Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 66

Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 66
Umdeildur erfingi er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 00.40 Í KVÖLD sýnir sjónvarpið bresku kvikmyndina Um- deildur erfingi frá árinu 2000 en hún er byggð á sönnum at- burðum sem áttu sér stað í Englandi seint á 19. öld. Sir Roger Tichborne, ung- ur breskur aðalsmaður og einn ríkasti maður sinnar kynslóðar, hverfur þegar hann er í hnattsiglingu. Tíu árum síðar berast fregnir um að til hans hafi sést í Suður- Ameríku og Ástralíu. Fjöl- skyldan gerir þjón sinn út af örkinni til að hafa uppi á erf- ingjanum og eftir margra ára leit snýr þjónninn aftur heim og hefur með sér mann sem kveðst vera Roger. Gerir hann tilkall til auðæfa fjöl- skyldunnar en sumir eru ef- ins um að hann sé sá sem hann segist vera og úr verður eitt af frægari dómsmálum enskrar sögu. Bresk mynd í Sjónvarpinu í kvöld Svikahrappur? Er nýkomni maðurinn að villa á sér heimildir? ÚTVARP/SJÓNVARP 66 FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ 06.00 The Mexican 08.00 61 10.05 Finding Graceland 12.00 Driven 14.00 61 16.05 Finding Graceland 18.00 Driven 20.00 The Mexican 22.00 Enough 24.00 The Guilty 02.00 Storm 04.00 Enough RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlu- eyrnalokk eftir Tracy Chevalier. Anna María Hilmarsdóttir þýddi. Ragnheiður Elín Gunnarsdóttir les. (3) 14.30 Miðdegistónar. Guðmundur Ingólfs- son, Þórður Högnason og Maarten van der Valk leika fjögur lög á hljóðritun Rík- isútvarpsins frá árinu 1986. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Marteinn Breki Helgason. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Konsert fyrir flautu og hörpu í C-dúr k 299. Philippa Davies og Rachel Masters leika með City of London sinfóníuhljómsveitinni; Richard Hickox stjórnar. 21.00 Rafmagn í eina öld. Upphaf rafvæð- ingar á Íslandi. (1:4) Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá því á sunnudag). 21.55 Orð kvöldsins. Arthur Farestveit flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Gleym mér ei. Umsjón: Agnes Krist- jónsdóttir. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kátur (Clifford the Big Red Dog) (8:20) 18.30 Sumar með Nigellu (Forever Summer With Nigella) e. (4:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (16:70) 19.35 Kastljósið 20.10 Mjallhvít (Snow White) Bandarísk sjón- varpsmynd frá 2000. Leik- stjóri er Caroline Thomp- son og meðal leikenda eru Miranda Richardson, Kristin Kreuk og Tom Irwin. 21.40 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) Í þessum þætti koma fram The Dandy Warhols, Vivian Green, The Blind Boys of Alabama, John Cale og Stereophonics. (3:6) 22.45 Málshöfðun (A Civil Action) Bíómynd frá 1998. Fjölskyldur sem hafa misst börn úr hvítblæði lögsækja leðurvinnslu fyr- ir að losa sig við eitruð úr- gangsefni með ólögmæt- um hætti. Leikstjóri er Steven Zaillian og meðal leikenda eru John Trav- olta, Robert Duvall, Tony Shalhoub, William H. Macy, Zeljko Ivanek og John Lithgow. 00.40 Umdeildur erfingi (The Tichborne Claimant) Bresk bíómynd frá 2000. Árið 1866 hvarf sir Roger Tichborne, ungur breskur aðalsmaður, í hnattsigl- ingu. Tíu árum síðar dúkk- aði upp maður sem kvaðst vera sir Roger. Leikstjóri er David Yates og meðal leikenda eru John Kani, Robert Pugh o.fl. 02.15 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 60 Minutes II (e) 13.25 Og þá voru eftir 5 (American Idol 3) (e) 14.10 Third Watch (Næt- urvaktin 5) (11:22) (e) 14.50 Love In the 21st Century (Ást á nýrri öld) (2:6) (e) 15.15 Dawson’s Creek (Vík milli vina 6) (2:24) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (12:22) (e) 20.05 Friends (Vinir 10) (13:17) 20.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (18:24) 20.55 American Idol 3 21.40 American Idol 3 22.05 Married to the Kellys (Kelly fjölskyldan) (8:22) 22.30 Halloween: Resur- rection (Hrekkjavaka: Morðingi gengur aftur) Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Brad Loree o.fl. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Dobermann Strang- lega bönnuð börnum. 01.35 The Muse (Lista- gyðjan) Aðalhlutverk: Al- bert Brooks, Sharon Stone o.fl. 1999. 03.10 The Animal (Dýri) Aðalhlutverk: Rob Schneider, Colleen Haskell og John C. Mc- Ginley. 2001. 04.30 Tónlistarmyndbönd 17.45 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.15 David Letterman 19.05 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 20.05 Gillette-sportpakk- inn 20.35 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 21.05 Alltaf í boltanum 21.35 Motorworld Kraft- mikill þáttur um allt það nýjasta í heimi aksturs- íþrótta. 22.05 Supercross (Sam Boyd Stadium) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. Hér eru vélhjólakappar á öflugum tryllitækjum (250rsm) í aðalhlut- verkum. Keppt er víðs- vegar um Bandaríkin og tvisvar á keppnistíma- bilinu bregða vélhjóla- kapparnir sér til Evrópu. Supercross er íþróttagrein sem nýtur sívaxandi vin- sælda. 23.00 David Letterman 23.55 NBA (Detroit - New Jersey) Bein útsending frá leik Detroit Pistons og New Jersey Nets. 02.30 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð dagskrá 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Billy Graham 01.00 Nætursjónvarp Stöð 2  22.30 Hópur menntaskólakrakka dettur í lukkupottinn og ber sigur úr býtum í vin- sælli keppni. Fyrstu verðlaun eru einnar næt- ur dvöl á æskuheimili Myers, illræmds rað- morðingja, og dvölin snýst upp í martröð. 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 18.00 Sjáðu (e) 21.00 Popworld 2004 21.55 Súpersport 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, ógeðis- drykkur, götuspjall o.fl. o.fl. Á hverju kvöldi gerist eitthvað nýtt. 23.10 The Man Show (Strákastund) 23.35 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Popppunktur Spurn- ingaþáttur. (e) 19.30 Grounded for Life - snýr aftur! (e) 20.00 Hack Mike kemur eiginkonu og dóttur lög- reglumanns í athvarf eftir að þær flúðu vegna heim- ilisofbeldis. Er eiginkonan kemst af því að Mike er fyrrverandi lögreglumað- ur stingur hún af til New Jersey þar sem Mike er ekki lengi að hafa upp á henni. Á leiðinni tilbaka til Philly handtekur Marc- ellus þau vegna gruns mannrán en verður að láta þau laus vegna þess að þau gefa ekkert uppi um íverustað dótturinnar. 21.00 John Doe Lögreglan finnur fórnalömb skorin í sundur og hyggur á það ráð að hringja í Doe. Nið- urstöður DNA rannsóknar leiða lögregluna til manns á geðveirahæli sem segist aðeins geta farið frjáls ferða sinni í draumi.Doe reynir að fara á stefnumót sem ekki lukkast vel. 21.45 Absolute Power Spennumynd frá 1997 um innbrotsþjóf sem verður vitni af morði sem er framið af valdamesta manni heims. Í aðal- hlutverkum eru Clint Eastwood, Gene Hackman og Ed Harris. 23.45 The King of Queens (e) 00.10 Of Mice and Men Dramatísk kvikmynd eftir samnefndri sögu John Steinbeck um vinina Lennie og George, sem flækjast um Bandaríkin á erfiðum tímum í leit að betra lífi.Með aðal- hlutverk fara John Malko- vich og Gary Sinise. 02.00 Óstöðvandi tónlist GAMLI harðhausinn Clint Eastwood fer með aðal- hlutverk í myndinni Absol- ute Power sem Skjár einn sýnir í kvöld. Myndin er frá árinu 1994 og er byggð á skáldsögu eftir David Baldacci. Luther Whitney er þjófur að atvinnu en vinnur ein- ungis annað slagið. Hann ákveður að fremja það sem á að verða hans síðasta rán og gengur allt að óskum þar til óvæntir atburðir eiga sér stað, hann verður óvart vitni að morði sem framið er af valdamesta manni heims. Hann er eina vitnið og morðinginn er tilbúinn til að gera hvað sem er til að koma í veg fyrir að hann kjafti frá. En þjófar eru slyngir og erfitt getur reynst að ná þeim. Auk Eastwoods fara tveir hinir gamalreyndu Gene Hackman og Ed Harris með hlutverk í myndinni. Clintarinn kann þetta! …ósvífn- um valds- mönnum Absolute Power er á dag- skrá Skjáseins kl. 21.45. EKKI missa af… OMEGA STRÁKASTUND, eða The Man Show, hefur nýhafið göngu sína á PoppTíví. Um er að ræða banda- rískan skemmtiþátt í rugl- aðri kanntinum, þar þar sem allt gengur út á að til- biðja það sem skilgreint hefur verið nú á síðari og félagslega upplýstari tím- um sem karlremba. Stjórnendur þáttarins heitar Jimmy Kimmel og Adam Carolla en Adam þessi gat sér áður orð í vandamálaþættinum Love- line á MTV ásamt Dr. Drew þætti sem enn er í gangi í útvarpi þótt hann sé horfinn af skjánum. Báðir eru þeir Adam og Jimmi síðan meðframleið- endur brúðuatsþáttanna Crank Yankers og ljá þar brúðum raddir sínar. Karlrembur tvær. Karlremb- an ákölluð Strákastund er kl. 23.10 á PoppTíví.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.