Morgunblaðið - 28.04.2005, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 28. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn gerir hugsanlega eitthvað í
dag sem óvart vekur athygli annarra.
Vera kann að um sé að ræða eitthvað sem
tengist einkahögum hrútsins, gáðu að því.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið er fullt eirðarleysis. Það langar til
þess að læra eitthvað nýtt og upplifa æv-
intýri. Lagaðu þennan kláða með því að
fara á stað sem þú hefur aldrei komið til
áður.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Notaðu daginn til þess að fara yfir reikn-
inga, skuldir, skatta og sameiginlegar
eignir. Hnýttu lausa enda þar sem við á.
Allir eru með einhverja lausa enda á
þessu sviði.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Tunglið er beint á móti krabbamerkinu
og leiðir hugsanlega til þess að krabbinn
laðast að einhverjum. Hann beinir í það
minnsta athygli sinni að vinum og öðru
fólki. Nú er lag að vera einlægur.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Notaðu daginn til þess að bretta upp erm-
ar og koma einhverju í verk. Þú ferð létt
með að neita þér um skemmtanir og ein-
beita þér að skyldum þínum og skuld-
bindingum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Nú væri ekki vitlaust að ræða sameig-
inlega ábyrgð á barnauppeldi, þar sem
það á við. Einnig ætti meyjan að nota tím-
ann til þess að ræða verkaskiptingu á
heimilinu við maka sinn.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Alvarlegar samræður við foreldra og fjöl-
skyldumeðlimi gætu átt sér stað í dag.
Svartsýni er ráðandi meðan tungl (tilfinn-
ingar) er í steingeit. Hafðu það í huga ef
aðrir draga úr þér kjark.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Skrifaðu lista yfir það sem þú átt eftir
ógert svo þér finnist þú betur skipulagð-
ur. Flokkaðu niður það sem viðkemur
vinnunni, félagsstörfum og þér prívat svo
þú fáir heildarmyndina.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn einbeitir sér að fjármunum
og peningamálum í dag og finnur til tals-
verðrar íhaldssemi. Nú langar hann til
þess að leggja fyrir til mögru áranna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Tunglið er í þínu merki í dag, sem veitir
þér visst forskot á þá sem eru í öðrum
stjörnumerkjum hvað heppni varðar. Þú
ert líka tilfinningasamari en ella.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn þarf á ró og næði að halda.
Reyndu að vinna í einrúmi ef þú mögu-
lega getur. Hvers kyns einvera leiðir til
hvíldar og endurnæringar.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Djúpar samræður við einhvern þér eldri
koma þér hugsanlega að gagni í dag. Því
ekki að nýta sér reynslu annarra? Það
sparar þér tíma og peninga.
Stjörnuspá
Frances Drake
Naut
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert staðföst og trygg manneskja, fólk
veit að það getur treyst á þig. Þú ert ein-
staklega einbeitt og leggur metnað þinn í
að vera vel til fara. Þá ertu góður vinur
og gott foreldri.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 dynk, 4 svína-
kjöt, 7 heift, 8 náms-
tímabilið, 9 þegar, 11 pen-
inga, 13 bylur,
14 kveif, 15 þyrnir, 17
taugaáfall, 20 blóm, 22
hæfileikinn, 23 greftrun,
24 deila,
25 skyldmennisins.
Lóðrétt | 1 ræskja sig, 2
grefur, 3 ögn, 4 líf, 5 stak-
ir, 6 ættin, 10 kindurnar,
12 beita,
13 mann, 15 hlýðinn, 16
rándýrum, 18 fórna, 19
nauts, 20 elska, 21 munn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt |1 kóngafólk, 8 svart, 9 nefna, 10 ann, 11 aftan, 13
apann, 15 hjall,
18 stefs, 21 íla, 22 óvirt, 23 terta, 24 kiðlingur.
Lóðrétt | 2 ósatt, 3 gátan, 4 finna, 5 lyfta, 6 Esja, 7 hann, 12
afl, 14 pat, 15 hrós,
16 aðili, 17 lítil, 18 satan, 19 eirðu, 20 skap.
Tónlist
Broadway | Tónleikar verða í kvöld kl.
21.30 til styrktar félagi MS sjúklinga.
Fram koma Geir Ólafsson, Páll Rósin-
kranz og fleiri ásamt stórhljómsveit
undir stjórn Ólafs Gauks. Nemendur úr
elsta flokk listdansskóla Íslands sýna
dans. Miðaverð er 1500 krónur og allur
ágóði rennur til MS félagsins.
Laugarneskirkja | Karlakór Kjalnesinga
heldur tónleika í Laugarneskirkju í kvöld
kl. 20.30. Á efnisskránni eru sígild
karlakórslög auk fágætra sönglaga frá
fyrri tíð. Einsöngvari er Jóhannes Freyr
Baldursson tenór. Undirleik annast Lára
Rafnsdóttir og stjórnandi er Páll Helga-
son.
Saurbæjarkirkja á Hvalfjarðarströnd |
Freyjukórinn úr Borgarfirði heldur tón-
leika í Saurbæjarkirkju Hvalfjarðarströnd
fimmtudaginn 28. apríl kl. 21:00. Á
söngskránni er fjölbreytt tónlist úr
söngleikjum og kvikmyndum. Kórstjóri
er Zsuzsanna Budai.
Myndlist
101 gallery | Helgi Þorgils Friðjónsson –
Skáhalli tilverunnar (Theo van Doesburg,
Goya og aðrir).
Bananananas | Davíð Örn sýnir málverk
og veggmyndir undir heitinu húsverk.
Café Karólína | Myndlistarsýning Bald-
vins Ringsted.
Eden, Hveragerði | Málverkasýning Dav-
íðs Art Sigurðssonar – Milli mín og þín.
Energia | Málverkasýning aprílmánaðar.
Ólöf Björg.
Gallerí Gangur | Haraldur Jónsson Af-
gangar.
Gallerí i8 | Hrafnkell Sigurðsson.
Gallerí Sævars Karls | Kristján Jónsson
sýnir myndir unnar með blandaðri tækni.
Gallerí Terpentine | Odd Nerdrum og
Stefán Boulter.
Gel Gallerí | Ólafur grafari sýnir verk
sín.
Grafíksafn Íslands | Sýning á vatns-
litamyndum eftir Daða Guðbjörnsson.
Grensáskirkja | Guðbjörg Hákonardóttir
(Gugga) sýnir málverk í forsal.
Hafnarborg | Sýning Jóhannesar Dags-
sonar „Endurheimt“, Á sýningunni eru
verk unnin með blandaðri tækni.
Sýningin „List og náttúra með augum
Norðurlandabúans“.
Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson –
Sólstafir.
Hrafnista Hafnarfirði | Stefán T. Hjalta-
lín sýnir akrílmyndir og fleiri listmuni í
Menningarsalnum á fyrstu hæð.
Kaffi Mílanó | Jón Arnar Sigurjónsson
sýnir olíumyndir á striga. Myndefnið er
borgarlíf, tónlist og árstíðirnar.
Listasafnið á Akureyri | Erró.
Listasafn ASÍ | Helgi Þorgils Frið-
jónsson sýnir olíumálverk og skúlptúra
unna í leir og málaða með olíulitum.
Kaffi Sólon | Birgir Breiðdal eitt verk,
ekkert upphaf né endir.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Fjór-
ar glerlistasýningar.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið. Yfirlitssýning.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir
og Hafnarhús | Lokað.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós-
myndari – Heitir reitir.
Salurinn | Andi Manns er heiti á sýningu
Leifs Breiðfjörðs. Sýningin stendur til 1.
maí.
Smáralind | Sýning Amnesty Int-
ernational „Dropar af regni“ stendur yfir
í Smáralind.
Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndasýn-
ingarnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir
Guðna Þórðarsonar og Íslendingar í Ric-
cione – ljósmyndir úr fórum Man-
fronibræðra.
Suðsuðvestur | Birta Guðjónsdóttir.
Bækur
Súfistinn | Vorbókahátíð Bjarts á Súfist-
anum, Laugavegi 18, fimmtudaginn 28.
apríl, kl. 20.30. Tilefnið er útgáfa bók-
anna Útgönguleiðir eftir Steinar Braga,
Steinsteypa eftir Thomas Bernhard og
Stríðsmenn Salamis eftir Javier Cercas.
Lesið verður úr bókunum og huldusveit-
in Yellow Monkey Flower treður upp.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Að-
alþjónustuskrifstofa Al-Anon er opin
þrið. og fim. kl. 13–16. Al-Anon er fé-
lagsskapur karla, kvenna og unglinga
sem hafa orðið fyrir áhrifum af drykkju
ættingja eða vinar. Alateen er fé-
lagsskapur unglinga sem hafa orðið fyrir
áhrifum vegna drykkju annara.
ITC samtökin á Íslandi | Landsþing ITC
á Íslandi verður haldið dagana 29.–30.
apríl, í Oddfellowhúsinu Vonarstræti 10, í
Reykjavík og er öllum opið. M.a verður
ræðukeppni á föstudagskvöldið og
fræðsludagsskrá á laugard. Auk annarra
aðalfundastarfa. Uppl.fást:www.sim-
net.is/itc, eða s: 698–7204/897–4439.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn – hús skáldsins er opið frá kl. 10 –
17.
Þjóðmenningarhúsið | Hallgrímur Pét-
ursson (1614–1674) er skáld mánaðarins
í Þjóðmenningarhúsinu.
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til–
menning og samfélag í 1200 ár. Ómur
Landið og þjóðin í íslenskri hönnun.
Ljósmyndasýningarnar Í vesturheimi
1955 ljósmyndir Guðna Þórðarsonar og
Íslendingar í Riccione ljósmyndir úr fór-
um Manfroni bræðra. Opið kl 11–17.
Skemmtanir
Hótel Borg | Fimmtudagskvöldið 28.
apríl kl. 21 mun kvintettinn AutoReverse
spila á síðustu Múlatónleikum vetrarins.
Á efnisskránni er jazz úr ýmsum áttum.
Klúbburinn við Gullinbrú | Föstudags-
kvöld Sólon með dansleik, frítt inn.
Laugardagskvöld Brimkló með dansleik
opið til kl 04.
Mannfagnaður
Alþjóðahúsið | Alþjóðahúsið og Skák-
samband Íslands standa fyrir fjöltefli í
dag kl. 20 í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu
18. Lenka Ptacnikova, stórmeistari og
fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, tefl-
ir við gesti. Öllum er velkomið að vera
með. Skráning í síma 530 9300, eða hjá
gerdur@ahus.is.
Fundir
Félagsheimilið Heimaland | Aðalfundur
Verkalýðsfélags Suðurlands verður í
kvöld kl. 20–23. Kaffiveitingar í boði fé-
lagsins.
GSA á Íslandi | GSA fundir eru haldnir
öll fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Tjarn-
argötu 20. GSA samtökin eru hópur
fólks sem hefur leyst vandamál sín
tengd mat. Nánari upplýsingar á
www.gsa.is.
ReykjavíkurAkademían | Aðalfundur
Náttúruvaktarinnar verður haldinn í
ReykjavíkurAkademíunni í dag kl. 17.00.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfund-
arstörf. Undir liðnum önnur mál verður
fjallað um dagskrána í sumar og stöðu
náttúrurverndamála á Íslandi.
Fyrirlestrar
Byggðasafn Hafnarfjarðar | Í Pakkhúsi
Byggðasafns Hafnarfjarðar,Vesturgötu 8
verður fjallað um menningarútivist. Fyr-
irlesarar eru Jónatan Garðarsson og
Ómar Smári Ármannsson. „Fróðleiks-
molarnir“ hefjast kl. 20 og er aðgangur
ókeypis.
Grand Hótel Reykjavík | Þrír fé-
lagsvísindamenn, Gyða Pétursdóttir,
Gísli Atlason og Hildur Friðriksdóttir,
kynna niðurstöður rannsókna um sam-
þættingu fjölskyldulífs og atvinnu á opn-
um morgunverðarfundi Félagsfræðinga-
félags Íslands í dag, kl. 8.15–9.50. Verð
kr. 1.500 með morgunverði. Tilkynnið
þátttöku til harpan@hi.is.
Háskóli Íslands | Rektor Háskóla Íslands
og Sendiráð Frakklands á Íslandi efna til
opins fyrirlestrar Frédéric Baleine Du
Laurens um þátt Frakklands öryggis– og
varnarmálastefnu Evrópu. Hann verður
haldinn í Háskóla Íslands, Lögbergi,
stofu 101, í dag, kl. 17.15– 18.15.
Námskeið
Mímir – símenntun ehf | Kristinn R.
Ólafsson útvarpsmaður í Madríd, mun
sjá um tveggja kvölda námskeið um höf-
uðborg Spánar dagana 26. og 28. apríl
kl. 20–22 hjá Mími – símenntun. Stiklað
verður á stóru í máli og myndum um
sögu, listir og menningu í Madrid. Skrán-
ing hjá Mími – símenntun, s. 5801800
eða á www.mimir.is.
MS-félag Íslands | Helgarnámskeið fyrir
landsbyggðarfólk um MS sjúkdóminn
verður haldið 29.–30. apríl, fyrir fólk
með nýlega greiningu MS, upp að 2–3
árum. Taugasérfræðingur, félagsráðgjafi,
hjúkrunarfræðingur, iðjuþjálfi og sjúkra-
þjálfari veita fræðslu. Námskeiðið verður
í húsi MS félags Íslands að Sléttuvegi 5,
Reykjavík. Uppl. veitir Margrét, félags-
ráðgjafi í síma 568 8620, 897 0923.
www.ljosmyndari.is | Fjarnám hentar
ágætlega þeim sem búa úti á landi.
Nemendur fá eigin vefsíðu og eru í
tengslum við sinn leiðbeinanda í gegn-
um tölvupóst. Þeir fá ljósmyndverkefni
og krossapróf auk mikils fróðleik um
ljósmyndun, allt á íslensku. Skráning á
námskeiðið í gangi allt árið á vefsíðunni
www.ljosmyndari.is.
Ráðstefnur
Askja – Náttúrufræðihús Háskóla Ís-
lands | Opnun þekkingarseturs í fræði-
legri tölvunarfræði, Þekkingarsetrið ICE–
TCS er samvinnuverkefni tölv-
unarfræðisviðs Verkfræðistofnunar
Háskóla Íslands og Tækni– og verk-
fræðid. Hásk. í Rvík. Tími: Föstud. 29.4.
kl. 15:30 í Öskju. http://www.hi.is/̃mmh/
centre/ fyrir frekari upplýsingar.
Verkfræðideild Háskóla Íslands | Ráð-
stefna um áhrif sjóflóða og hækkunar
sjávarstöðu á skipulag verður í dag
13.05–17.15, í húsi verkfrd. HÍ, VR–2,
Hjarðarhaga 6, st. 157. Fundarboðendur
eru umhverfis– og byggingarverk-
fræðiskor HÍ, Skipulagsstofnun og Sigl-
ingastofnun. Heimasíða ráðstefnunnar
er http://www.hi.is/page/flod Frekari
upplýsingar: Trausti Valsson, s.
8631339, tv@hi.is.
Börn
Tónabær | Í dag kl. 16–18 verður opið
hús frístundaheimilum eftirtalinna skóla:
Álftamýrarskóla, Breiðagerðisskóla,
Fossvogsskóla, Háteigsskóla, Hlíðaskóla,
Hvassaleitisskóla, Laugarnesskóla, Lang-
holtsskóla og Vogaskóla. Boðið verður
upp á léttar veitingar og starf vetrarins
kynnt.
Útivist
Ferðafélagið Útivist | Á fimmtudögum
er farið kl. 18 frá bílastæði við austur-
enda göngubrúarinnar yfir Kringlumýr-
arbraut í Fossvogi og gengið vestur með
Öskjuhlíð, um Nauthólsvík og út í Skerja-
fjörð. Farið er sömu leið til baka og
gönguferðin tekur rúma klukkustund.
Allir velkomnir ekkert þátttökugjald.
Stafganga í Laugardal | Stafganga í
Laugardalnum á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 17.30–18.30 gengið er
frá Laugardalslauginni, tímar fyrir byrj-
endur og lengra komna. Nánari upplýs-
ingar á www.stafganga.is og gsm: 616
8595 eða 69 43571.
1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rf3 d6 4. Bc4 e6 5.
Bb3 a6 6. Rbd2 Re7 7. Rf1 h6 8. Rg3
Rd7 9. Bf4 b6 10. De2 Bb7 11. 0–0–0 b5
12. h4 Rb6 13. d5 e5 14. Be3 Rd7 15. h5
Rf6 16. hxg6 fxg6 17. a4 Bc8 18. a5 Bg4
19. Dd2 g5 20. Hdg1 Dc8 21. Re1 Rg6
22. f3 Bd7 23. Rd3 Rf4 24. Rb4 0–0 25.
Hh2 Hf7 26. Hgh1 Rh7 27. c3 Df8 28.
Bc2 g4 29. Rf5 gxf3 30. Bxf4 Bxf5 31.
Bxh6 Bg6 32. gxf3 Hxf3 33. Bxg7 Dxg7
34. Hg1 Haf8 35. Bd1 Hf1
Staðan kom upp á meistaramóti
Evrópusambandsins sem lauk fyrir
skömmu í Cork í Englandi. Annar sig-
urvegara mótsins, pólski stórmeist-
arinn Mateusz Bartel (2.487), hafði
hvítt gegn Klaus Bischoff (2.555). 36.
Hxg6! og svartur gafst upp enda tapar
hann óumflýjanlega liði eftir 36.
… Dxg6 37. Hg2.
SKÁK
Hvítur á leik.
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Fréttasíminn
904 1100