Morgunblaðið - 07.05.2004, Síða 65

Morgunblaðið - 07.05.2004, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. MAÍ 2004 65 BRESK söngkona sem kallar sig Bird heldur tvenna tónleika á Ís- landi nú um helgina. Fyrri tónleik- arnir verða í kvöld á Draugabarn- um á Stokkseyri en seinni tón- leikarnir verða á Jóni forseta á sunnudaginn. Bird heitir réttu nafni Janie Price en þetta breska söngva- skáld var að ljúka við plötu sem kemur út á næstunni. Bird er svo á leið í stutta tónleikaferð um Bret- land ásamt íslensku sveitinni Ske en nú í maí kemur einmitt út í Bret- landi ný útgáfa af plötu sveit- arinnar Life, Death, Happiness and Stuff sem kemur þar út á vegum Smekkleysu. Bird gefur hins vegar út sína plötu sjálf í gegnum nýstofnað út- gáfufyrirtæki sitt Ice Cream Re- cords. Plötuna tók hún að hluta upp á Íslandi en gengið var frá upp- tökum í hljóðveri í Lundúnum sem hljómborðsleikari Sheryl Crow á og rekur en hann kemur einmitt við sögu á plötunni. Hljóðblöndun á plötunni fór fram í Stúdíó Sýrlandi en Bird hefur tvívegis áður leikið hér á landi og tók m.a. upp stutt- skífu hér sem hún gaf út í fyrra og kallaðist The Process. Á ferðum sín- um hér í fyrra kom hún í Drauga- húsið á Stokkseyri á meðan það var í byggingu og hét því að það yrði hennar fyrsti áningarstaður ef hún myndi aftur leika á Íslandi og það loforð er hún að uppfylla í kvöld. Janie Price er Englendingur í aðra ættina og Íri í hina og hefur leikið á hljóðfæri og sungið frá barnsaldri. Hún byrjaði að læra á selló en fór að leika á önnur hljóð- færi, þ.m.t. trommur, þegar á ung- lingsaldurinn var komið og semja eigin tónlist. Hún gaf út sína fyrstu plötu árið 2002, sem var stuttskífan Early en lög af henni voru m.a. leik- in á Rás 2. Hún segist sjálf vera und- ir áhrifum frá The Police, Elliot Smith, Robertu Flack, Red Hot Chili Peppers, Suzanne Vega, The Sundays, Björk og The Rolling Stones. Það verða ektavinir Foo Fight- ers, heimastrákarnir í Nilfisk, sem hita upp fyrir Bird á Stokkseyri en Rúnar hitar upp á Jóni forseta. Söngkonan Bird heldur tvenna tónleika á Íslandi Farfuglinn syngur Bird er bresk-írsk söngkona sem er Íslendingum að góðu kunn. Húsið opnað klukkan 21 á tón- leikum Bird á Stokkseyri í kvöld en kl. 20 á Jóni forseta á sunnu- dag. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.20, 8 og 10.40. AKUREYRI Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30 og 6.30. Ísl tal. ÁLFABAKKI Kl. 4. Enskt tal kl. 4 og 6. ísl tal AKUREYRI kl.og 10. B.i.12 ára AKUREYRI Sýnd kl. 6. ísl tal KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. ísl tal ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i.12 ára Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Með L i ndsay Lohan úr Freaky Friday Það eru 4 leiðir inn í Drekafjöll, en það er ekki allt sem sýnist! Frábær fjölskyldu og ævintýramynd Með íslen sku tali EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.20, 8 OG 10.40. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Frum sýnd samt ímis um a llan h eim í dag 7. m aí. Fyrst a stórm ynd suma rsins . Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Sími 533 1100 - broadway@broadway.is - www.broadway.is Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. SJÓMANNA- DAGSHÓF 5. júní Matseðill: Indversk sjávarréttarsúpa "BOMBAY" Balsamic lambafille og kalkúnabringa á karmelluepli með camembert grape sósu, ristuðu grænmeti og fondant kartöflum. Súkkulaðiturn með engifertónaðri kirsuberjasósu. Munið að bóka í tíma. Robert Wells Magnaðir rokktónleikar Heimsfrægur píanisti, skemmtikraftur, söngvari og lagahöfundur Laugardaginn 8. maí Aðeins þetta eina skipti ! Sæti á svæði A í mat kr. 6.900 Sæti á svæði B í mat kr. 6.100 Stæði á svölum á tónleika ................. kr. 3.500 Hægt að skoða og hlusta á tóndæmi á Netinu, wellsmusic.se Sjómenn, útgerðarmenn! Glæsilegt sjómannadagshóf á Broadway. Skemmtiatriði: Björgvin Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir. Kalli Bjarni IDOL stjarna. Dansleikur með Brimkló. Stórdansleikur hljómsveitin MIÐVIKUDAGINN 19. MAÍ ÍSVÖRTUMFÖTUM Guðmundur Hallvarðsson Le’Sing (Syngjandi þjónar) alla laugardaga. Sýning sem hefur slegið rækilega í gegn. Öll laugardagskvöld! St af ræ na hu gm yn da sm ið ja n eh f/ 44 96 Eurovision dansleikur Bjóðum öllum Eurovisonpartýum landsins á dansleik á Broadway laugardaginn 15. maí 2004. Nú fögnum við með Jónsa. Hljómsveitin Stuðbandalagið leikur fyrir dansi fram á rauða nótt Frítt á ball!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.