurkennt að þau verkefni sem hver stúlknanna fyrir sig er að vinna að, hafi haft forgang á Kryddpíuendurfundina. Hún segir það líklegt að þær muni gera eitthvað saman sem hljóm- sveit en það verði þó líklega bið á því þar sem þær séu uppteknar af eigin frama … RÉTTARHÖLD eru nú í uppsiglingu yfir Michael Jackson vegna ákæru sem lögð hefur verið fram á hendur honum fyrir misnotkun á ungum dreng. Jackson mun nú vera í óðaönn að undirbúa sig og hefur ráðið til sín tískuhönnuð til að hanna á sig ný klæði fyrir hvern dag sem hann mætir í réttarsalinn. Stjarnan umdeilda hefur ráðið Will- ie Scott til að hanna réttarklæðn- aðinn – en Scott þessi er jafnframt sérlegur klæðskeri Lois Farrakhan sem er leiðtogi Íslömsku þjóð- arinnar, trúarsamtakanna sem Jackson hefur verið sagður viðrið- inn undanfarnið. Scott hefur stað- fest þetta við bandaríska fjölmiðla og segir að Jackson hafi haft sam- band við sig eftir að hafa hrifist af klæðaburði Farrakhans og sonar hans Josh Farrakhans. Klæðsker- inn Scott hefur þegar hannað klæðnað fyrir Jackson sem hann mætti í þegar hann var fyrst kall- aður fyrir rétt vegna málsins 16. janúar, en þá bar Jackson serb- neska stríðsorðu frá 19. öld … FÓLK Ífréttum Stóra svið Nýja svið og Litla svið CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Í kvöld kl 20 Fö 30/4 kl 20, Lau 1/5 kl 15 - ATH: 1. MAÍ TILBOÐ Lau 1/5 kl 20 - UPPSELT, Fö 7/5 kl 20 - UPPSELT, Lau 8/5 kl 20 - UPPSELT Su 9/5 kl 20 - AUKASÝNING Fö 14/5 kl 20, - UPPSELT, Lau 15/5 kl 20, Su 23/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20, Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20, Lau 5/6 kl 20 Ósóttar pantanir seldar daglega Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams Fö 30/4 kl 20 SÍÐASTA AUKASÝNING Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/5 kl 14, Su 9/5 kl 14, Su 16/5 kl 14, Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar GLEÐISTUND: VEITINGAR - BÖKUR - VÖFFLUR - BRAUÐ FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Frumsýning fi 6/5 kl 20 - UPPSELT Fi 13/5 kl 20, Su 16/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Su 2/5 kl 20 Fáar sýningar eftir Miðasala í síma 555-2222 theater@vortex.is Fim. 29. apríl kl 21 Fös. 30. apríl kl 21 síðustu sýningar Fantagott stykki...frábær skemmtun sem snerti margan strenginn -Ómar Garðarsson Eyjafréttir eftir Jón Atla Jónsson Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Richard Strauss ::: Metamorphosen Ludwig van Beethoven ::: Sinfónía nr. 9 FIMMTUDAGINN 29. APRÍL KL.19:30 UPPSELT FÖSTUDAGINN 30. APRÍL KL.19:30 UPPSELT Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba Söngvarar ::: Elín Ósk Óskarsdóttir, Alina Dubik, Kolbeinn Ketilsson og Kristinn Sigmundsson ásamt Óperukórnum í Reykjavík Kórstjóri ::: Garðar Cortes Rauð #6 Samverustund Vinafélagsins í Sunnusal Hótels Sögu á fimmtudagskvöld kl. 18.00. Fyrirlestur Árna Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl. 18.30. 9. SINFÓNÍA BEETHOVENS Dáðasta tónverk allra tíma loftkastalinn@simnet.is miðasalan opin kl. 16-19 Fös. 30. apríl kl. 20 laus sæti „Frábært-drepfyndin-átakanlegt“ Ekki við hæfi barna - SÍÐASTA SÝNING Laus sæti Laus sæti Fös. 30. apríl uppselt Lau. 8. maí örfá sæti laus Fös. 14. maí laus sæti SÍÐUSTU SÝNINGAR Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld. Yndislegt kvöld eftir Pál Hersteinsson Síðasta sýning sunnudag 2. maí kl.15.00 Sjá nánar dramasmidjan.is Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20.00. Lau. 22/5 kl. 20.00. Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is ÍVA ERZLÓV

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.