Morgunblaðið - 08.04.2005, Síða 54

Morgunblaðið - 08.04.2005, Síða 54
BÍÓMYND KVÖLDSINS THE TAO OF STEVE Frábærlega glúrin rannsókn á tilvist hins stefnulausa „hangsara“. Myndin rennur áreynslulaust áfram, leik- urinn sömuleiðis góður en þó er það handritið sem er toppurinn – er ekkert minna en hrein snilld.  (Stöð 2 kl. 00.45) I LOVE YOU, ALICE B. TOKLAS (Sjónvarpið kl. 21.40) Peter Sellers ber uppi þessa miðlungsvel heppnuðu mynd sem fjallar um ofurvenjulegan mann sem kastar sér á kaf í hippamenninguna.  THE BOBO (Sjónvarpið kl. 23.15) Önnur Sellers-mynd, til- tölulega lítt þekkt en sæmileg til síns brúks, aðallega vegna Sellers sjálfs.  WATCH IT Gamanmynd sem fylgir hinu sígilda stefi um samskipti kynjanna. Svona la la. (Stöð 2 kl. 23.05)  BAMBOOZLED (Stöð 2 kl. 2.10) Eitt af seinni tíma verkum hins umdeilda Spike Lee. Mis- tækur leikstjóri mjög og er ekki að dansa hér.  TREMORS (SkjárEinn kl. 22.32) Það er eitthvað við Kevin Bac- on sem dregur mann að þeim myndum sem hann spásserar um í. Hér fer hann með burð- arrulluna í einkar skemmti- lega útfærðri b-myndahroll- vekju.  THE ROOKIE (Stöð 2 BÍÓ, kl. 14.00) Væmin Walt Disney-mynd með Dennis Quaid í aðal- BRINK! (Sjónvarpið kl. 20.10) Þessar Disneymyndir eru sér- stakur undirflokkur í kvik- myndafræðunum. Dásamlega „naívar“ þegar vel tekst til. Línuskautar eru baksvið hinn- ar þægilega fyrirsjáanlegu framvindu í þetta skiptið.  hlutverki. Fínasta mynd þó, merkilegt nokk.  ONE HOUR PHOTO (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00) Einkar athyglisverð pæling um valt sálarlíf nútímamanns- ins. Framsækin kvikmynda- gerð og stórgóður leikur Rob- in Williams gera myndina að litlum gullmola.  FÖSTUDAGSBÍÓ Arnar Eggert Thoroddsen 54 FÖSTUDAGUR 8. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. (Aftur annað kvöld). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurð- ardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (8) 14.30 Miðdegistónar. Povl Dissing og Benny Andersen flytja nokkur lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Þrír hljómborðskonsertar eftir Johann Sebastian Bach nr. 5 í f- moll, nr. 6 í F- dúr og nr. 7 í g- moll. Murray Pe- rahia leikur með og stjórnar hljómsveitinni Academy of St. Martin in the Fields. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 8.00 Útför páfa Bein út- sending. Umsjónarmaður er Ólafur Sigurðsson fréttamaður. 16.35 Óp (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (1:26) 18.30 Hundrað góðverk (15:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Línu- skautaliðið (Brink!) Bandarísk ævintýramynd frá 1998 um fjóra krakka sem leika listir sínar á skautum. Leikstjóri, Greg Beeman, 21.40 Ég ann þér, Alice B. Toklas (I Love You, Alice B.Toklas!) Bandarísk bíó- mynd frá 1968. Lögfræð- ingur á fertugsaldri verður ástfanginn af hippastelpu og ákveður að söðla um og gerast hippi sjálfur. En skyldi hann eiga aft- urkvæmt í heim smáborg- aranna? Leikstjóri er Hy Averback og meðal leik- enda eru Peter Sellers, Jo Van Fleet og Leigh Tay- lor-Young. 23.15 Aulabárður (The Bobo) Bresk gamanmynd frá 1967. Nautabaninn syngjandi, Juan, á litlum vinsældum að fagna en ákveður að reyna fyrir sér í stórborginni Barcelona. Þar fær hann tækifæri að uppfylltu því skilyrði að honum takist að eyða kvöldi með þokkadísinni Olimpiu sem safnar íbúð- um og sportbílum og skilur eftir sig slóð af hrygg- brotnum mönnum. Leik- stjóri er Robert Parrish og aðalhlutverk leika Peter Sellers og Brit Ekland. 00.55 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Stríðsforsetar í Hvíta húsinu (White House at War) 13.55 Bernie Mac 2 (Bernie Mac Dance Party) (6:22) (e) 14.20 Jag (New Gun in Town) (2:24) (e) 15.05 William and Mary (William and Mary 2) (4:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.05 Joey (Joey) (7:24) 20.30 Það var lagið 21.25 Reykjavíkunætur Íslenskur myndaflokkur um ungt fólk. 21.50 Punk’d (Negldur 3) 22.15 Sketch Show 2, (Sketsaþátturinn) 22.40 Svínasúpan 2 Bönn- uð börnum. (2:8) (e) 23.05 Watch It (Watch It) Aðalhlutverk: Peter Gall- agher, Suzy Amis og John C. McGinley. Leikstjóri: Tom Flynn. 1993. 00.45 The Tao of Steve (Kenningar Steves) Aðal- hlutverk: Donald Logue og Greer Goodman. Leik- stjóri: Jennifer Goodman. 02.10 Bamboozled (Blekk- ingaleikur) Leikstjóri: Spike Lee. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 04.25 Fréttir og Ísland í dag 05.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Útför Jóhannesar Páls II páfa Bein útsend- ing. Gunnar Eyjólfsson leikari og Hjalti Þorkels- son skólastjori Landa- kostsskóla, lýsa því sem fram fer. 14.15 US Masters 2005 Útsending frá fyrsta keppnisdegi bandarísku meistarakeppninnar í golfi. 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 19.00 World Supercross (Texas Stadium) Nýjustu fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. 20.00 US Masters 2005 Bein útsending verður frá öðrum keppnisdegi banda- rísku meistarakeppninnar í golfi, US Masters en leik- ið er á Augusta National vellinum í Georgíu. 23.00 David Letterman 23.45 World Series of Poker (HM í póker) 07.00 Morgunsjónvarp innlent og erlent 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Freddie Filmore 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Joyce Meyer 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Blandað efni SkjárEinn  20.00 Jack og Bobby eru umvafðir ástúð móður sinnar, sem leggur allt í sölurnar til að uppeldi þeirra verði sem best. 06.00 The Rookie 08.05 Just Looking 10.00 Strike 12.00 When Good Ghouls Go Bad 14.00 The Rookie 16.05 Just Looking 18.00 Strike 20.00 When Good Ghouls Go Bad 22.00 One Hour Photo 24.00 The List 02.00 New Best Friend 04.00 One Hour Photo OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á mið- vikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Uppá teningnum Rás 1  13.05 Í dag hefst ný þátta- röð Viðars Eggertssonar sem nefnist Uppá teningnum. Hér er um dæmi- gerðan föstudagsþátt að ræða þar sem Viðar fer í ferðalag með hlust- endum inn í helgina, vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá ten- ingnum. Þættirnir eru endurfluttir klukkan 22.15 á laugardagskvöldum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi.(e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 Meiri músík 06.30 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað að hætti fordómalausra grínara að eigin sögn. Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 Þak yfir höfuðið (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 2. þáttaröð (3/22) 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.15 Þak yfir höfuðið 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby Þátta- röð frá höfundum West Wing, Everwood, Ally McBeal og Dawson’s Creek. Þættirnir fjalla um bræðurna Jack og Bobby sem búa hjá móður sinni, Grace. Grace, sem leikin er af Óskars- og Golden Globe verðlaunahafanum Christine Lahti, hefur mikinn metnað fyrir hönd sona sinna og leggur allt í sölurnar svo uppeldi þeirra megi takast. 21.00 Pimp My Ride For- vitnilegir þættir frá MTV sjónvarpsstöðinni um hvernig er hægt að breyta örgustu bíldruslum í ... næstum því stórkostlegar glæsikerrur 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Uppistand á Kring- lukránni 22.32 Tremors Spennu- mynd frá 1990 með Kevin Bacon og Fred Ward í að- alhlutverkum. Kvikmynd- in gerist í litlum bæ sem verður undirlagður ófreskjum sem éta allt sem hreyfist. 00.05 Boston Legal (e) 00.50 Law & Order: SVU (e) 01.35 Nightmare on Elm Street 03.05 Jay Leno (e) 03.50 Óstöðvandi tónlist Stöð 2 sýnir Reykjavíkurnætur REYKJAVÍKURNÆTUR er íslenskur myndaflokkur í sex þáttum sem fjallar um ungt fólk sem er í miðju kafi við að hlaupa af sér hornin í höfuðborginni, með tilheyr- andi djammi og lífsgleði. Segir af Ara Óliver sem er nýkominn til landsins og vantar íverustað. Ari er fljót- ur að koma sér vel fyrir hjá nokkrum stúlkum en brátt taka öll vötn að renna til Rabbabarsins, sem er helsti samkomustaður skemmt- anaþyrstra Reykvíkinga af yngri sortinni. Leikstjóri og handritshöf- undur er Agnar Jón Egilsson en aðalhlutverk leika Hlynur Björn Haraldsson, Inga María Valdimarsdóttir, Þórunn Erna Clausen og Víkingur Krist- insson.Myndaflokkurinn er lauslega byggður á leikritinu Með lykil um hálsinn. Þátt- urinn er framleiddur af Baltas- ar Kormáki fyrir Sögn ehf. Reykjavíkurnætur eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.25. Unga fólkið leikur sér FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.