Morgunblaðið - 20.02.2005, Page 56

Morgunblaðið - 20.02.2005, Page 56
56 SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. j t ill r r i fr r r l f li t t . ftir i il t l l t i t r r . t til . Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda. 11 LEONARDO DiCAPRIO H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2.50, 6 og 9.10. Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Yfirnáttúrulegur spennutryllir af bestu gerð sem vakið hefur gríðarleg viðbrögð og slegið rækilega í gegn í USA og víðar. Varúð: Ykkur á eftir að bregða. B.i 16 ára SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30. Kvikmyndir.is DV H.J. Mbl. ÓÖH DV. Baldur Popptíví  Ó.H.T Rás 2 Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA KRINGLAN Sýnd kl.6, 8 og 10.40. B.i. 16 ára. KEFLAVÍK Sýnd kl. 4. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. AKUREYRI Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Ó.H.T. Rás 2 Stórkostleg mynd frá leikstjóra Amelie Sýnd kl. 2.45, 5.30, 8.30 og 10.30. GOLDEN GLOBE VERÐLAUN Besti leikari - Jamie Foxxti l i i i J A M I E F O X X ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.15. Kvikmyndir.is H.B. Kvikmyndir.com DV H.J. Mbl.   Kvikmyndir.is VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI  Kvikmyndir.isS.V. Mbl.  Kvikmyndir.is.S.V. Mbl. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA þ.á.m. besta mynd, leikstjóri og aðalleikari 6 Þreföld sýning Siðameistarinn mikli. ÓLAFUR Darri Ólafsson leikari verður sirkusstjóri, eða svo- kallaður „master of ceremonies“ á sýningunni Houdini snýr aft- ur, sem frumflutt verður í Borgarleikhúsinu um páskana. „Það má eiginlega segja að þetta sé sýning innan í sýningunni. Ég leik þennan sirkusstjóra sem er búinn að hafa óskaplega mikið fyrir því að koma þessu á koppinn öllu saman. Honum gengur misvel að fást við fólkið í kringum sig,“ segir Ólafur Darri. Hann segir að sýningin Houdini snýr aftur sé í raun þrí- þætt. „Þetta er í fyrsta lagi töfrasýning, með tveimur frábærum töframönnum, í öðru lagi er sagt frá Houd- ini og innsýn veitt í líf hans og í þriðja lagi er þetta einskonar leikrit innan í leiksýningunni. Það er fyrst og fremst það sem er á minni ábyrgð,“ segir hann. Ólafur Darri segir að æfingar hefjist væntanlega í næstu viku, en sýningin verður sem fyrr segir frum- flutt um páskana. „Ég hlakka mjög til þess að taka þátt í þessu. Það verður mjög gaman að fá að hitta töframennina og sjá hvort maður geti ekki lært eitthvað af þeim, um leyndardóma töfrabragð- anna.“ Algjör nýjung Ólafur Darri hefur verið að hitta leikstjórann að undanförnu, hinn ástralska Wayne Harr- ison, sem er höfundur handritsins. „Ég held að þessi sýning sé algjör nýjung hérlendis; ég veit ekki til þess að svipað verk hafi farið á fjalirnar nokkru sinni áður. Auðvitað er töfrasýningin klassísk, en þarna er búið að skapa sögu í kringum hana, þar sem töframennirnir leika í raun hlutverk í sýningunni auk þess að fremja töfrabrögðin.“ Sýningin Houdini snýr aftur verður frumflutt í Borgarleikhúsinu um páskana. Upplýsingar um miðasölu og fleira má nálgast á houdini.is. Töfrar | Ólafur Darri er sirkusstjóri í Houdini-sýningunni Hlustendur Rásar 2völdu Eyrúnu Magn- úsdóttur, einn af umsjón- armönnum Kastljóssins í Sjónvarpinu, kynþokka- fyllstu konu landsins, en á Rás 2 er sú kona jafnan val- in á konudaginn. Eivør Páls- dóttir, söngkona, varð í 2. sæti í kjörinu og Ragnheiður Grön- dal, einnig söngkona, varð í 3. sæti.    Leikkonan Scarlett Johansson segist eiga erfitt með að eignast vini af því fólk í kvikmyndaiðn- aðinum sé svo „kvikind- islegt“. Hún hafi fengið mik- ið áfall er hún flutti frá New York til Los Angeles af því fólkið þar hafi verið svo óvin- gjarnlegt. „Það er erfitt að eignast alvöru vini í LA. Það er svo mikil áhersla lögð á framann, hvern fólk á að hitta til að koma sér áfram og ég er ekki vön því. Ég ólst upp í New York, ef þú ferð í partí þar sem þú þekkir fáa, kynnist þú alltaf öllum að lokum. Í LA vill enginn tala við neinn annan, fólk gefur manni bara illt auga,“ segir hún í viðtali við breska blaðið Daily Mirror. Hún segir það hafa tekið mikið á að búa í Los Angel- es. „LA er ótrúlega ein- manalegur staður.“    Vinkonan Courteney Cox segistvilja eignast fleiri börn. Cox, sem er þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Vinir segir, að þótt foreldrahlutverkið sé erfitt, vilji hún gjarnan eign- ast fleiri börn. Cox og eig- inmaður hennar, David Arquette, eiga saman dótt- urina Coco. „Líf mitt er blanda af gleði og áhyggj- um. Ég horfi á hana og bráðna, og svo, ef ég hef hana ekki hjá mér, brjálast ég úr áhyggjum. Við eignumst vonandi eitt í viðbót,“ segir leikkonan. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.