Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 63

Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 63 MODEST MOUSE / Good News For People Who Love Bad News Hef hingað til ekki kveikt á per- unni. Ekki fattað hvernig hægt er að falla í stafi fyr- ir þessari sveit. Alveg náð að komast í gírinn út af einu og einu lagi, eins og t.d. á tónleikunum góðu á Gauknum árið 2001, en síðan hefur einhæf söngrödd Isaac Brock alveg ætlað mig óðan að gera. Það var því mikill og ánægjulegur léttir að heyra þessa fjórðu eiginlegu breiðskífu sveitarinnar, því sveitin hefur tekið út heilmikinn þroska síð- an á hinni ágætu en einsleitu The Moon & Antarctica. Þroskinn felur í sér stóraukna fjölbreytni, litríkari útsetningar og einbeittari lagasmíð- ar, sem gerir þessa plötu eina þá mest spennandi sem út hefur komið á árinu. Ræður þar miklu um ein- hver sterkasta byrjun á plötu í lengri tíma, með Horn Intróinu og svo hinu epíska „The World At Large“, þar á eftir. Svona á að gefa tóninn. Nú væri ég sko til í að sjá Modest Mouse aftur á Gauknum og er alveg hættur að láta söngrödd Brocks pirra mig. SCISSOR SISTERS / Scissor Sisters Maður er alveg á báðum áttum gagnvart þessari furðusveit. Á meðan tilgerðin og þetta innilega meðvitaða diskó- listaskóla-eitís-kits tekur alveg óskaplega mikið á taugarnar, þá er ómögulegt annað en að heillast af frumleikanum sem hér er oft á ferð („Comfortably Numb“ Pink Floyd í glaðværum diskóstíl) , hreint ansi glúrnum lagasmíðum og þessari ekta mjúkrokkstemningu beint frá sjóðheitri og gerspilltri Kaliforníu 8. áratugararins. Skarphéðinn Guðmundsson Erlend tónlist g e g n f r a m v í s u n á k o r t i f r á L a n d s b a n k a n u m „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Blóðbaðið nær hámarki. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma Til að tryggja réttan dóm En það var einn sem sá við þeim... Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16.Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Blóðbaðið nær hámarki. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRUMSÝNING FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.