Morgunblaðið - 07.05.2004, Side 35

Morgunblaðið - 07.05.2004, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 35 HÆGT er skilgreina brottfall nemenda á ýmsan hátt. Í sam- antekt Hagstofu Íslands eru tald- ir saman nemendur í dagskóla á framhaldsskólastigi um miðjan október 2002 samkvæmt nem- endaskrá Hagstofu Íslands og þeir bornir saman við skráða nemendur í öllum skólum (fram- haldsskólum, háskólum, sér- skólum og tónlistarskólum) um miðjan október 2003. Nemendur haustið 2002 sem ekki eru í námi haustið 2003 voru bornir saman við útskrifaðar nemendur í öllum skólum frá 1.12. 2002 til hausts 2003 samkvæmt prófaskrá Hag- stofu Íslands. Þeir nemendur sem hvorki hafa útskrifast á þessu tímabili né koma fram í nem- endaskrá haustið 2003 teljast vera fallnir brott þetta ár.                                !"#   $ % &    '    !%%   &  () *  &   %       '    !% )+ , %   -%   *     . %% )+ , %   * / 0     '  )% #$    () *      0 *  )+ , %   '%   )+ , %   #%%) )+ , %   #%%   )+ ,1  '% 12 0,0 #  '3    + 4      5     )+ , %    5    . % *  '6      5   7 +% 5   83 * )+ , %   9  ,4 .  ,0     *  ,   #  () * %     % )  5      5    !% 8*   () *  5   * #% 9 )%  ()% 5   !% 5   () *  ' %      0)      0)   () *  .      5    () *  !  8   8%  #  )+    :   2 )+   2  % ; << <= <> <1 > ? = =  <1   <<; ;<   >> <= = ?< ?;= < = <>  <1<=> <>; <  =; = ?    ? =?? <? << ?< > > ?> <1   > <= <;1  =1 = =1< <<1 < >1;>  ? < ? <> <=? <  ; =<  <? < <  <> < <  > <= <>>  <>  =? ?  ; < ? > < <?       1? ? <1 ? <1< <1< <1 > '$!@ '##@ #&'@ #$'@ #(@ #@ #'@ #'&@ ##&@ #"#@ #&@ #@ "($@ "(@ "$(@ "$@ "!$@ "!@ "!@ "!"@ "(@ "'(@ "'"@ ""@ """@ "@ (@ ('@ &!@ &@ $@ !(@ !(@ !'@ (@ #&@ #$@ #@ ##@ @ @ @ @ "!"@ "$"@ "'#@ ""$@ #(@ Mæling á brottfalli Í LÖGUM um framhaldsskóla frá 1996 er mörkuð sú stefna stjórn- valda að nám á framhaldsskólastigi sé ætlað öllum nemendum og að all- ir eigi að geta fundið þar nám við hæfi. Jafnframt er lögð áhersla á að námsval nemenda sem innritast í framhaldsskóla taki mið af náms- stöðu þeirra við lok grunnskóla, til að minnka líkur á brottfalli úr námi, samkvæmt upplýsingum frá Þor- björgu Helgu Vigfúsdóttur, ráð- gjafa menntamálaráðherra. Til að draga úr brottfalli hefur menntamálaráðuneytið brugðist við með ýmsum hætti. Frá árinu 1998 hafa fjárveitingar til framhalds- skóla miðast við fjölda nemenda sem þreyta próf og fjölda þreyttra eininga, en ekki fjölda innritaðra nemenda. Í þessu felst aðhald og hvatning til þess að halda nemend- um í skóla. Í Aðalnámskrá fram- haldsskóla segir að skólarnir skuli leitast við að draga úr brottfalli nemenda, m.a. með skýrari náms- kröfum og fjölbreyttara námsfram- boði. Jafnframt hefur verið unnið að því að skapa nemendum skilyrði til náms við hæfi, s.s. með viðleitni til að efla starfsnám og almenna braut. Samkvæmt upplýsingum frá Þor- björgu hefur með starfrækslu al- mennra námsbrauta, sem komnar eru inn í Aðalnámskrá, verið reynt að koma til móts við ólíkar þarfir og mismunandi undirbúning nemenda úr grunnskóla og búa þá þannig undir frekara nám á framhalds- skólastigi. Fjárframlög til þessara brauta hafa verið aukin og hópar eru minni en á öðrum brautum. Menntamálaráðuneytið telur að gera megi ráð fyrir því að stytting námstíma til stúdentsprófs muni draga úr brottfalli því meiri hætta er á að nemendur hætti námi þegar langt er í námslok. Kostnaður nem- enda vegna námsins minnki einnig við að námið styttist um eitt ár. Hver nemandi kostar 563 þúsund Kostnaður samfélagsins vegna brottfalls hefur ekki verið reiknað- ur út og er ljóst að slíkur útreikn- ingur er flókinn, að sögn Þorbjarg- ar. Meðalframlag á nemanda í dag- skóla í framhaldsskólum árið 2004 er kr. 563 þúsund. Miðað er við að skilgreindar hópstærðir (25 nem- endur í bóknámi og niður í 12 nem- endur í starfsnámi) séu nýttar að rúmlega þremur fjórðu. Sá fjórð- ungur sem umfram er, er ætlaður skólunum til þess að mæta brottfalli og/eða hópum sem ekki tekst að fylla. Meginreglan er sú að skólar sem ná þessu hlutfalli eru að öðru jöfnu reknir hallalausir. Atvinnuástand hefur bein áhrif á sókn í skóla. Sveigjanlegt og opið skólakerfi hér á landi gerir nem- endum kleift að hverfa tímabundið frá námi, að sögn Þorbjargar. Að- stæður á vinnumarkaði víða erlend- is eru ólíkar aðstæðum hér á landi. Samanburður milli landa getur því verið varasamur. Stytting náms minnkar brottfall FYRRI námsárangur segir fyrir brottfall úr námi en jafnframt virðist miklu skipta að nemendum finnist þeir fá stuðning frá foreldrum sínum til náms og að þeir upp- lifi samræmi á milli eigin námsvals og áherslna foreldra sinna. Auk þess skiptir afstaða til náms máli. Þeir eru líklegri til að hafa lokið framhaldsskóla sem líkaði vel nám í framhaldsskóla. Þetta kemur m.a. fram í rannsókn Jóns Torfa Jónassonar og Kristjönu Stellu Blöndal á námsgengi og afstöðu ’75 ár- gangsins til náms, sem styrkt var af menntamálaráðuneytinu og kom út árið 2002. Þar kemur auk þess fram að við 24 ára aldur höfðu rúm 57% þessa árgangs lokið námi af framhaldsskólastigi. 46% ár- gangsins höfðu lokið stúdentsprófi, 6% sveinsprófi eða burtfararprófi úr iðn en 5% annars konar námi. Tæp 43% árgangs- ins höfðu því ekki útskrifast úr framhalds- skóla en nokkur hluti var enn í námi eða tæp 7%. Rúm 7% árgangsins höfðu aldrei verið skráð í framhaldsskóla. Þegar þeir sem ekki höfðu farið í framhaldsskóla eða hætt námi voru spurðir um ástæður voru eftirfarandi atriði oftast nefnd: leiddist námið, bauðst gott starf, peningavand- ræði, aðstæður heima og sá ekki tilgang- inn. Niðurstöðurnar sýna að einkunn á sam- ræmdum prófum segir mjög vel fyrir námslok í framhaldsskóla. Því betur sem nemendum gengur á samræmdum próf- um þeim mun líklegra að þeir ljúki framhaldsskóla. Rannsóknin náði til allra nemenda sem fæddust árið 1975 og voru búsettir á Íslandi samkvæmt þjóðskrá 1. desem- ber árið 1990, alls 4.180 einstaklinga. Brottfallshópurinn var skilgreindur sem þeir einstaklingar sem ekki höfðu farið í framhaldsskóla að loknum grunnskóla eða hættu í framhaldsskóla og voru ekki í framhaldsskólanámi 24 ára þegar rannsókninni lauk. Í heildina telst þessi hópur vera 36% af ’75 árganginum. Jón Torfi og Kristjana Stella eru meðal þátttakenda í fjölþjóðlegu verk- efni innan Leonardo-áætlunarinnar sem snýst um þróun á stuðningskerfum fyrir brottfallsnemendur. Verkefnið felst annars vegar í að þróa skimunarpróf til að skilgreina nemendur í brottfalls- hættu innan skólakerfisins og hins veg- ar að þróa stuðningskerfi fyrir ein- staklinga þegar þeir standa á tímamótum varðandi nám sitt og fram- tíð. Tilgangur verkefnisins er fyrst og fremst að koma auga á nemendur í áhættuhópi innan menntakerfisins og bjóða þessum nemendum stuðningskerfi sem getur aðstoðað þá við að taka ákvarðanir um framtíð þeirra og menntun. Einkunnir á samræmdum prófum hafa forspárgildi m að þau hefðu ekki séð tilgang inu og gengið illa. Það má því erfiðleikar þeirra krakka sem an skólans eigi í mörgum tilvikum rekja til þátta utan skólans.“ gir að rannsóknin hafi leitt í ljós uti ungmenna hafi þó haft vænt- að ljúka námi seinna á lífsleiðinni. sig koma til með að ljúka því síð- enska skólakerfið er sveigjanlegt velt að taka upp þráðinn aftur.“ eirra sem hætta námi án þess að á við lesblindu og annars konar gleika að stríða samkvæmt nið- rannsóknarinnar. „Það sem kom sérfræðingum innan skólanna og athyglisvert, er að lestrarhæfni fa minnkað, þ.e. krakkarnir eru læsir en eiga erfitt með að lesa esskilningur er lítill. Þetta er auð- g slæmt þar sem lestur er und- iði í framhaldsskólanámi.“ óra segir að til þess að draga úr þurfi að efla stuðning áður en komast á framhaldsskólaaldur- ð mynda innan grunnskólanna. m líka bent á að það þarf að skoða ð í heild, ekki skólann sem ein- yrirbæri. Fjölskyldan, jafningja- skipulag tómstundastarfsins, eru r sem skipta máli í þessu sam- n skólans mhaldsskólum ytni meiri, þar er bæði verið að kennslu í verknámi og bóknámi. r í verknámi eru í meiri tengslum ulífið og e.t.v. dregur það nemend- lunum í meira mæli út á vinnu- .“ endir á að æskilegt hljóti að vera mendur sjálfa ábyrgari fyrir námi iðbeina þeim í nám sem hentar g einum. „Ég held að mikilvægt sé upp miðlægri miðstöð svipaðri ðstöðinni í Kennaraháskólanum ndur á framhaldsskólastigi með gleika geta leitað til og fengið þar fræðinga.“ if styttingar framhaldsskólanáms segir Yngvi: „Verði framhalds- yttur í þrjú ár skiptir miklu máli taðið verður að þeirri styttingu. út frá þeirri forsendu að nemend- m.k. með svipaðan undirbúning að mhaldsskólanámi og þeir hafa nú. við að þjappa þarf náminu saman kólaárið, nema hluti af námi fram- ns verði fluttur niður í grunnskól- það ekki gert mun brottfall vafa- st verulega.“ FÁ: Brottfall 20,8% einsson, skólameistari Fjölbrauta- ð Ármúla, segir brottfall alltaf sem það skapi sveiflur í rekstr- inum. „Alvarlegasta brottfallið er þegar nemendur hætta á miðri leið, á miðri önn. Það skapar skólanum fjárhagslegt óöryggi og svo hefur fólk ekki gott af því að stunda nám með hangandi hendi. Brottfallið er bæði vont fyrir einstaklinginn og skólann og þar með er þetta orðið skaðlegt fyrir þjóðfélag- ið.“ Sölvi segir skólum sem hafa starfsnám hættara við brottfalli heldur en skólum sem hafa hefðbundið bóknám því nemendahóp- urinn í bóknáminu er mun einsleitari. „Það eru krakkar sem hafa að jafnaði spjarað sig vel á samræmdum prófum, búa gjarnan við öryggi heima hjá sér og eru á framfæri for- eldra. Hinn hópurinn er eldri eða þarf að sjá fyrir sér sjálfur og á því erfitt með að hafna atvinnutilboðum.“ Þá segir Sölvi að viðhorf atvinnulífsins spili einnig stórt hlutverk í brottfalli framhaldsskólanema hér á landi. „Nemandi í Noregi, Svíþjóð, Danmörku eða Þýskalandi sem hættir í skóla verður vanda- mál. Hér verður hann vinnuafl í langflestum tilfellum. En þetta er aðeins að breytast núna.“ Hann segir að nú sæki inn í skólana stærri hópar úr eldri árgöngum en nokkru sinni fyrr. „Ný atvinnutækifæri sem verða til byggjast í meira mæli á menntun en verið hefur.“ Sölvi segir að fjölbrautaskólar úti á landi, sem í samantekt Hagstofunnar mælast með hærra brottfall en fjölbrautaskólar á höfuð- borgarsvæðinu, líti á sig sem svæðisskóla. „Þeir taka alla inn sem sækja um á þeirra svæði. Þegar menn þjóna svona margbreyti- legum hópi á ýmsum aldri þá liggur það í hlutarins eðli að brottfallið verður meira.“ Sölvi segir að auka þurfi námsráðgjöf, ekki síst í grunnskólunum, sem myndi draga verulega úr brottfalli. „Það þarf að byrja starfsfræðslu miklu fyrr heldur en gert er núna, svo menn haldi ekki að lífið verði harmleikur verði þeir ekki stúdentar.“ Í Fjölbrautaskólanum við Ármúla hefur að sögn Sölva verið gripið til margs konar ráðstafana til að draga markvisst úr brott- falli og hafa þær þegar borið verulegan ár- angur. Sölvi segir að reynt sé að mæta hverj- um og einum nemanda með miklum sveigjanleika. „Við höfum tekið upp þjónustu við nemendur sem hafa verið greindir les- blindir, við erum með sérstakt umsjónar- kerfi fyrir yngstu nemendurna, sem er hætt- ast við brottfalli þar sem þeir eru að fóta sig í nýjum veruleika, við reynum að bjóða nem- endum upp á mismikinn hraða í námi, fjar- nám fyrir þá sem það hentar. En þetta er ei- lífðar verkefni.“ MA: Brottfall 2,7% Jón Már Héðinsson, skólameistari Menntaskólans á Akureyri, segir að með því að efla metnað nemenda, bæði í námi og fé- lagslífi, hafi dregið úr brottfalli í skólanum og er það nú aðeins 2,7%. „Við reynum að innleiða þá hugsun hjá þeim að þau geri eins vel og þau geta, það sé viðmiðið sem þau eigi að setja sér,“ segir Jón Már. Hann segir að skólaumhverfið skipti þarna miklu máli. „Við erum með skólahúsin lengi opin og nemend- urnir nýta það mjög vel. Skoðanakannanir sýna að þeim líður vel í skólanum. Tvímæla- laust skilar góður andi í skólanum sér í minna brottfalli. Það þarf að hlúa að honum og það þarf að leggja ýmislegt á sig hvað það varðar.“ Hann segir bekkjarskólana hafa það að meginmarkmiði að undirbúa nemendur fyrir háskólanám. Þangað sæki nemendur sem eru nokkuð staðfastir hvað það varðar. Skól- inn hefur að hans sögn markvisst sett sér það markmið að draga úr brottfalli og hefur það tekist undanfarin ár. Meðal aðferða sem skólinn hefur notað er að efla verulega náms- ráðgjöf við skólann og efla umsjónarkerfið, þar sem kennarar fylgjast mjög náið með nemendum á fyrstu skólaárunum. „Við þurf- um að spyrja okkur sjálf gagnrýninna spurn- inga varðandi námsefnið og kennsluhætti og annað þvíumlíkt og kanna meðal nemenda hvað þeim finnist mega betur fara og bregð- ast við því. Við reynum líka að efla með þeim metnað að stunda heilbrigt félagslíf og það hefur tek- ist mjög vel. Þessi ánægja nemendanna gerir það að verkum að við erum að ná árangri með brottfallið.“ t fyrir þjóðfélagið sunna@mbl.is Morgunblaðið/Ásdís askólann: Minna brottfall í menntaskólum landsins skýrist m.a. af því að í þá a nemendur sem ætla sér í háskóla, nemendahópurinn er mun einsleitari.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.