Morgunblaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 45
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 45 HEFUR þú einhverntíma í al- vöru sest niður og leitt hugann að því hver þú sért í raun og veru? Fyrir hvað stend- urðu? Hvað er það sem gerir þig að því sem þú ert? Er það hár- greiðslan eða fötin sem þú klæðist? Er það verðbréfaeignin, bankainnistæðurnar eða kannski öllu held- ur skuldirnar? Er það fjölskyldan þín, mak- inn, börnin? Það skyldi þó ekki vera húsið sem þú býrð í eða bílinn sem þú átt, nú eða bara hjólið þitt? Er það mennt- unin sem þú hefur afl- að þér eða prófin sem þú hefur lokið? Eða er það kannski starfið sem þú gegnir eða e.t.v. atvinnuleysið? Er það hugs- anlega skoðanirnar þínar, dugn- aður eða leti? Segja tryggingarnar hvaða mann þú hefur í raun og veru að geyma eða hugsanlega skattaskýrslan þín? Eru það hæfi- leikar þínir eða gáfur, frami eða frægð? Berstrípuð sálin Hvað með alla lygina, girndina og græðgina eða öfundina sem býr með okkur öllum. Ertu kannski bara það sem þú borðar eða drekkur, segir, gerir eða hugsar? Já, hver ert þú eiginlega þegar allt kemur til alls? Og hvað eða hver ertu svo þeg- ar leikritið endar, grímurnar falla, ekkert er eftir og þú getur ekki lengur stólað á eða státað þig af neinu af þessu. Ekki skýlt þér á bak við eitt eða neitt sem þú hefur afrekað eða hefur fram að færa. Þegar þú átt ekkert eftir nema strípaða sálina sem heldur á fund skapara síns. Hvað ætlarðu að segja þá? Hvernig ætlarðu þá að rétt- læta þig eða sanna, afsaka þig eða verja? Hvað verður þá um allt baktalið, lyg- arnar, girndina og öf- undina? Þegar þitt innsta ég stendur berstrípað frammi fyrir Guði? Á hvað ætlarðu þá að treysta? Íklæddur skrúða réttlætisins Á þeim tíma mun koma sér vel að hafa þegið tilboðið um að íklæðast skrúða réttlætisins, frelsaranum Jesú Kristi. Skrúðinn sá breiðir nefnilega yfir syndir okkar og misgjörðir. Hann afmáir þær svo þeirra verður ekki framar minnst. Hann þvær okkur og hreinsar svo við sýnumst hrein frammi fyrir Guði. Jesús Kristur er nefnilega eini klæðnaðurinn sem gildir í sölum himnanna. Þiggjum því að mega íklæðast honum á meðan enn er dagur. Hver ert þú eiginlega? Sigurbjörn Þorkelsson skrifar um trúmál Sigurbjörn Þorkelsson ’Já, hver ert þúeiginlega þegar allt kemur til alls? ‘ Höfundur er rithöfundur, fram- kvæmdastjóri Laugarneskirkju og forseti Gídeonfélagsins á Íslandi. Fréttir í tölvupósti Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni Stórhöfði 31 • 110 Reykjavík Sími: 580 5200 • Fax 580 5230 www. lifidn.is Lífeyrissjóðurinn Lífiðn Ársfundur 2004 Ársfundur Lífeyrissjóðsins Lífiðnar 2004 verður haldinn þriðjudaginn 11 maí, kl. 17:00 í Sal H á Nordica Hotel, Suðurlandsbraut. Aðildarfélögum sjóðsins hafa verið send fundarboð og eru þau beðin að tilkynna skrifstofu sjóðsins fyrir 7. maí n.k. hverjir verða fulltrúar þeirra á fundinum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum með tillögu- og málfrelsi. Reykjavík, 23. mars 2004. Stjórn Lífeyrissjóðsins Lífiðnar Dagskrá Önnur mál löglega upp borin. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 1 2 G ís li B . / N æ st í boði í apríl og maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.