Morgunblaðið - 16.09.2004, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 16.09.2004, Qupperneq 54
SUMARKJÓLL er sígilt fyrirbæri en næsta vor og sumar verða kjólarnir mikið mynstraðir og litríkir en líka léttir og flæðandi, ef eitthvað er að marka sýningar á tískuvikunni í New York. Í þeim kjólum sem hafa stílhreinni línur eru mynstrin oft litríkari og ákveðnari á meðan mildari litir, sem flæða hver yfir í annan, eru fremur notaðir í síðum chiffon- kjólum. Fræga fólkið fylgdist með sýn- ingum að venju. Svo einhverjir séu nefndir fór tenn- isstjarnan Ser- ena Williams á sýningu hins unga Zac Posen og sat hún nálægt Claire Danes og Paris Hilt- on. Sýningin fékk misjafnar viðtökur en þess má geta að Sean „P. Diddy“ Combs, keypti hluta í fyrirtæki Posen í apríl. Reuters ReutersReuters AP AP ingarun@mbl.is AP AP Bill Blass AP Tíska | Tískuvika í New York: Vor/sumar 2005 Matthew Williamson Oscar de la Renta Zac Posen Lilly Pulitzer Diane von Furstenberg Carlos Miele Proenza Schouler Litríkir og léttir kjólar 54 FIMMTUDAGUR 16. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 Mjáumst í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Yfir 28.000 gestir! Sýnd kl. 8 og 10.40. Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra- spennumynd! Ein besta ástarsaga allra tíma. EFTIR METSÖLUBÓK Sýnd kl. 8. HJ MBL HJ MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. kl. 4 og 6. "Fjörugt bíó" Þ.Þ. FBL Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa NOTEBOOK NOTEBOOK Sjóðheit og sexí gamanmynd um strák sem fórnar öllu fyrir draumadísina Ein besta ástarsaga allra tíma. Ný íslensk mynd gerð eftir samnefndri metsölubók, í leikstjórn Silju Hauksdóttur, með Álfrúnu Helgu Örnólfsdóttur í titilhlutverkinu. Stórskemmtileg nútímasaga úr Reykjavík sem tekur á stöðu ungs fólks í íslenskum samtíma með húmorinn að vopni. óvenjulega venjuleg stelpa Sýnd kl. 6,8 og 10. Mjáumst í bíó! Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sýnd kl. 6. ísl tal. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 10.15. i í NOTEBOOK Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. 1/2 „Hún er hreint frábær“ JHH kvikmyndir.com EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 10.45. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. MAN ON FIRE FRUMSÝND Á MORGUN DENZEL WASHINGTON

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.