Morgunblaðið - 02.06.2004, Side 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 2004 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 2.674,85 0,38
FTSE 100 ................................................................ 4.422,70 -0,18
DAX í Frankfurt ....................................................... 3.864,18 -0,99
CAC 40 í París ........................................................ 3.624,47 -1,23
KFX Kaupmannahöfn ............................................. 252,79 -0,14
OMX í Stokkhólmi .................................................. 666,06 -1,17
Bandaríkin
Dow Jones .............................................................. 10.202,65 0,14
Nasdaq ................................................................... 1.990,77 0,20
S&P 500 ................................................................. 1.121,20 0,05
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 11.296,76 0,54
Hang Seng í Hong Kong ......................................... 12.105,55 -0,76
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ................................................. 8,86 -0,7
Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 99,50 -0,5
House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 114,0 -1,51
Stórkjafta 7 7 7 239 1,673
Tindaskata 15 15 15 611 9,165
Ufsi 37 28 29 5,470 157,034
Und. ýsa 60 28 37 91 3,348
Und. þorskur 84 62 82 647 53,314
Ýsa 163 52 91 5,378 490,322
Þorskur 190 114 142 5,287 749,790
Þykkvalúra 228 225 227 943 213,975
Samtals 81 28,893 2,337,624
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 95 70 77 71 5,495
Ufsi 27 23 24 4,279 101,417
Þorskur 180 105 136 11,804 1,605,535
Samtals 106 16,154 1,712,447
FMS HORNAFIRÐI
Blálanga 48 48 48 19 912
Grálúða 204 204 204 903 184,212
Hlýri 59 59 59 6 354
Langa 59 59 59 30 1,770
Langlúra 9 9 9 30 270
Lúða 232 128 169 125 21,120
Skarkoli 120 120 120 2 240
Skötuselur 151 126 143 1,350 193,450
Steinbítur 72 72 72 122 8,784
Þykkvalúra 229 229 229 327 74,883
Samtals 167 2,914 485,995
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 103 81 84 1,467 123,161
Hlýri 78 78 78 70 5,460
Keila 42 16 39 1,533 60,153
Langa 56 40 47 249 11,704
Langlúra 100 17 97 780 75,510
Lúða 379 379 379 6 2,274
Lýsa 10 10 10 15 150
Sandkoli 16 16 16 110 1,760
Skarkoli 225 144 208 1,082 225,000
Skötuselur 200 115 194 10,575 2,054,807
Steinbítur 80 25 62 1,890 116,860
Tindaskata 5 5 5 40 200
Ufsi 41 16 28 12,049 339,537
Und. ýsa 32 32 32 360 11,520
Und. þorskur 111 62 92 2,304 211,979
Ýsa 180 53 125 8,449 1,059,997
Þorskur 224 40 156 18,835 2,944,674
Þykkvalúra 239 229 231 2,762 639,098
Samtals 126 62,576 7,883,844
FMS ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 69 69 69 501 34,569
Hlýri 82 75 82 1,453 118,835
Langa 58 58 58 27 1,566
Lúða 220 122 214 129 27,576
Skarkoli 179 129 168 985 165,600
Steinbítur 72 71 71 796 56,816
Ufsi 17 17 17 30 510
Und. ýsa 32 30 31 162 5,020
Und. þorskur 56 56 56 350 19,600
Ýsa 164 44 129 2,618 337,368
Þorskur 158 90 119 2,516 299,467
Þykkvalúra 236 236 236 162 38,232
Samtals 114 9,729 1,105,159
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 20 20 20 8 160
Gellur 439 439 439 25 10,975
Gullkarfi 71 5 49 1,549 76,659
Hlýri 94 50 84 90 7,580
Keila 27 23 27 688 18,280
Langa 71 65 1,291 83,626
Lúða 435 109 204 35 7,135
Rauðmagi 58 58 58 13 754
Sandkoli 70 70 70 52 3,640
Skarkoli 233 105 198 8,877 1,759,631
Skata 5 5 5 2 10
Skrápflúra 70 50 68 78 5,315
Skötuselur 340 154 180 1,177 211,852
Steinbítur 89 28 75 7,029 528,442
Tindaskata 16 10 13 523 6,610
Ufsi 36 20 26 40,213 1,037,803
Und. ýsa 51 29 48 1,828 87,407
Und. þorskur 105 35 85 6,378 539,238
Ýsa 183 26 92 44,384 4,061,911
Þorskur 237 59 135 132,904 17,929,642
Þykkvalúra 295 218 253 2,300 581,363
Samtals 108 249,444 26,958,034
Lúða 422 145 216 60 12,972
Skarkoli 168 168 168 108 18,144
Steinbítur 54 54 54 254 13,716
Und. þorskur 47 47 47 375 17,625
Ýsa 87 87 87 315 27,405
Þorskur 98 90 92 1,887 174,310
Samtals 88 3,003 264,208
FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR
Lúða 145 143 144 10 1,444
Skarkoli 176 165 166 345 57,365
Steinbítur 58 55 55 3,500 193,550
Ýsa 117 38 64 1,871 119,146
Samtals 65 5,726 371,505
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 20 20 20 6 120
Hlýri 75 60 70 67 4,665
Lúða 185 155 178 12 2,130
Skarkoli 217 137 216 1,400 302,582
Steinbítur 79 48 53 416 22,232
Ufsi 24 24 24 47 1,128
Und. ýsa 33 31 33 424 13,866
Und. þorskur 66 62 63 296 18,636
Ýsa 156 36 105 5,590 585,279
Þorskur 154 151 152 615 93,510
Þykkvalúra 153 153 153 15 2,295
Samtals 118 8,888 1,046,443
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 2
Gullkarfi 85 17 77 1,925 147,354
Hlýri 65 65 65 33 2,145
Keila 47 47 47 123 5,781
Langa 72 6 71 6,602 471,792
Litli karfi 29
Lúða 247 126 172 186 31,905
Lýsa 5 5 5 87 435
Skötuselur 161 49 115 740 84,743
Steinbítur 70 47 69 132 9,171
Stórkjafta 4
Ufsi 22 5 21 4,948 101,936
Und. ufsi 13 13 13 1,407 18,291
Und. þorskur 87 87 87 1,265 110,055
Ýsa 81 35 80 5,305 423,985
Þorskur 238 25 147 3,789 558,227
Þykkvalúra 184 184 184 81 14,904
Samtals 74 26,658 1,980,724
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Lúða 153 153 153 4 612
Und. þorskur 64 64 64 500 32,000
Ýsa 166 91 139 628 87,288
Þorskur 215 96 139 6,483 903,016
Samtals 134 7,615 1,022,916
FM PATREKSFJARÐAR
Gellur 585 411 479 77 36,857
Lúða 177 145 155 70 10,838
Skarkoli 208 78 201 1,036 207,874
Steinbítur 76 65 69 376 26,003
Ufsi 17 17 17 33 561
Und. þorskur 46 39 44 271 11,864
Ýsa 150 65 97 2,173 211,647
Þorskur 96 46 92 9,509 873,854
Þykkvalúra 134 115 130 32 4,174
Samtals 102 13,577 1,383,673
FMS BOLUNGARVÍK
Gullkarfi 25 25 25 27 675
Hlýri 60 60 60 34 2,040
Lúða 181 181 181 6 1,086
Skarkoli 148 112 136 93 12,612
Ufsi 7 7 7 6 42
Und. þorskur 60 60 60 410 24,600
Þorskur 217 97 116 6,262 727,053
Samtals 112 6,838 768,108
FMS GRINDAVÍK
Gullkarfi 86 79 83 1,659 137,605
Hlýri 81 81 81 1,083 87,723
Háfur 21
Keila 40 33 36 2,901 104,133
Krabbi 40 40 40 14 560
Langa 75 62 67 2,355 158,014
Lúða 377 140 289 178 51,508
Lýsa 32 32 32 900 28,800
Skata 96 96 96 22 2,112
Skötuselur 138 138 138 197 27,186
Steinbítur 78 49 68 897 61,362
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 48 37 29 1,072
Gellur 585 411 469 102 47,832
Grálúða 204 204 204 903 184,212
Gullkarfi 103 77 17,208 1,326,858
Hlýri 94 50 81 3,707 300,051
Hvítaskata 11
Háfur 9 7 97 684
Keila 47 16 36 5,984 217,265
Krabbi 40 40 40 14 560
Langa 80 70 16,433 1,155,699
Langlúra 100 6 75 1,042 77,956
Litli karfi 29
Lúða 435 109 226 1,846 416,520
Lýsa 38 5 34 2,242 76,055
Rauðmagi 58 58 58 13 754
Sandkoli 70 16 45 563 25,170
Skarkoli 233 78 187 19,562 3,660,677
Skata 113 5 103 459 47,275
Skrápflúra 70 32 193 6,155
Skötuselur 340 49 181 19,442 3,525,891
Steinbítur 93 25 77 51,718 3,993,429
Stórkjafta 20 13 488 6,573
Tindaskata 16 5 14 1,202 16,227
Ufsi 41 5 27 79,561 2,157,354
Und. ufsi 13 13 13 1,407 18,291
Und. ýsa 60 18 41 3,551 144,265
Und. þorskur 111 35 80 13,858 1,110,733
Ýsa 183 99 106,300 10,514,955
Þorskur 238 25 134 206,214 27,682,587
Þykkvalúra 295 90 232 8,078 1,875,320
Samtals 104 562,256 58,590,420
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Lúða 205 188 200 33 6,612
Sandkoli 38 38 38 195 7,410
Skarkoli 167 141 155 816 126,651
Steinbítur 93 64 79 2,553 201,255
Ýsa 102 28 94 44 4,118
Þorskur 160 79 140 211 29,620
Þykkvalúra 90 90 90 4 360
Samtals 98 3,856 376,026
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Skarkoli 175 175 175 1,199 209,825
Steinbítur 71 66 69 454 31,154
Ufsi 6 6 6 48 288
Und. þorskur 57 57 57 672 38,304
Ýsa 117 24 84 433 36,581
Samtals 113 2,806 316,152
FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS
Sandkoli 60 60 60 206 12,360
Skarkoli 175 150 160 290 46,360
Skrápflúra 40 40 40 21 840
Steinbítur 93 74 84 9,203 769,748
Þorskur 157 157 157 35 5,495
Samtals 86 9,755 834,803
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 71 71 71 37 2,627
Lúða 393 121 242 19 4,602
Skarkoli 168 168 168 76 12,768
Steinbítur 65 65 65 873 56,745
Ufsi 31 31 31 10 310
Und. ýsa 36 29 35 532 18,552
Ýsa 159 67 87 1,715 148,475
Samtals 75 3,262 244,079
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Hlýri 84 81 82 834 68,622
Hvítaskata 11
Keila 37 37 37 224 8,288
Lúða 421 204 340 210 71,304
Skarkoli 158 158 158 64 10,112
Steinbítur 82 77 82 5,324 433,967
Ufsi 32 32 32 36 1,152
Samtals 89 6,703 593,445
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Gullkarfi 3
Skrápflúra 94
Steinbítur 58 58 58 6 348
Tindaskata 9 9 9 28 252
Ýsa 113 111 1,064 118,635
Þorskur 32 32 32 99 3,168
Samtals 95 1,294 122,403
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Gullkarfi 9 9 9 4 36
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA - Ath: Verðið er án 14% vsk og annars kostnaðar
1.6. ’04 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
"# $ $
%
&
'()((
*+)((
*,)((
*-)((
*.)((
*/)((
*')((
**)((
*0)((
*1)((
*()((
0+)((
0,)((
0-)((
0.)((
0/)((
! "#
2
"# $ $
! *1 1++-31(((
0,((
0-((
0.((
0/((
0'((
0*((
00((
01((
0(((
1+((
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000.
BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050.
BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími
543 1000.
BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími
543 4050.
NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími
543 2085.
EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222.
ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á
kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15.
Upplýsingar í s. 563 1010.
LÆKNAVAKTIN miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í
Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn-
arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30
v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni
og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um
helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770.
TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá-
tíðir. Símsvari 575 0505.
APÓTEK
LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–
24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101.
LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S.
533 2300.
LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga kl. 8–24. Sími
564 5600.
NEYÐARÞJÓNUSTA
BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf-
rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra
daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493.
HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep-
urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum
trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím-
um.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer
800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til
að tala við. Svarað kl. 20–23.
BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430
tekur við tilk. um bilanir og liðsinnir utan skrifstofu-
tíma.
NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar-
hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús.
KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir
konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða
orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205.
Neyðarnúmer fyrir
allt landið - 112
ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR
ÁRNI Finnsson, framkvæmdastjóri
Náttúruverndarsamtaka Íslands,
mótmælir ummælum Ragnars Guð-
mundssonar, framkvæmdastjóra hjá
Norðuráli, í Morgunblaðinu í gær.
Árni segir í yfirlýsingu sem hann
hefur sent blaðinu: „Ragnar Guð-
mundsson, framkvæmdastjóri fjár-
mála- og stjórnsýslusviðs Norðuráls,
heldur því fram í Morgunblaðinu í
gær að Kyoto-bókunin sé iðnríkjun-
um Íslandi, Noregi og Kanada óhag-
stæð þar sem notast sé við hreina
orku í þessum ríkjum og tilgreinir að
álver í þróunarríkjunum séu ekki
bundin af bókuninni og starfi án tak-
markana á losun gróðurhúsaloftteg-
unda. Þetta byggir á misskilningi,
sérstaklega hvað Ísland varðar sem
fékk undanþágu er nemur 1.600 þús-
und tonnum af koltvísýringi árlega
það tímabil sem Kyoto-bókunin nær
til, 2008–2012 (55% aukning miðað
við viðmiðunarárið 1990). Að auki
fékk Ísland heimild til að auka út-
streymi almennt um 10% á umræddu
tímabili.
Þróunarríki eru ekki skuldbundin
til að draga úr útstreymi gróður-
húsalofttegunda þetta fyrsta skuld-
bindingartímabil 2008–2012 og end-
urspeglar það þá ákvörðun
Sameinuðu þjóðanna að hin fátækari
ríki heims beri mun minni ábyrgð á
þeim vanda sem upp er kominn
vegna útstreymis gróðurhúsaloftteg-
unda heldur en iðnríkin. Hins vegar
er ljóst að þróunarríkin munu þurfa
að taka á sig byrðar á næsta skuld-
bindingartímabili eftir 2012. A.m.k.
hin stærri á borð við Indland og
Kína.
Þannig má segja að álfyrirtæki hér
á landi hafi fengið ókeypis leyfi til að
menga andrúmsloftið og þau væru
staðsett í þriðja heiminum. Vonandi
gildir það bara til 2012 enda eigum
við kröfu á að eigendur Norðuráls og
annarra álfyrirtækja á Íslandi geri
allt sem í þeirra valdi stendur til að
draga úr útstreymi gróðurhúsaloft-
tegunda frá verksmiðjum sínum.
Árni Finnsson, Náttúruverndar-
samtökum Íslands.“
Ókeypis leyfi til að
menga andrúmsloftið
DOKTORSVÖRN við heimspeki-
deild Háskóla Íslands fer fram föstu-
daginn 4. júní. Sigríður Matthías-
dóttir ver þá ritgerð sína „Hinn
sanni Íslendingur – þjóðerni, kyn-
gervi og vald á Íslandi 1900–1930“.
Andmælendur eru dr. Valur Ingi-
mundarson, dósent við heimspeki-
deild HÍ, og dr. Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir, prófessor við félags-
vísindadeild HÍ. Vörnin hefst kl. 14
og fer fram í hátíðarsal í aðalbygg-
ingu. Dr. Anna Agnarsdóttir, forseti
heimspekideildar, stjórnar athöfn-
inni. Leiðbeinandi var dr. Guðmund-
ur Hálfdanarson, prófessor í sagn-
fræði við HÍ, og í doktorsnefnd sátu
dr. Gunnar Karlsson, prófessor í
sagnfræði við HÍ, og Inga Dóra
Björnsdóttir mannfræðingur.
Doktorsvörn við
heimspekideild HÍ