Morgunblaðið - 13.01.2005, Side 44
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Í FRAMTÍÐINN FÆ ÉG KANNSKI AÐ
HEIMSÆKJA AÐRA PLÁNETU
LÁTTU
ÞAÐ VERA
JÓN...
ÞÚ ÁTT EKKI EFTIR AÐ
KOMAST Á SEFNUMÓT
ÞAR HELDUR
HÚN ER
DÁLDIÐ
LÚMSK ÞESSI,
EN ÉG NÆ
HENNI FYRR
EÐA SÍÐAR
ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÉG
SKIPTI MINNA MÁLI EN FLUGA
OG HÚN SEM
SEGIR AÐ ÞÚ
HJÁLPIR EKKI TIL
Á HEIMILINU
VIÐ UNNUM!
ÉG SAGÐI ÞÉR
AÐ ÉG VÆRI
MEÐ GOTT LIÐ
LÁTTU KALLA
FÁ HANSKANN
SINN TOMMI
NEI NEI?
PÆLDU Í ÞVÍ! HANSKINN
ÞINN VAR Í VINNINGSLIÐINU...
LÁTTU KALLA FÁ HANSKANN
ÉG SKAL
SLÁST UP
Á HANN
GAT
VERIÐ!
© DARGAUD
Bubbi og Billi
BUBBI!! ?
BUBBI! ÞAÐ ER KOMINN TÍMI
TIL AÐ FARA MEÐ BILLA Í
GÖNGUTÚR. ERTU EKKI TIL Í
AÐ GERA ÞAÐ?
PFFF!
ÉG ÞARF AÐ GERA
ALLT HÉRNA!
EINMITT! ÞAÐ ER
KOMIÐ AÐ ÞÉR
NÚNA!
EKKI FARA AÐ NÖLDRA UNGI MAÐUR.
BROSTU BARA OG ÞETTA VERÐUR
MIKLU SKEMMTILEGRA
STRÁKURINN ÆTTI
BARA AÐ VERA
ÁNÆGÐUR MEÐ AÐ FÁ
AÐ FARA MEÐ MIG ÚT
AÐ LABBA
PFFF!
BUBBI, BILLI VERÐUR AÐ
FÁ AÐ RÖLTA AÐEINS. HANN
LIGGUR ALLTAF BARA Í SÓFANUM
ALLAN DAGINN
ALLT Í
LAGI...
HEYRÐU! MAMMA
HAFÐI RÉTT FYRIR SÉR,
ÞÚ ÞARFT Á SMÁ
HREYFINGU AÐ HALDA!
OG EF ÞÚ BROSIR ÞÁ
VERÐUR ÞETTA MIKLU
SKEMMTILEGRA
Dagbók
Í dag er fimmtudagur 13. janúar, 13. dagur ársins 2005
Um þarsíðustu ára-mót keypti Vík-
verji stóran fjöl-
skyldupakka af
flugeldum og hóf að
skjóta úr honum á mið-
nætti í miklum bruna-
gaddi sem þá var. Í
pakkanum var ákaf-
lega mikið af smáu
fýrverkeríi og Víkverji
mátti hafa sig allan við
að ná að skjóta öllu úr
pakkanum fyrir klukk-
an eitt um nóttina. Og
var býsna loppinn á
höndum og kaldur
þegar hann kom aftur
inn í stofu til sín. Víkverji sór þess þá
dýran eið að kaupa ekki slíkan fjöl-
skyldupakka aftur.
x x x
Minningin um þessa reynslu varekki horfin úr huga Víkverja
þegar hann fór á stúfana fyrir þessi
áramót að kaupa sprengjur fyrir sig
og sína. Harðákveðinn bað hann um
eina stóra og ærandi háværa tertu í
flugeldasölunni á gamlársdag sem
myndi tryggja skjóta afgreiðslu á
skotmennskunni. Segja má að verðið
fyrir herlegheitin hafi verið í öfugu
hlutfalli við áætlaðan skottíma. Vík-
verji lét það ekki á sig fá og reiddi
fram á annan tug þús-
unda í því skyni að
geta haldið mjög
stutta en öfluga flug-
eldasýningu fyrir
stórfjölskylduna sem
ætlaði að koma saman
heima hjá Víkverja á
gamlárskvöld.
x x x
Ekki var laust við aðsprengjuspenna
sækti að Víkverja
þegar nær dró mið-
nætti og skothríðin úti
fyrir færðist sífellt í
aukana. En Víkverji
er prinsippmaður og það var því ekki
fyrr en örfáum mínútum fyrir mið-
nætti sem hann dró fram stalín-
orgelið góða, yngri meðlimum fjöl-
skyldunnar til óblandinnar ánægju.
Það var ekki laust við að Víkverji
fyndi nokkuð til sín þar sem hann
rogaðist með eldvörpuna í fanginu út
á tún og stillti flykkinu síðan upp í
skotstöðu og tók fram rokeldspýt-
urnar og kveikti í.
Nokkrum dögum síðar þegar Vík-
verji hringdi í systur sína svaraði son-
ur hennar í símann. Víkverji bað um
móður hans og heyrði sér til ánægju
þann stutta tilkynna: „Þetta er
frændi með stóru tertuna.“
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Nasa | Aðdáendur góðs gítardjass geta glaðst í kvöld, því Alliance Francaise
og Tónastöðin bjóða til gítartónleika á Nasa, þar sem hinn þekkti franski
djassgítarleikari Sylvain Luc kemur fram ásamt einum af helstu gítarleik-
urum Íslendinga, Birni Thoroddsen. Ókeypis er inn á tónleikana sem hefjast
kl. 20.30.
Sylvain var varla lentur á landinu, síðdegis í gær, þegar hann greip í gítar-
inn með Birni og þeir töldu saman í nokkra standarda.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Björn Thoroddsen og Sylvain Luc gítarleikarar.
Gítardjassveisla á Nasa
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Honum bera allir spámennirnir vitni, að sérhver, sem á hann trúir, fái
fyrir hans nafn fyrirgefningu syndanna. (Post. 10, 43.)