Morgunblaðið - 20.02.2005, Síða 46

Morgunblaðið - 20.02.2005, Síða 46
46 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Til sölu Emmaljunga kerruvagn fyrir 0-3 ára undan einu barni. Burðarrúm, kerrupoki og kerruhlíf fylgir með. Verð 25.000 kr. Á sama stað fæst gefins rimlarúm. Helga s. 669 1386. Frá Bjargtöngum að Djúpi og Mannlíf. Frá Bjargt. að Djúpi, all- ar sex 5.500; Mannlíf og saga fyr- ir vestan, öll 14 heftin 4.500. Burðargjaldsfrítt. Vestfirska for- lagið, jons@snerpa.is - sími 456 8181. Dimmisjónbúningar Tökum að okkur að sauma dimmi- sjónbúninga. Einnig fatabreyting- ar og viðgerðir. Saumnálin, Klapparstíg 5, v/horn Skúlagötu, sími 552 8514 og 691 8514. Rómantískir sumarbústaðir til leigu. Bjóddu elskunni þinni upp á rómantíska helgi í bústöðunum hjá okkur. 1 klukkustundar akstur frá Reykjavík. Sveitasetrið, Bisk- upstungur. www.sveitasetrid.com - Sími 691 3661. www.infrarex.com Infrarex rafeindahitatæki. Eyðir bólgu og er verkjastillandi f. t.d liðagigt, slitgigt, brjósklos, vefja- gigt, bakverk, axlameiðsl, slitna hásin, tognun. Verð aðeins 6999 kr. Póstsendi um allt land. Upplýsingar í síma 865 4015. Síður hálskragi. Einstök nýjung frá fyrirtækinu Lífsorka ehf. Sölust.: Gigtarfélag Ísl., Betra Líf, Kringlunni og Náttúrubúð HNLFÍ. www.shopping.is/lifsorka NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Ég gat það - Þú getur það líka! Shapeworks slær í gegn! Þyngd- arstjórnun og líkamsmótun. Auð- veldara og betra! Fáðu heilsu- skýrslu á vefnum eða hringdu - www.heilsufrettir.is/ragga - sími 864 7647. Alfræðirit konunnar. Heilsubók konunnar er full af ráðum varð- andi hollustu, útlit, mataræði, lækningar og sjálfsheilun. Fullt verð 5.490 kr. Tilboð: 1.990 kr. www.salkaforlag.is Nuddbekkur til sölu 70 cm breiður nuddbekkur til sölu á aðeins 40 þús. með tösku, haus- púða og plássi fyrir hendur. Nálastungur Íslands ehf., símar 863 0180 og 520 0120, www.simnet.is/nalastungur Bowen tækni. Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn út febrúar. Rolfing® stofan Klapparstíg 25-27, Rvík. S. 561 7080 og 893 5480. Sherwood heimabíómagnarar Verð 45.000. Tilboð 39.900. Rafgrein, Álfheimum 6, Rvík. Heimasíða simnet.is/rafgrein Ódýr nýleg skrifstofuhúsgögn. M.a. skrifborð GKS 20 stk., hillu- skápar, eldhúsborð og stólar. Ein- nig skjáir HP 71 19 tommu o.fl. Sjá nánar á slóð: http://thjonusta.grunnur.is/ Sími 510 0600 milli 9:30 og 16:30. Húsnæðisskipti - Danmörk. 3ja manna íslensk/dönsk fjölskylda vill gjarnan flytja heim í 1-2 ár ef einhver á Íslandi vill skipta á hús- næði við okkur. Við búum á miðju Sjálandi, ca 70 km frá Köben. Upplýsingar gefur Hanna í síma +45 57600946. Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu. Skilvísar greiðslur. Reglusamur og reyklaus. Sími 894 0558. Nú langar okkur að flytja í stærra húsnæði! Óskum eftir góðri fjögurra herbergja íbúð á leigu. Helst við Fossvogsdalinn eða nálægt Snælandsskóla. Til greina kemur að kaupa ef eitt- hvað mjög sérstakt er í boði. Meðmæli frá fyrri leigjanda. Upp- lýsingar á heb@simnet.is eða 848-1610 Íbúð óskast í Mosfellsbæ. 2ja-3ja herb. sem næst Varmárskóla. Þarf að vera laus fljótlega. Reglusemi og öruggar greiðslur. Sími 565 6985 og 896 1662. Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Hús til leigu á Minni Borg, Grímsnesi. Opnum fyrsta áfanga frístundabyggðar ferðaþjónustu- fyrirtækisins Minniborgir ehf. Allir velkomnir á kynningu á fyrstu húsunum laugardag og sunnudag 19. og 20. febrúar kl. 12 til 18. Kaffi og meðlæti á staðnum. Hús frá Borgarhúsum ehf. til sýnis á staðnum. www.minniborgir.is www.borgarhus.is. Útsaumur í geisladiska - Nám- skeið. Saumað í geisladisk, gerð mynd í þrívídd og sett í ramma kr. 2.900. www.fondurstofan.net - Síðumúli 15, s. 690 6745. Opið mán. 10-13, miðv. 16-17:30, föst. 10-13. Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarm. Byrjendanám- skeið í Upledger höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð verður haldið 3.-6. mars í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í síma 863 0611 eða á www.upledger.is. LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ Helgarnámskeið fyrir stafrænar myndavélar: 19. + 20. mars kl. 13-17 2. + 3. apríl kl. 13-17 16. + 17. apríl kl. 13-17 Farið er inn á allar helstu still- ingar á myndavélinni. Útskýrðar ýmsar myndatökur. Farið í tölvu- málin; skipulag myndasafns, út- prentun og fleira. Hentugt fyrir byrjendur og lengra komna. www.ljosmyndari.is Sími 898 3911. Íslenskukennsla - íslensku- kennsla fyrir samræmdu prófin, mikil reynsla. Skóli - Eyjólfs: Lestrarörðuleikar, atferlis- raskanir, hegðunarörðuleikar, Íslenskukennsla fyrir alla aldurs- hópa. Uppl. í síma 899 0345. Heimanám - Fjarnám - www.heimanam.is. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Word - Acc- ess - PowerPoint - Skrifstofu- námskeið - Photoshop - Tölvu- viðg. o.fl. www.heimanam.is. Sími 562 6212. Gítarnámskeið fyrir byrjendur og fleiri. Unglinga og eldri. Konur og karla. rokklög, danslög, útilegu- lög, leikskólalög. Einkatímar. Láttu drauminn rætast, lærðu á gítar. S. 562 4033 eða 866 7335 Að blómstra með íslenskum blómadropum. Kristbjörg Krist- munds er með námskeið laugar- daginn 5. mars kl. 10-17 sem fjall- ar um blómadropa og hvernig þeir tengjast orkustöðvum líkam- ans. Sjá www.pulsinn.is Golfkennsla fyrir alla aldurs- hópa. Einka- og hóptímar/fyrir- tækjakennsla. Einnig gjafakort. Upplýsingar í síma 849 8434 eða eldon@torg.is. Fyrir hesthús og sumarhús. Skápar fyrir hitaveitugrindur. Hvítt stál. Kr. 24.000. Timbur og Stál hf., sími 554 5544, timburogstal@mmedia.is Franskir hurðaflekar ólakkaðir, rauð eik með 10 eða 15 hertum glerjum. Verð frá kr. 27.700. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, s: 567 5550, sponn@islandia.is www/.islandia.is/sponn Bjóðum fána og Bannera í öll- um stærðum. Vönduð vara, fljót afgreiðsla. Gerum föst verðtilboð. Bjóðum einnig haldara fyrir Banner í fánastangir, þannig að fáninn er alltaf útréttur í logni og stormi. Alpha ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík, símar 895 6040 og 555 6048. Vörukynningarstandar og kerfi Til notkunar við ýmiss tækifæri, t.d. á fundum, ráðstefnum og bak- lönd fyrir vörukynningar. Sýning- arstandarnir eru ódýrir, einfaldir og auðveldir í uppsetningu Alpha ehf., Síðumúla 12, 108 Reykjavík, símar 895 6040 og 555 6048. Sky móttakari til sölu. Nýr og ónotaður. Hver vill ekki vera með yfir 150 enskar sjónvarpsstöðvar? Bíómyndir, íþróttir, fræðsluefni, skemmtiþættir og margt fleira. Selst á aðeins 39.000 kr. Get einnig útvegað áskriftir. Uppl. í s. 517 5280 / 820 5280, fyrstur kemur, fyrstur fær. Mjög vandaðir handskornir trémunir frá Slóvakíu. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Hús með öllum búnaði, tilbúið til flutnings. Íbúðarhjólhýsi, sem skiptist í stofu, eldhús, barnaher- bergi, hjónaherbergi, snyrtingu og sturtubað. Fullkomið rafkerfi. Verð aðeins 950 þús. Sími 860 2130. BSF hnífapör - Skyline. Óska eftir að kaupa hnífapör frá BSF, Skyline, fyrir 6 manns eða fleiri ásamt fylgihlutum. S. 552 5907 eða carusobasti@yahoo.com Kauphúsið ehf. S: 552 7770 & 862 7770. Skatta- bókhalds- & uppgjörsþjón. allt árið, f. einstakl. & félög. Eldri framtöl. Leiðrétt. Kærur. Stofna ný ehf. Eigna- & verðmöt. Sig. W. Lögg. faste.sali. Herraskór úr leðri í stærðum 40-46. Tilboð kr. 2.500. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Flottur brjóstahaldari í stærðum 75B til 90D kr. 1.995, buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum 568 1000 F a x a f e n i 1 0 w w w . f r u m . i s — f r u m @ f r u m . i s Tökum að okkur að setja upp prentverk, stór sem smá. Auglýsingar, bækur, blöð, dreifibréf, fréttabréf, nafnspjöld, tímarit og hvað eina sem þarf að prenta. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.