Morgunblaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.05.2004, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 65 BRESK söngkona sem kallar sig Bird heldur tvenna tónleika á Ís- landi nú um helgina. Fyrri tónleik- arnir verða í kvöld á Draugabarn- um á Stokkseyri en seinni tón- leikarnir verða á Jóni forseta á sunnudaginn. Bird heitir réttu nafni Janie Price en þetta breska söngva- skáld var að ljúka við plötu sem kemur út á næstunni. Bird er svo á leið í stutta tónleikaferð um Bret- land ásamt íslensku sveitinni Ske en nú í maí kemur einmitt út í Bret- landi ný útgáfa af plötu sveit- arinnar Life, Death, Happiness and Stuff sem kemur þar út á vegum Smekkleysu. Bird gefur hins vegar út sína plötu sjálf í gegnum nýstofnað út- gáfufyrirtæki sitt Ice Cream Re- cords. Plötuna tók hún að hluta upp á Íslandi en gengið var frá upp- tökum í hljóðveri í Lundúnum sem hljómborðsleikari Sheryl Crow á og rekur en hann kemur einmitt við sögu á plötunni. Hljóðblöndun á plötunni fór fram í Stúdíó Sýrlandi en Bird hefur tvívegis áður leikið hér á landi og tók m.a. upp stutt- skífu hér sem hún gaf út í fyrra og kallaðist The Process. Á ferðum sín- um hér í fyrra kom hún í Drauga- húsið á Stokkseyri á meðan það var í byggingu og hét því að það yrði hennar fyrsti áningarstaður ef hún myndi aftur leika á Íslandi og það loforð er hún að uppfylla í kvöld. Janie Price er Englendingur í aðra ættina og Íri í hina og hefur leikið á hljóðfæri og sungið frá barnsaldri. Hún byrjaði að læra á selló en fór að leika á önnur hljóð- færi, þ.m.t. trommur, þegar á ung- lingsaldurinn var komið og semja eigin tónlist. Hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2002, sem var stuttskífan Early en lög af henni voru m.a. leik- in á Rás 2. Hún segist sjálf vera und- ir áhrifum frá The Police, Elliot Smith, Robertu Flack, Red Hot Chili Peppers, Suzanne Vega, The Sundays, Björk og The Rolling Stones. Það verða ektavinir Foo Fight- ers, heimastrákarnir í Nilfisk, sem hita upp fyrir Bird á Stokkseyri en Rúnar hitar upp á Jóni forseta. Söngkonan Bird heldur tvenna tónleika á Íslandi Farfuglinn syngur Bird er bresk-írsk söngkona sem er Íslendingum að góðu kunn. Húsið opnað klukkan 21 á tón- leikum Bird á Stokkseyri í kvöld en kl. 20 á Jóni forseta á sunnu- dag. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.20, 8 og 10.40. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30 og 6.30. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 4. Enskt tal kl. 4 og 6. ísl tal AKUREYRI kl.og 10. B.i.12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 6. ísl tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. ísl tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i.12 ára Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll, en það er ekki allt sem sýnist! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Með íslen sku tali EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.20, 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Frum sýnd samt ímis um a llan h eim í dag 7. m aí. Fyrst a stórm ynd suma rsins . Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. SJÓMANNA- DAGSHÓF 5. júní Matseðill: Indversk sjávarréttarsúpa "BOMBAY" Balsamic lambafille og kalkúnabringa á karmelluepli með camembert grape sósu, ristuðu grænmeti og fondant kartöflum. Súkkulaðiturn með engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma. Robert Wells Magnaðir rokktónleikar Heimsfrægur píanisti, skemmtikraftur, söngvari og lagahöfundur Laugardaginn 8. maí Aðeins þetta eina skipti ! Sæti á svæði A í mat kr. 6.900 Sæti á svæði B í mat kr. 6.100 Stæði á svölum á tónleika ................. kr. 3.500 Hægt að skoða og hlusta á tóndæmi á Netinu, wellsmusic.se Sjómenn, útgerðarmenn! Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway. Skemmtiatriði: Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Kalli Bjarni IDOL stjarna. Dansleikur með Brimkló. Stórdansleikur hljómsveitin MIÐVIKUDAGINN 19. MAÍ ÍSVÖRTUMFÖTUM Guðmundur Hallvarðsson Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Öll laugardagskvöld! St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n eh f/ 44 96 Eurovision dansleikur Bjóðum öllum Eurovisonpartýum landsins á dansleik á Broadway laugardaginn 15. maí 2004. Nú fögnum við með Jónsa. Hljómsveitin Stuðbandalagið leikur fyrir dansi fram á rauða nótt Frítt á ball!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.