Morgunblaðið - 02.06.2004, Side 52

Morgunblaðið - 02.06.2004, Side 52
52 MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ HAMFARA- og óveðursmyndin Ekki á morgun heldur hinn (The Day After Tomorrow) var frum- sýnd sl. miðvikudag og fór rífandi vel af stað. Þrátt fyrir Korn-tón- leikana, úrslitin í Idol, gott veður og eina mestu ferðahelgi ársins varð frumsýningarhelgin á Day After Tomorrow sú stærsta á árinu það sem af er, en rúmlega 9.000 manns sáu myndina frá föstudegi til sunnudags. „Það virðist vera að áhorfendur hafi þyrst í góða stórslysamynd og ekki skemmir fyrir að hún fjalli um veður og áhrif þess en veðrið hefur löngum verið eitt uppáhalds um- ræðuefni landsmanna. Það hefur svo örugglega hjálpað að myndin var heimsfrumsýnd á Íslandi, tveimur dögum á undan Banda- ríkjunum, og að hún hafi fengið góða dóma, bæði í Morgunblaðinu og á Rás 2. Þá spyrst hún vel út meðal fólks með sínum svakalegu sjónrænu brellum og átakanlegu sögu,“ segir Guðmundur Breið- fjörð hjá Skífunni ánægður með sig og sína. Guðmundur bendir líka á að yfir sex fyrstu sýningardagana, frá miðvikudegi til mánudags, séu tæplega 17 þúsund manns búnir að sjá myndina. Engar aðrar myndir voru frum- sýndar fyrir hvítasunnuhelgina, en fólk lét sig samt ekkert vanta í bíó- salina. Rúmlega 3.000 manns fóru að sjá Brad Pitt og fleiri hetjulega fáklædda kappa sveifla sverðum í Tróju. Tæplega þúsund manns kusu að sjá skrímslabanann Van Helsing og aðstoðarkonu hans í kröppum dansi. Svo virðist sem þær fjölskyldur sem ekki drifu sig út á land hafi farið í bíó því þó- nokkur aðsókn var á fjölskyldu- myndirnar Ella í álögum, Dreka- fjöll og Skúbbí Dú 2. Óveður ríkir í sumarbyrjun Kuldi ríkir í bíósölum landsins – oglandinn kann að meta það.                               !" $ % & !  $# !'  !   #(  )$*               ! " $     $   %  &      '    ( $)   +   ,    -$   .$ /$ %  +         + , - . / 0 ,1 2 ,, 3 4 ,/ ,5 5 ,3 ,- ,0 -/ -1 ,4 %! + - . - 5 3 4 / 5 / ,1 3 / - . 3 5 2 ,,                    ! 6"789" 9 !6"789 "78%!#9:* 7% "78;*"%%9%!#9<6%8"789:!9:* 7% "78;*"%%9%!#9<6%8"789:! 6"789" 6"789" "78;*"%%9:!9%!# "78;*"%%9<6%8"78 6"789 "78%!# <6%8"78 !6"789 "78 6"789 !6"789 "78%!# " <6%8"78 !6"78 =(!8 6"78 "78;*"%% =(!8 " " Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 5.45, 8.15 og 10.  Tvíhöfði  DV Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6.  Roger Ebert Chicago Sun Tribune Sýnd kl. 5.45, 8, 9 og 10. B.i.14 ára. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF !  SV MBL ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai , l l , i  SV MBL Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. i l l i B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.20. ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari. 4. JÚNÍ SUMARIÐ er tíminn eins og segir í laginu og hinn 1. júlí verður það inn- siglað á poppvísu með nýrri safnplötu í röðinni Svona er sumarið. Þessi safnplöturöð hóf göngu sína árið 1998 og þar hafa verið kynnt ný lög með helstu poppsveitum landsins á hverj- um tíma. Í ár er platan í fyrsta skipti tvöföld og verða á henni alls 34 lög – með jafnmörgum flytjendum. Að sönnu tákn þeirrar grósku sem er í íslenskri dægurtónlist um þessar mundir og sannarlega veisla fyrir áhugafólk um íslenska tónlist. Vinna við plötuna er nú á lokastigi en þeir sem verða með eru t.d. Kalli Bjarni, Í svörtum fötum, Írafár (með spánýtt lag), Á móti sól, Nylon, Tinna Marína (úr Stjörnuleitinni), Esther Talía Casey (Fame), Sverrir Berg- mann (Fame), Igore, Jet Black Joe, Daysleeper, Kung Fu, Bubbi, Brimkló, Stuðmenn, Todmobile og Sinfó, Papar, Margrét Eir, Bogomil Font, Gummi Jóns, Regína Ósk, Matthías Matthíasson, Dúkkulísur og Heiða. „Mér gekk bara ekkert að hafa hana einfalda,“ segir Eiður Arn- arsson, útgáfustjóri íslenskrar tón- listar hjá Skífunni, um tilurð plöt- unnar tvöföldu. „Ég hefði þá þurft að sleppa of miklu af frambærilegri tónlist.“ Eiður segir að lögin séu öll frá þessu ári, flest þeirra splunkuný. Hann segir að þetta mikla framboð hafi nánast komið honum á óvart. „Gerjunin í íslenskri tónlist í dag er með ólíkindum,“ segir hann. „Ég held að fjöldi stakra laga frá íslenskum tónlistarmönnum muni slá öll met.“ Eiður fær starfs síns vegna mikið af lögum inn á borð til sín og segist hann gera sitt ýtrasta til að hlusta á allt efnið. „Því miður falla svo mörg fram- úrskarandi lög utan við rammann ef svo mætti segja,“ segir hann að lok- um. „Það þarf að „leikstýra“ þessu aðeins og finna einhvern þráð í svona safnplötugerð. Þannig er það bara.“ Svona er sumarið 2004 Morgunblaðið/ÞÖK Írafár-liðar með platínuplötuna sem þeir fengu fyrir síðustu plötu, Nýtt upphaf. Sveitin á nýtt lag á Svona er sumarið 2004. Tvöföld plata – 34 lög SKÍFAN mun senda frá sér fjölda titla það sem eftir lifir árs. Þær plötur sem út eru komnar eru m.a. Sinfónía með Todmobile, Látum sönginn hljóma með Geirmundi Valtýssyni, Japl með Guðmundi Jónssyni, Daysleeper með Days- leeper og safnplöturnar Jarðarber, Taktu lagið og Pottþétt 34 Af þeim plötum sem eru óút- komnar ber líklega hæst útkoma spánnýrrar plötu Quarashi sem út kemur í október. Í sumar kemur svo út plata með lögum úr íslenskri uppfærslu á söngleiknum Fame og sömuleiðis plata með lögum úr nýjustu upp- færslunni á Hárinu. Þá kemur safnplatan Svona er sumarið 2004 út 1. júlí og eitthvað verður um endurútgáfu á sígildum íslenskum plötum frá áttunda áratugnum. Í október hrúgast svo nýmetið inn; nýjar plötur með Kalla Bjarna, Quarashi eins og áður segir, Brain Police, Bubba, Friðriki Karlssyni, Jóni Sigurðssyni (Stjörnuleit- arkappa), Igore og gömlu brýn- unum í Brimkló. Þá kemur út safn- plata með hinni geðþekku sveit Maus og einnig safnplata með söngkonunni góðkunnu Helenu Eyjólfs. Nýjar safn- plötur koma einn- ig út í þess- um mánuði, þ.á m. Rokk- land 2004,Óska- lögin 8, Stóru börnin okkar og Óska- stundin 3. Í nóvember koma svo nýjar plöt- ur með Páli Rósinkranz og Í svört- um fötum og safnplata með Elly Vilhjálms. Fleiri titlar munu bætast við í fyllingu tímans. Væntanlegar plötur frá Skífunni Quarashi í október www.skifan.is Sölvi Blöndal og félagar í Quarashi verða með nýja plötu í október.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.