Morgunblaðið - 01.04.2005, Síða 62
62 FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Hreinn S. Hákonarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins-
son.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir.
(Aftur á sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms-
son. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Handan við hafið gráa. Viðar Eggerts-
son hittir Ólaf Hauk Símonarson skáld á
förnum vegi í Kaupmannahöfn og gengur
með honum um borgina. (Frá því á mánu-
dag).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld
eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (3)
14.30 Miðdegistónar. Guðrún Gunnarsdóttir
syngur nokkur lög af plötunni Eins og vindur-
inn.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrún-
ar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr
í dag).
20.30 Kvöldtónar. Píanókonsert nr. 2 í d moll
eftir Wilhelm Stenhammar. Cristina Ortiz leik-
ur með Sinfóníuhljómsveitinni í Gautaborg;
Neemen Järvi stjórnar.
21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á miðvikudag).
21.55 Orð kvöldsins. Vigfús Bjarni Albertsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á
Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar
Agnarsson. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
16.10 Skíðamót Íslands e.
16.35 Óp e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Arthur (Arthur, ser.
VII) (95:95)
18.30 Hundrað góðverk
(100 Deeds for Eddie
McDown) (14:20)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Krakkar í keilu (Alley Cats
Strike) Bandarísk fjöl-
skyldumynd frá 2000 um
krakkahóp sem lætur til
sín taka í keilukeppni.
Leikstjóri er Rod Daniel
og meðal leikenda eru
Kyle Schmid, Robert
Richard, Kaley Cuoco og
Joey Wilcots.
21.40 Borgin við sjóinn
(City By The Sea) Banda-
rísk spennumynd frá 2002.
Lögreglumaður í New
York rannsakar glæpamál
þar sem hann grunar að
sonur hans hafi komið við
sögu. Leikstjóri er Mich-
ael Caton-Jones og meðal
leikenda eru Robert De
Niro, Frances McDorm-
and, James Franco og
Eliza Dushku. Kvik-
myndaskoðun telur mynd-
ina ekki hæfa fólki yngra
en 16 ára.
23.25 Skíðamót Íslands
Samantekt frá þriðja
keppnisdegi mótsins sem
haldið er í Oddsskarði.
23.45 Ókyrrð (Turbulence)
Leikstjóri er Robert Butl-
er og meðal leikenda eru
Ray Liotta, Lauren Holly,
Brendan Gleeson, Hector
Elizondo og Rachel Ticot-
in. Kvikmyndaskoðun tel-
ur myndina ekki hæfa fólki
yngra en 16 ára. e.
01.20 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Þau báru af 2004
(Barbara Walters Pre-
sents: 10 Most)
13.55 Bernie Mac 2 (Wel-
come To The Jungle)
(5:22) (e)
14.20 Jag (Adrift - part 2)
(1:24) (e)
15.05 William and Mary
(William and Mary 2) (3:6)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.05 Joey (6:24)
20.30 Það var lagið
21.25 Reykjavíkurnætur
21.50 Punk’d (Negldur 3)
22.15 Sketch Show 2, The
(Sketsaþátturinn)
22.40 Svínasúpan 2 Bönn-
uð börnum. (1:8) (e)
23.05 How High (How
High) Aðalhlutverk:
Method Man, Redman,
Obba Babatundé og Mike
Epps. Leikstjóri: Jesse
Dylan. 2001. Bönnuð börn-
um.
00.35 Black Knight (Svarti
riddarinn) Leikstjóri: Gil
Junger. 2001.
02.05 40 Days and 40
Nights (Fjörutíu dagar og
nætur). Leikstjóri: Mich-
ael Lehmann. 2002. Bönn-
uð börnum.
03.40 The Diamond of Jeru
(Demantaleitin) Leik-
stjóri: Dick Lowry, Ian
Barry. 2001.
05.10 Fréttir og Ísland í
dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
16.15 Þú ert í beinni!
17.15 Olíssport
17.45 David Letterman
18.30 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
19.00 Intersport-deildin
(Keflavík - Snæfell) Bein
útsending
21.00 US Masters 2004
22.00 Motorworld
22.30 David Letterman
23.15 World Series of Pok-
er (HM í póker)
00.45 Intersport-deildin
(Keflavík - Snæfell) Út-
sending frá fyrsta leik
Keflavíkur og Snæfells í
úrslitaeinvíginu.
02.15 K-1 Það er ekkert
gefið eftir þegar bardaga-
íþróttir eru annars vegar.
Hér mætast sannkölluð
hörkutól í sparkboxi, kar-
ate og fjölmörgum öðrum
greinum sem allar falla
undir bardagaíþróttir.
Sýnt er frá K-1 GP í Las
Vegas frá 30. apríl 2004.
07.00 Morgunsjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
16.00 Daglegur styrkur
17.00 Fíladelfía (e)
18.00 Joyce Meyer
18.30 Freddie Filmore
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Samverustund (e)
21.00 Dr. David Cho
21.30 Joyce Meyer
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Blandað efni Blönd-
uð innlend og erlend dag-
skrá
Skjár einn 22.00 Þorsteinn Guðmundsson er einn
þeirra sem koma fram í Uppistandi á Kringlukránni.
06.00 The Spanish
Prisoner
08.00 Best in Show
10.00 Beethoven’s 4th
12.00 Kangeroo Jack
14.00 Best in Show
16.00 The Spanish
Prisoner
18.00 Beethoven’s 4th
20.00 Kangeroo Jack
22.00 Turn It Up
00.00 Thick As Thieves
02.00 In the Name of the
Father
04.10 Turn It Up
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (Endur-
fluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R.
Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson,
Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson.
14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr
Eyjólfsson. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir.
22.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag
19.30 Rúnar Róbertsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta-
fréttir kl. 13.
Sjávarútvegsmál
Rás 1 12.50 Í þættinum Auðlind,
sem er á dagskrá virka daga, er
áhersla lögð á að fylgjast með afla-
brögðum og skipum af öllum stærð-
um og gerðum. Fylgst er með fisk-
eldi, vinnslu, sölu afurða og fregnir
af fyrirtækjum í sjávarútvegi skipa
stóran sess. Hægt er að lesa fréttir
úr Auðlindinni á fréttavef Ríkis-
útvarpsins.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
07.40 Meiri músík
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 Sjáðu Í Sjáðu er
fjallað um nýjustu
kvikmyndirnar og þær
mest spennandi sem eru í
bíó. (e)
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 The Man Show
(Strákastund) Karlahúm-
or af bestu gerð en konur
mega horfa líka. Bjór,
brjóst og ýmislegt annað
23.05 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 The Mountain (e)
07.45 Allt í drasli (e)
08.15 Survivor Palau (e)
09.00 Þak yfir höfuðið (e)
09.25 Óstöðvandi tónlist
17.30 Cheers - 1. þáttaröð
(20/22)
18.00 Upphitun
18.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
19.15 Þak yfir höfuðið
19.30 The King of Queens
(e)
20.00 Jack & Bobby
21.00 Pimp My Ride For-
vitnilegir þættir frá MTV
sjónvarpsstöðinni um
hvernig er hægt að breyta
örgustu bíldruslum í ...
næstum því stórkostlegar
glæsikerrur.
21.30 Everybody loves
Raymond
22.00 Uppistand á Kringlu-
kránni Síðastliðinn vetur
tróðu skemmtikraftar af
ýmsum stærðum og gerð-
um upp á Kringlukránni
með uppistand. SKJÁR-
EINN var á svæðinu og
fylgdist grannt með og í
mars hefjast sýningar á
þáttum sem gerðir voru
um dagskrána. Meðal
þeirra sem fram komu eru
Ólafía Hrönn Jónsdóttir,
Davíð Þór Jónsson, Guð-
laug Elísabet Ólafsdóttir,
Steinn Ármann Magnús-
son, Björk Jakobsdóttir
og Þorsteinn Guðmunds-
som sem fara hreinlega á
kostum í túlkun sinni á ís-
lenskum veruleika. Ís-
lensk fyndni eins og hún
gerist best! Umsjónar-
maður er Hjálmar S.
Hjálmarsson.
22.30 Sphere
00.40 Boston Legal (e)
01.25 Law & Order: SVU
(e)
02.10 Poltergeist
04.00 Óstöðvandi tónlist
Pimp My Ride hefur göngu sína
Í KVÖLD hefjast sýningar
Skjás eins á þáttunum
Pimp My Ride sem notið
hafa mikilla vinsælda á
MTV-tónlistarstöðinni. Þar
tekur hópur sérfræðinga og
fagmanna á móti bifreiðum
af ýmsum stærðum og
gerðum og breytir hálf-
gerðum bílflökum í glæsi-
kerrur. Ýmiss konar græj-
ur eru settar í bílana; að
sjálfsögðu eru þær mik-
ilvægustu hljóðkerfið, en
kraftmiklum græjum er
komið fyrir í flestum bif-
reiðunum. Þá eru þær auð-
vitað málaðar upp á nýtt,
skipt um innréttingu og í
ýktustu tilfellunum er kom-
ið fyrir húsgögnum sem al-
mennt er ekki að finna í
rennireiðum. Til að mynda
settu sérfræðingarnir eitt
sinn heitan pott aftast í
Ford Econoline bifreið, eig-
andanum skiljanlega til
mikillar gleði og ánægju.
Xzibit sér um þættina Pimp
My Ride.
Pimp My Ride er á dag-
skrá Skjás eins kl. 21.00 í
kvöld.
Bifreiðum breytt
ALLEY CATS STRIKE
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Hressileg keilumynd fyrir
krakka.
TURBULENCE
(Sjónvarpið kl. 23.45)
Glettilega spennandi en barna-
lega ótrúverðug flugráns-
mynd.
HOW HIGH
(Stöð 2 kl. 23.05)
Nokkurs konar Cheech og
Chong nýrrar kynslóðar – en
bara ekki nærri því eins
fyndnir.
BLACK KNIGHT
(Stöð 2 kl. 0.35)
Afstaðan til þessarar myndar
veltur á því hvort viðkomandi
þoli yfir höfuð að sitja undir
heilli mynd með Martin
Lawrence.
40 DAYS AND 40
NIGHTS
(Stöð 2 kl. 2.05)
Undarlega klístruð kynlífs-
kómedía sem þykist vera svo
saklaus en er svo bara hálf-
gróf.
THE DIAMOND OF JERU
(Stöð 2 kl. 3.04)
Nett flóamarkaðarútgáfa af
Indiana Jones.
SPHERE
(SkjárEinn kl. 22.30)
Merkilega vond vísindaskáld-
saga gerð eftir sögu Michaels
Crichtons em fær mann til að
velta vöngum yfir hvort Dustin
Hoffman hafi virkilega lesið
handritið áður en hann sló til.
POLTERGEIST
(SkjárEinn kl. 2.10)
Hefur elst svolítið illa en er
samt enn skrambi ógnvekj-
andi.
KANGAROO JACK
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20)
Hafi maður yfirhöfuð áhuga á
að sjá mynd með kengúru í að-
alhlutverki þá er þessi málið.
IN THE NAME OF THE FATHER
(Stöð 2 BÍÓ kl. 2)
Nennirðu yfirhöfuð að vaka
svona lengi mun þessi bjarga
annars skelfilegu bíókvöldi.
FÖSTUDAGSBÍÓ…
Skarphéðinn Guðmundsson
BÍÓMYND KVÖLDSINS
CITY BY THE SEA
(Sjónvarpið kl. 21.40)
Áhugaverð og frumleg saga
gríðarlega vel leikin af Ro-
bert De Niro, Frances
McDormand og James
Franco.
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ