Morgunblaðið - 16.12.2004, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 16.12.2004, Qupperneq 61
Nina Sky er skipuð tveimur átján ára tvíburasystrum. HINN 8. janúar á næsta ári mun rappdúettinn Nina Sky troða upp á Broadway. Yfirskrift tónleikanna er Shockwave 2005. Dúettinn er skipaður átján ára tví- burasystrum sem ólust upp í Queens, New York. Fyrsta breiðskífa þeirra kom út í sumar og hefur lagið „Move Ya Body“ notið töluverðra vinsælda. Þær systur, Natalie og Nicole Albino, bjuggu til nafn dúettsins með því að splæsa saman fyrstu tveimur stöf- unum úr fornöfnum þeirra og fá þar með út „Nina“ en „Sky“ vísar í metnaðinn sem þær hafa fyrir dúettinum. Uppeldi fengu þær tónlistarlegt og jafnframt hvatn- ingu í þeim efnum og árið 2000 komust þær í kynni við upptökuteymið The Jettsonz og í kjölfarið var landað samningi við Next Plateau/Universal. Ásamt Nina Sky mun Peter Parker, fimmfaldur heimsmeistari í skífu- þeytingi, koma fram ásamt hópi íslenskra hipp hopp listamanna. Það er FM 957 og Concert sem standa fyr- ir tónleikunum. Forsala hefst í næstu viku. Tónlist | Nina Sky á Broadway 8. janúar Rapp frá Queens MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 2004 61 Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin KRINGLAN kl. 10.20. B.i. 16 ára. Stanglega bönnuð innan 16 ára ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. RENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTHRENEE ZELLWEGER HUGH GRANT COLIN FIRTH H.J. Mbl.  AKUREYRI Sýnd kl. 6. BEN AFFLECK CHATERINE O´HARA CHRISTINA APPLEGATE JAMES GANDOLFINI KRINGLAN kl. 6, 8.10 og 10.30. Fór beint á toppinn í USA ÁLFABAKKI kl. 4, 6.10, 8.20 og 10.30 SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8.20 OG 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal./ Sýnd kl. 6 og 10.30. Enskt tal. ÁLFABAKKI kl. 8.20 og 10.30. KRINGLAN kl. 10.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.20. Jólamyndin 2004 Pólarhraðlestin Deildu hlýjunni um jólin Með hinum bráðskemmtilegaJames Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd semkemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004 ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í ÓTRÚLEGRI FERÐ EN HÆGT ER AÐ ÍMYNDA SÉR I Í Jólamynd ársins sem kemur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! Gerð með splunkunýrri, byltingarkenndri tölvutækni. Jóla ynd ársins se ke ur allri fjölskyldunni í rétta jólaandann fyrir hátíðarnar! erð eð splunkunýrri, byltingarkenndri tölvut kni. AKUREYRI Sýnd kl. 6 og 22.20. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Ísl tal.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.