Morgunblaðið - 02.06.2004, Page 15

Morgunblaðið - 02.06.2004, Page 15
<23 milljónir Lynghálsi 4 // 110 Reykjavík // akkurat@akkurat.is // www.akkurat.is Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali <17 milljónir Landið+23 milljónir<12 milljónir EIGN VIKUNNAR SÍMI 594 5000 GRUNDARSTÍGUR - 101 REYKJA- VÍK Við miðbæinn 22 fm stúdíóherbergi með eldhúsi og baðherbergi m/sturtu. Ágætt háaloft. Góð lausn fyrir þann sem er að leigja dýrt herbergi á þessu svæði. Greiðslubyrði er aðeins um 14 þús. á mánuði. Verð 4,2 millj. HRINGBRAUT - 107 REYKJAVÍK. Falleg 52 fm 2ja herb. íbúð. Parket á gólfum. Baðherbergi er flísalagt og allt nýlega tekið í gegn. Góð eign á góðum stað. Tilvalið fyrir háskólanema. Verð 9,0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR - 105 REYKJA- VÍK Íbúðin er 2ja herb. 56,6 fm og er tilvalin fyrsta eign. Sérbílastæði á baklóð fylgir íbúðinni. Stutt í miðbæinn og alla þjónustu. Verð 9,9 millj. KRUMMAHÓLAR - 111 REYKJAVÍK Góð 71,1 fm 2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérgarði og 23,8 fm stæði í bíla- geymslu. Korkur, flísar og dúkur á gólf- um. íbúðin er 2ja til 3ja herbergja Fín eign í barnvænu umhverfi. Verð 11,2 millj. VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK Stórfín 72,8 fm 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í gamla Vesturbænum. Mikið útsýni að Esjunni. Nýlegar innréttingar, hurðir og skápar. Parket og flísar á gólfum. Verð 12,9 millj. HVAMMABRAUT - 220 HAFNAR- FIRÐI Falleg 5 herbergja „penthou- se“íbúð í Hafnarfirði. Parket og flísar á gólfum. Ca 20 fm svalir með fallegu út- sýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,9 millj. NAUSTABRYGGJA - 110 REYKJA- VÍK Góð 3ja herb. íbúð um 100 fm á jarðhæð með útgengt á timburverönd er snýr í suður. Mahóní- innréttingar. Gegn- heilt parket. Björt og falleg íbúð. Bílskýli. Verð 16,5 millj. BÁRUGATA - 101 REYKJAVÍK Mikið endurnýjuð ca 90 fm íbúð m/risi. Tvö svefnherbergi og ris sem er eitt rými. Raf- magn og lagnir endurnýjaðar að hluta. Verð 16,9 millj. RAUÐAGERÐI - 108 REYKJAVÍK Nýtt á skrá. Falleg 131 fm 5-6 herb. sérhæð ásamt 24 fm bílskúr í góðu þríbýli. 3-4 svefnherbergi og tvær stofur. Nýleg gólf- efni á íbúð (parket og flísar) og nýtt bað- herbergi. Uppgert eldhús. Góð eign á góð- um stað. Verð 20 millj. HLÍÐARVEGUR - 200 KÓPAVOGI 134,5 fm sérhæð ásamt 31,7 fm bílskúr í klæddu húsi á vinsælum stað í Kópavogi. Íbúðin er í upprunalegu ástandi (byggt ´65) en er mjög vel skipulögð. 4 svefnher- bergi, geymsla, þvottaherb. Gestawc á hæð. Opið eldhús og stórar suðursvalir með miklu útsýni. Verð 19,0 millj. GVENDARGEISLI - 113 REYKJAVÍK Erum með góðar 4ra herbergja íbúðir í þessu verðlaunahúsi til afhendingar nú þegar án gólfefna. Stæði í bílageymslu fylgir Verð frá 17,9 millj. Hafðu samband því nú eru aðeins tvær íbúðir eftir. SJÁVARGATA - 225 ÁLFTANES Mjög vel skipulagt og fallegt 197 fm einbýli með innbyggðum 36 fm bílskúr á frábær- um stað á Álftanesinu. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Áhv. 5,6 - VERÐ 22,7 millj. VATNAGARÐAR - 104 REYKJAVÍK Fjárfestar. Góður leigusamningur að hluta. Gott iðnaðar- húsnæði í grónu iðn- aðar- og heild-söluhverfi, alls um 945 fm. Neðri hæð er um 600 fm með góðri lofthæð og skrifstofum. Efri hæð ca 350 fm í góðri leigu. ÝMISS SKIPTI ATHUG- ANDI. JÓRSALIR - 201 KÓPAV. AUKAÍBÚÐ Eitt flottasta húsið í Kópavoginum. 240 fm aukaíbúð og tvöfaldur 45 fm flísalagð- ur bílskúr. Góður afgirtur garður með heitum potti. VERÐTILBOÐ STÓRHÖFÐI - 110 REYKJAVÍK Gott 500 fm iðnaðar- og verslunarhúsnæði á þessum vaxandi stað á Höfðanum. Eignin hentar fyrir ýmiss konar starfsemi, s.s. bíla-/vélaútgerð, m.a. tvennar innkeyrslu- dyr. VERÐTILBOÐ. ENNISHVARF - 203 KÓPAVOGI Stór- glæsilegt tvílyft einbýlishús með inn- byggðum tvöföldum bílskúr á góðum út- sýnisstað. Frábær hönnun sem gefur möguleika á aukaíbúð á neðri hæð sem yrði allt að 74 fm. Verð 30,9 millj. VATNSENDABLETTUR - 203 KÓPA- VOGI - VEL STAÐSETT EINBÝLI Á ÞREMUR PÖLLUM MEÐ INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. Útsýni yfir Elliðaárvatn. Húsið er fokhelt að innan, tilbúið að utan og grófjöfnuð lóð. Vandað með mahóní-hurð- um og -gluggum. Verð 26,4 millj.. SKÓLAVEGUR - 230 REYKJANES- BÆR Um 17 fm einbýli á tveimur hæð- um. 3 svefnherb. og 3 stofur. Parket á flestum gólfum. Vatns- og skolplagnir endurnýjaðar að hluta. VERÐ 16,8 millj. BJARKARHEIÐI - 810 HVERAGERÐI STÓRGLÆSILEGT PARHÚS Í BYGG- INGU - ÞAÐ ALLRA FLOTTASTA! TEIKN- INGAR Í SÉR-FLOKKI. Húsið er 95 fm að grunnfl. 3 svefnherb. 40 fm bílskúr fylgir íbúðinni. Skriðkjallari. Áhv. 6,0 m. Verð 16,3 millj. tilb. til innréttinga eða 11,8 m fokhelt. HEIÐARBRÚN - 810 HVERAGERÐI Mjög gott 124 fm einbýli á einni hæð ásamt 45,5 fm sérstæðum tvöföldum bíl- skúr sem búið er að innrétta að hluta. Mögul. á útleigu eða vinnuaðstöðu. 4 svefnherbergi. Upptekin loft í stofu. Verð 16,8 millj. Áhvílandi ca 10 millj. SKAGFIRÐINGABRAUT - 550 SAUÐ- ÁRKRÓKI Gott tækifæri. Íbúðin er 147,9 fm, öll nýtekin í gegn. Bílskúr er 56,8 fm. Verslunarhúsnæði er 87,9 fm og fín velta þar. Upplýsingar gefur Júlíus á skrifstofu. ERLURIMI - 800 SELFOSS 136 fm einbýli á einni hæð ásamt 68 fm bílskúr. 5 svefnherbergi, gegnheilt eikarparket á stofu, gott eldhús og búr, glæsilegt baðherbergi m/ hornbaðkari. VERÐ 20,7 millj. Falleg ogvel skipulögð 4ra herb. íbúðmeð stórum sólpalli miðsvæðis í Kópavogi. Rúmgott anddyri með stórum skápum.Innaf anddyri eru stofa ogborðstofa með utangengt á stóran sólpall. Opið eldhús með ljósri inn- réttingu, borðkrók, þar innaf er flísalagt þvottahús.Hjónaherbergið er rúmgott með tvöföldum skápum.Önnur tvö góð herb með skápum.Tengi er fyrir sjónvarp ogsíma í hjónaherbergi. Íbúðin er parketlögð ogí góðu standi. Sérgeymsla ásamt hjólageymslu er í kjallara.Hús ogsameign eru í góðu standi og garður í rækt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.