Morgunblaðið - 16.12.2004, Síða 60
60 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 og 6.10. Ísl. tal./
Sýnd kl. 4, 6.10 og 8.20 Enskt tal.
Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni
í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með
splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni.
Jóla ynd ársins se ke ur allri fjölskyldunni
í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! erð eð
splunkunýrri, byltingarkenndri tölvut kni.
Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
BEN
AFFLECK
CHATERINE
O´HARA
CHRISTINA
APPLEGATE
JAMES
GANDOLFINI
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4, 6 og 8 og 10.10.
Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon
Sýnd kl. 6.
BLANCHARD RYAN DANIEL TRAVIS I I
Sýnd kl. 6 og 8. Ísl tal.
Shall we Dance?
Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. Sýnd kl. 10.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
RENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTH
Sama Bridget. Glæný dagbók.
H.J. Mbl.
M.M.J. Kvikmyndir.com
"Snilldarlega tekin og einstaklega
raunveruleg...hryllilega hrollvekjandi!"
- H.L., Mbl
"Hrikalega spennandi og skelfilega átakanleg!"
- E.Á., Fréttablaðið
i l i l il l !
- . ., r tt l i
H.L. Mbl.
kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Deildu hlýjunni um jólin
Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos
.Kostuleg gamanmynd semkemur öllum í
gott jólaskap.
Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004
ÓTRÚLEGRI
FERÐ EN
HÆGT ER
AÐ ÍMYNDA
SÉR
I
ÍÓTRÚLEGRI
FERÐ EN
HÆGT ER
AÐ ÍMYNDA
SÉR
I
Í
ÍSLENSKA
SVEITIN
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára.
ÚRSLIT í endurhljóðblönd-
unarkeppni mbl.is, rokk.is og
Quarashi voru kunngjörð í gær í
sjónvarpsþættinum Ópinu sem
sýndur er í Ríkissjónvarpinu.
Fór keppnin fram þannig að
fólki var boðið að hala niður af
mbl.is söngútgáfum af þremur
Quarashi-lögum, „Stars“, „Stun
Gun“ og „Payback“. Fólki var svo
frjálst að endurhljóðblanda eftir
smekk og senda sína útgáfu aftur
til mbl.is í tölvupósti í formi mp3-
skráa en lögin voru svo vistuð af
netþjóni rokk.is. Alls bárust rúm-
lega áttatíu hljóðblandanir og gat
fólk kosið um bestu útgáfuna auk
þess sem meðlimir Quarashi völdu
sitt uppáhald.
Leikar fóru þannig að almenn-
ingur valdi endurhljóðblöndun The
Matlocks, „The People vs. Quar-
ashi“ en Quarashi hugnaðist best
endurhljóðblöndum Hermigervils
á laginu „Stars“.
The Matlocks fengu í verðlaun
Pro Tools-upptökukerfi frá Hljóð-
færahúsi Reykjavíkur á meðan
Hermigervill fékk tuttugu og fjóra
tíma í Stúdíó Sýrlandi að launum.
Þá fengu tíu heppnir þátttakendur
í netkosningu mbl.is vinning í boði
Skífunnar; nýja plötu Quarashi,
Guerilla Disco og Quarashi-bol.
Við sama tilefni í gær afhentu
tveir af stjórnendum Ópsins,
Kristján I. Gunnarsson og Ragn-
hildur Steinunn Jónsdóttir, þeim
Quarashi-liðum Gullplötu fyrir að
hafa selt yfir 5.500 eintök af plöt-
unni Guerilla Disco.
Tónlist | Quarashi endurhljóðblandaðir
The Matlocks og
Hermigervill
blönduðu best
Morgunblaðið/Árni Torfason
Allir sáttir: F.v. Sveinbjörn Hermigervill og þeir Hlynur Hallgrímsson og Eyþór Rúnar Eiríksson Matlock-menn
fyrir aftan Óps-stjórnendur og Quarashi-liða með gullplötur sínar í sjónvarpssal í gærkvöldi.