Morgunblaðið - 01.04.2005, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 01.04.2005, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 61 STOFNANDI og eigandi Metal- headz-útgáfunnar goðsagnakenndu, Clifford Price, betur þekktur sem Goldie, spilar á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll á fimm ára af- mæli Breakbeat.is föstudagskvöldið 8. apríl. Honum til aðstoðar verður MC Lowqui. „Goldie þarf vart að kynna fyrir ís- lenskum áhugamönnum um jungle & drum’n’bass, því hann er án nokkurs vafa stærsta og þekktasta nafn sen- unnar frá upphafi. Þetta verður ekki fyrsta Íslandsheimsókn Goldie, því hann kom fyrst til hingað til lands ár- ið 1992. Þá gerði hann fyrsta lagið sitt ásamt Ajax (Þórhalli Skúlasyni og Biogen) og gerði auk þess graffiti- listaverk víða á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Í kjölfarið fylgdi síðan stormasamt ástarsamband hans við Björk og eftirminnilegir tónleikar í Laugardalshöll í júní árið 1996,“ segir í tilkynningu frá Breakbeat.is. „Goldie var fyrstur manna í jungle & drum’n’bass til að gefa út sóló- breiðskífu, hina goðsagnakenndu Timeless árið 1995. Hann gaf út sína aðra breiðskífu, Saturnz Return, árið 1998 og er um þessar mundir að leggja lokahönd á sína þriðju. Hún ber vinnutitilinn Sonik Terrorism en hana hefur hann að mestu leyti unnið með harðhausnum Technical Itch og kemur hún út undir nafninu Rufige Kru.“ Tónlist | Afmælishátíð Breakbeat.is Goldie til Íslands Goldie ætlar að halda uppi stuðinu á Nasa á föstudaginn eftir viku. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem kappinn kemur til landsins. Goldie, MC Lowqui, Kalli, Lelli og Gunni Ewok á Nasa 8. apríl. Miða- verð 1.200 kr. í forsölu (Þrumunni) og 1.800 kr. við dyr. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Með tónlist eftir Sigur Rós!  DV  HJ. MBL Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson  Mbl.  DV HELVÍTI VILL HANN, HIMNARÍKI VILL HANN EKKI, JÖRÐIN ÞARFNAST HANS Sló í gegn í USA Samuel L. Jackson Hlaut 2 Golden Globe verðlaun sem besta gamanmynd ársins. Geoffrey Rush sem besti leikari. THE PACIFIER kl. 4 - 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 RING TWO kl. 10.30 B.I. 16 COACH CARTER kl. 5.30 - 8 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.tali. Sýnd kl. 4 THE PACIFIER kl. 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6 - 8 RING TWO kl. 10 B.I. 16 THE PACIFIER kl. 6 - 8 - 10 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 6 - 8 ROBOTS m/ísl.tali kl. 6 THE PACIFIER kl. 4 - 6 - 8 - 10 THE PACIFIER VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10 LIFE AND DEATH OF PETER SELLERS kl. 5.40 - 8 -10.20 MRS. CONGENIAL. 2 kl. 3.30 - 5.40 - 8 -10.20 RING TWO kl. 5.40 - 8 - 10.20 B.I. 16 LIFE AQUATIC kl. 5.40 - 8 CONSTANTINE kl. 10.20 B.I. 16 BANGSÍMON og FRÍLLINN m/ísl.tali. kl. 4 Óskarsverðlaunahafinn, Geoffrey Rush er frábær sem Peter Sellers en myndin fjallar um feril og stormasamt einkalíf eins besta gamanleikara heims. Hringrás óttans hefur náð hámarki kvikmyndir.is Sandra Bullock mætt aftur vopnuð og glæsileg í frábæru framhaldi sem er drekkhlaðin af spennu og gríni! SK  K&F XFM mbl.is Föstudagur 7. janúar 2005 Forsíða Viðskipti Íþróttir Afþreying Fólkið AtvinnaFasteignir Gagnasafn Myndasafn MorgunblaðiðSmáauglýsingar Panta auglýsingu Upplýsingar um pantanir Spurt og svaraðBreyta netfangi Breyta lykilorði ...ódýrasta 300 kr. birtist í 7 daga mbl.is smáauglýsingin Frábært verð ódýrasta auglýsingin kostar 300 kr. Auðvelt að bóka þú getur pantað auglýsingu þegar þér hentar Auðvelt að leita tekur örskot að finna það sem leitað er að Vöktun þú færð tölvupóst eða SMS þegar rétti hluturinn finnst Vaktmappan geymir auglýsingar til frekari skoðunar mbl.isá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.