Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 37

Morgunblaðið - 07.05.2004, Page 37
PENINGAMARKAÐURINN/ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 37 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.702,69 0,45 FTSE 100 ................................................................ 4.516,20 -1,17 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.909,46 -2,80 CAC 40 í París ........................................................ 3.655,14 -1,99 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 253,13 -2,03 OMX í Stokkhólmi .................................................. 677,48 -2,76 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 10.241,26 -0,68 Nasdaq ................................................................... 1.937,74 -1,00 S&P 500 ................................................................. 1.113,96 -0,67 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.571,34 -1,62 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.010,31 0,50 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 8,70 -2,1 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 110,0 -3,1 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 113,25 -0,4 Skata 107 41 88 21 1,851 Skötuselur 200 96 127 217 27,580 Steinbítur 86 75 84 312 26,298 Stórkjafta 7 7 7 23 161 Tindaskata 15 15 15 22 330 Ufsi 34 24 31 175 5,510 Undýsa 54 42 52 368 19,056 Undþorskur 88 88 88 182 16,016 Ýsa 186 85 152 9,109 1,381,343 Þorskur 208 94 144 4,927 711,201 Þykkvalúra 226 193 222 836 185,739 Samtals 142 18,192 2,577,091 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 71 71 71 34 2,414 Kinnfisk/Þorskur 482 454 469 41 19,210 Langa 54 54 54 52 2,808 Steinbítur 80 80 80 13 1,040 Ufsi 30 30 30 62 1,860 Undþorskur 100 100 100 89 8,900 Þorskur 77 58 75 112 8,358 Samtals 111 403 44,590 FMS HORNAFIRÐI Hlýri 82 82 82 15 1,230 Hrogn/Þorskur 31 31 31 10 310 Humar 1,429 1,429 1,429 10 14,290 Keila 19 19 19 15 285 Langa 49 49 49 26 1,274 Langlúra 32 9 30 583 17,529 Lúða 521 404 471 48 22,592 Lýsa 14 14 14 5 70 Skarkoli 137 137 137 47 6,439 Skata 108 108 108 14 1,512 Skötuselur 188 72 156 2,107 327,802 Steinbítur 76 76 76 753 57,228 Ufsi 25 25 25 251 6,275 Ýsa 118 78 80 1,390 111,167 Þorskur 142 91 109 346 37,606 Þykkvalúra 113 113 113 21 2,373 Samtals 108 5,641 607,982 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 670 670 670 10 6,700 Þorskur 143 143 143 48 6,864 Samtals 234 58 13,564 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gellur 476 476 476 65 30,940 Grásleppa 65 65 65 2 130 Gullkarfi 103 11 98 2,602 254,808 Hlýri 90 89 89 93 8,294 Hrogn/Þorskur 80 74 79 400 31,400 Keila 80 80 80 4 320 Langa 90 51 62 1,305 80,904 Lúða 533 350 427 158 67,484 Skarkoli 180 156 178 1,280 227,458 Skata 180 180 180 10 1,800 Skötuselur 227 83 175 350 61,255 Steinbítur 92 48 81 1,408 114,374 Ufsi 34 20 28 2,268 63,326 Undýsa 52 52 52 220 11,440 Undþorskur 83 74 78 641 50,258 Ýsa 205 72 120 32,382 3,872,917 Þorskur 245 64 133 59,283 7,912,751 Þykkvalúra 237 215 230 1,172 270,065 Samtals 126 103,643 13,059,924 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 407 407 407 2 814 Steinbítur 16 16 16 7 112 Ufsi 17 17 17 5 85 Ýsa 30 30 30 8 240 Þorskur 214 189 197 376 74,189 Samtals 190 398 75,440 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gellur 556 556 556 9 5,004 Gullkarfi 62 62 62 331 20,522 Hlýri 77 77 77 29 2,233 Hrogn/Þorskur 67 67 67 104 6,968 Keila 56 56 56 62 3,472 Langa 56 43 55 2,006 109,350 Lúða 485 291 429 34 14,569 Lýr 5 5 5 3 15 Lýsa 7 7 7 2 14 Skata 109 109 109 15 1,635 Skötuselur 134 134 134 160 21,440 Steinbítur 69 69 69 8 552 Stórkjafta 8 Ufsi 30 18 30 2,494 73,838 Ýsa 156 62 143 287 41,066 Þorskur 261 24 210 9,237 1,940,429 Þykkvalúra 5 5 5 1 5 Samtals 152 14,790 2,241,112 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 88 88 88 580 51,040 Hlýri 101 101 101 275 27,775 Keila 47 42 46 1,882 86,304 Langa 72 72 72 846 60,912 Lúða 533 533 533 110 58,630 Skata 75 75 75 15 1,125 Steinbítur 90 90 90 280 25,200 Ufsi 37 37 37 1,165 43,105 Undýsa 30 30 30 10 300 Ýsa 194 107 159 6,468 1,030,654 Þorskur 201 201 201 765 153,765 Þykkvalúra 220 220 220 300 66,000 Samtals 126 12,696 1,604,810 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Ýsa 185 185 185 1,047 193,695 Samtals 185 1,047 193,695 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Hrogn/Þorskur 70 66 70 210 14,604 Þorskur 235 160 195 4,880 952,450 Samtals 190 5,090 967,054 FMS BOLUNGARVÍK Hlýri 89 89 89 56 4,984 Hrogn/Þorskur 62 62 62 40 2,480 Lúða 436 436 436 7 3,052 Skarkoli 215 215 215 23 4,945 Steinbítur 52 52 52 73 3,796 Undþorskur 94 94 94 223 20,962 Ýsa 146 146 146 192 28,032 Þorskur 162 152 156 782 122,104 Samtals 136 1,396 190,355 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 86 86 86 657 56,502 Hrogn/Þorskur 79 79 79 31 2,449 Keila 35 35 35 8 280 Langa 63 55 63 772 48,252 Lúða 385 385 385 6 2,310 Skarkoli 176 173 175 526 92,213 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar 6.5. ’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýs- ingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnar- firði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráð- gjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frí- daga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starfrækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heit- ið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 !3 5 A 0  5 B , ,0  '$'         +% >2  2  2 2 2 <2 2 =2 ;2 ?2 >2  2  2 2 2 <2  ) * +, -)  ./    * % !3 5 A 0  5 B , ,0    !" <1 1 <==? C < ; ? >       <  <= #0$#$ ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 670 476 508 84 42,644 Grálúða 190 190 190 740 140,600 Grásleppa 65 65 65 2 130 Gullkarfi 103 11 51 22,415 1,142,290 Hlýri 101 54 64 12,411 797,117 Hrogn/Þorskur 80 31 73 853 62,677 Humar 1,429 1,429 1,429 10 14,290 Háfur 334 Keila 80 19 46 1,979 90,853 Kinnfisk/Þorskur 482 454 469 41 19,210 Langa 90 36 58 7,532 434,344 Langlúra 58 9 51 7,136 363,816 Lúða 533 291 457 979 447,098 Lýr 5 5 5 3 15 Lýsa 14 7 12 7 84 Skarkoli 215 48 177 4,740 841,266 Skata 180 15 110 478 52,517 Skrápflúra 50 5 29 190 5,540 Skötuselur 227 56 160 6,413 1,026,412 Steinbítur 108 16 91 20,077 1,818,882 Stórkjafta 7 5 31 161 Tindaskata 15 15 15 22 330 Ufsi 39 17 33 20,997 691,020 Undýsa 54 30 48 883 42,444 Undþorskur 100 18 77 1,361 104,704 Ýsa 220 30 130 60,120 7,833,254 Þorskur 261 24 151 85,706 12,966,486 Þykkvalúra 237 5 224 2,695 602,567 Samtals 114 258,239 29,540,750 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Grálúða 190 190 190 740 140,600 Hlýri 62 54 61 826 50,203 Langa 36 36 36 122 4,392 Lúða 376 376 376 3 1,128 Skarkoli 212 89 108 130 14,001 Skata 80 80 80 9 720 Skrápflúra 50 50 50 102 5,100 Steinbítur 25 25 25 3 75 Ufsi 30 30 30 990 29,700 Undýsa 40 40 40 254 10,160 Þorskur 125 41 106 67 7,115 Samtals 81 3,246 263,194 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 38 36 37 16,403 605,154 Hlýri 76 76 76 59 4,484 Langa 52 52 52 1,627 84,604 Skrápflúra 5 5 5 88 440 Skötuselur 139 139 139 424 58,936 Steinbítur 57 48 52 751 39,288 Ufsi 36 33 35 12,214 422,229 Undþorskur 18 18 18 141 2,538 Þykkvalúra 227 227 227 105 23,835 Samtals 39 31,812 1,241,508 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 85 85 85 267 22,695 Hlýri 93 63 63 11,058 697,914 Steinbítur 63 38 57 161 9,168 Ufsi 37 37 37 452 16,724 Samtals 63 11,938 746,501 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Steinbítur 75 75 75 69 5,175 Ýsa 71 71 71 31 2,201 Samtals 74 100 7,376 HREPPSNEFND Þórshafnar- hrepps hefur sent frá sér yfirlýs- ingu vegna málefna Hraðfrysti- stöðvar Þórshafnar. „Í grein sem birtist í Morgunblaðinu þriðju- daginn 4. maí s.l. og þar sem vísað er til ummæla stjórnarformanns Samherja hf, Finnboga Jónsson- ar, kemur fram m.a. að rekstur Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. hafi verið straumlínulagaður af Samherja á síðustu árum og að tekist hafi að bæta rekstur fyr- irtækisins. Af framsetningu stjórnarfor- mannsins má leggja þann skilning í hlutina að óánægja sú sem vitnað er til í sambandi við ósk sveitarfé- laganna um viðræður um möguleg kaup þeirra á hlut Samherja í Hraðfrystistöð Þórshafnar tengist aðgerðum í hagræðingarátt í rekstri Hraðfrystistöðvarinnar á undanförnum misserum,“ segir í yfirlýsingunni. „Sveitarfélögin hafa fram til þessa ekki sett sig upp á móti að- gerðum sem stjórn Hraðfrysti- stöðvarinnar hefur ákveðið að fara í, með það að augnamiði að bæta rekstrargrundvöll fyrirtækisins. Í þeim tilfellum sem fulltrúar sveit- arfélaganna hafa séð ástæðu til að tjá sig um málefni fyrirtækisins opinberlega hefur slíkt verið til stuðnings aðgerðum stjórnar og stærstu eigenda. Það sem við er átt með óánægju með áherslur í rekstri Hraðfrysti- stöðvarinnar nú er fyrst og fremst það áhersluleysi sem ríkt hefur í rekstri fyrirtækisins. Ekki hefur verið að sjá verulegan áhuga stærstu eigenda á eflingu starf- seminnar og hefur af þeim sökum skapast óvissuástand á meðal bæði starfsmanna, þjónustuaðila og íbúa í byggðalaginu. Slíkt ástand getur fljótt haft áhrif til hins verra á lítið samfélag eins og á Þórshöfn. Af þessum ástæðum óskuðu sveitarfélögin á Langanesi og í Þistilfirði eftir við- ræðum við Samherja hf. um kaup á eignarhlut þeirra í Hraðfrysti- stöð Þórshafnar hf.“ Hreppsnefnd Þórshafnarhrepps Óvissuástand í byggðarlaginu HREPPSNEFND Torfalækjar- hrepps lýsir undrun sinni á fram- kominni þingsályktunartillögu um lagningu á nýjum heilsárs hálendis- vegi, „að mestu yfir óraskað land óbyggðanna norðan jökla“, eins og segir í samþykkt hreppsnefndar. „Hreppsnefndin varar harðlega við samþykkt hennar jafnframt því að átelja þá hugmyndafræði tillög- unnar að virða að vettugi byggða- áætlanir sem stefna að viðhaldi og eflingu byggðar heilla landshluta, áætlana sem meðal annars byggja á betri og öruggari vegum milli þétt- býlisstaða og landsvæða. Þá spyrja heimamenn flutningsmenn tillög- unnar um hvers vegna þeir vilji leggja hundruð milljóna króna í hraðbraut yfir hálendið um svæði þar sem veðurfarslegar upplýsingar eru takmarkaðar meðan fjármunir eru ekki taldir vera til að starfrækja mannaða heilsárs veðurathugunar- stöð á Hveravöllum, þá einu sem starfrækt hefur verið á hálendinu um áratugi og telja má nauðsynlega vegna öryggis ferðamanna sem nú leggja leið sína um hálendið að vetr- arlagi.“ Undrast tillögu um hálendisveg Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.