Morgunblaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 10.06.2005, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP THE CURSE OF THE JADE SCROPION (Sjónvarpið kl. 23.20) Woody Allen í grínaktuga gírnum. Vel fjarri því að vera með hans bestu myndum en allra hörðustu unnendur karls- ins ættu að geta hlegið á stöku stað – þó ekki nema bara að honum sjálfum í vandræða- gangi.  THE ORDER (Stöð 2 kl. 22.15) Hreint drepleiðinleg mynd; uppfull af innantómum og hreint gölnum trúarvísunum sem eiga að vera svo djúpar að mann sundlar.  The Fisher King (Stöð 2 kl. 23.55) Á öðrum degi hefði þessi verið valið bíómynd kvöldsins, og hefur reyndar verið valin það. Meistaraverk sem er ekki ein- asta bíómynd kvöldsins, sama hversu oft hún er sýnd, heldur líka bíómynd vikunnar, mán- aðarins og ársins – næstum hvaða ár sem er.  ESSEX BOYS (Stöð 2 kl. 2.10) Það er fyrir löngu kominn tími á að hvíla þennan miðlungs- góða breska krimma og engin greinileg rök fyrir að sýna hana eins oft og búið er að gera að undanförnu á Stöð 2 og Stöð 2 BÍÓ.  BAYWATCH: HAWAIIAN WEDDING (Stöð 2 BÍÓ kl. 18.10) Það er ástæða fyrir því að bað- ströndin var tæmd og strand- verðirnir reknir á sínum tíma. Hún blasir við hér.  THE GATHERING STORM (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Bráðgóð og skemmtileg kvik- mynd um Winston Churchill – snilldarvel leikinn af Albert Finney.  SANCTUARY (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Hundléleg B-mynd sem á ekk- ert erindi á dagskrá sem rukk- að er fyrir.  DINNER RUSH (Stöð 2 BÍÓ kl. 24) Sannkölluð sælkeramynd sem gerist á ítölskum veitingastað.  BÍÓMYND KVÖLDSINS LE PEUPLE MIGRATEUR (Sjónvarpið kl. 20.10) Mikið og næsta ótrúlegt kvikmyndaafrek sem enginn unnandi góðra náttúrulífs- mynda, og náttúrunnar al- mennt, má láta framhjá sér fara. Eftir að hafa séð hana er maður margs vísari um eðli og ferðir farfuglanna.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Trausti Þór Sverrisson. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Sveinbjörns- son. (Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Lesið í snjóinn eftir Peter Höeg. Þýðing: Eygló Guðmundsdóttir. Útvarpsgerð: Aðalsteinn Ey- þórsson. Meðal leikara: Guðrún S. Gísladótt- ir, Kristbjörg Kjeld og Steinunn Ólafsdóttir. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Frumflutt 1996). (5:14) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmarsson þýddi. Ragn- heiður Elfa Arnardóttir les. (5) 14.30 Miðdegistónar. Mercedes Sosa syngur nokkur lög frá rómönsku Ameríku. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar: Fleetwood Mac upp- hafsárin í Bretlandi með Peter Green í far- arbroddi. (Frá því í gær). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Plötuskápurinn. Hljómar ’74 og sóló- plötur Gunnars Þórðarsonar. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Áður flutt 2004). 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Píanósónötur nr. 1 í f moll ópus 6 og nr. 5 ópus 53 eftir Alexander Scri- abin. Marc-André Hamelin leikur. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Gísladóttir flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Andblær frá Ipanema. Brasilískt bossa nova. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Frá því á miðvikudag) (2:3). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (Jakers!) (10:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) Teikni- myndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumannsins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. (4:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Heimur farfuglanna (Le peuple migrateur) Frönsk heimildamynd frá 2001 eftir Jacques Perrin þar sem fylgst er með flugi farfugla á þriggja ára tímabili í öll- um heimsálfunum. 21.50 Schimanski - Leyndarmálið (Schim- anski - Das Geheimnis des Golem) Þýsk saka- málamynd frá 2004 þar sem harðjaxlinn Schim- anski leitar að dul- arfullum morðingja. Leikstjóri er Andreas Kleinert og meðal leik- enda eru Götz George, Julian Weigend, Chiem van Houweninge og Den- ise Virieux. 23.20 Bölvun sporðdrek- ans (The Curse of the Jade Scorpion) Banda- rísk bíómynd frá 2001 um tvo menn sem þola ekki hvor annan. Dávald- ur nær þeim á vald sitt og lætur þá stela gim- steinum. Leikstjóri er Woody Allen og meðal leikenda eru auk hans þau Helen Hunt, Dan Aykroyd og Charlize Theron. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 60 Minutes II 2004 13.55 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 14.20 Bernie Mac 2 (13:22) (e) 14.45 Jag (8:24) (e) 15.30 Tónlist 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Skjaldbökurnar, Bey- blade, He Man, Finnur og Fróði, Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (Joey) (16:24) 20.30 Það var lagið 21.25 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (7:24) 21.50 Osbournes 3 (6:10) 22.15 Order, The (Sin Eat- er) (Trúarreglan) Aðal- hlutverk: Heath Ledger, Shannyn Sossamon og Benno Fürmann. Leik- stjóri: Brian Helgeland. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 The Fisher King (Bil- un í beinni útsendingu) Aðalhlutverk: Jeff Bridg- es, Robin Williams og Am- anda Plummer. Leikstjóri: Terry Gilliam. 1991. Stranglega bönnuð börn- um. 02.10 Essex Boys (Strák- arnir frá Essex) Leik- stjóri: Terry Winsor. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 03.45 Fréttir og Ísland í dag e. 05.05 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 17.45 Olíssport 18.15 David Letterman 19.00 Gillette-sportpakk- inn 19.30 Motorworld 20.00 World Supercross 21.00 World Series of Poker (HM í póker) 22.30 David Letterman 23.15 NBA (SA Spurs - Detroit) Útsending frá fyrsta leik San Antonio Spurs og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi NBA. Spurs áttu í litum vandræðum með að sigra í Vesturdeild- inni en Pistons þurfti að hafa öllu meira fyrir hlut- unum í Austurdeildinni. Hér mætast stálin stinn því Pistons hefur titil að verja en Spurs hrósaði sigri í NBA árið áður. Í liði meistaranna eru kappar eins og Hamilton, Billups, Prince og Rasheed Wal- lace en helstu hetjur Spurs eru Duncan, Parker og Ginobili. 06.00 The Gathering Storm 08.00 James Dean 10.00 I Am Sam 12.10 Baywatch: Hawaiian Wedding 14.00 James Dean 16.00 I Am Sam 18.10 Baywatch: Hawaiian Wedding 20.00 The Gathering Storm 22.00 Sanctuary 24.00 Dinner Rush 02.00 The Yards 04.00 Sanctuary RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin ásamt Ragnari Páli Ólafssyni. Bein útsending frá leikjum kvölds- ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Fleetwood Mac Rás 1  16.13 Halldór Bragason heldur áfram með þáttaröðina Lifandi blús í sumar. Þættirnir eru frumfluttir á fimmtudagsmorgnum og end- urfluttir eftir fjögurfréttir á föstudög- um. Fjallað er um tónlistarmenn sem áhrif höfðu á sögu blúsins á 20. öld. Hljóðritanir eru leiknar og rýnt er í þjóðfélagslegt ástand á hverjum tíma. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 19.00 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 21.00 Íslenski popplistinn 23.00 Meiri músík Popp Tíví 18.00 Cheers 18.30 Worst Case Scen- ario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Á hverjum virkum degi verð- ur boðið upp á aðgengilegt fasteignasjónvarp. Skoðað verður íbúðarhúsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnu- húsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignaviðskipti, fjár- málin og fleira. 19.45 Still Standing (e) 20.10 Ripley’s Believe it or not 21.00 Pimp My Ride For- vitnilegir þættir frá MTV sjónvarpsstöðinni um hvernig er hægt að breyta bíldruslum í ... næstum því glæsikerrur. Með örlítilli útsjónarsemi og ekkert svo mörgum peningum flikka bílaáhugamenn á vegum MTV upp á hverja ryðhrúguna á fætur ann- arri. 21.30 MTV Cribs 22.00 Djúpa laugin 2 22.50 Sjáumst með Silvíu Nótt Silvía Nótt mun ferðast vítt og breitt, hér- lendis sem erlendis og spjalla við fólk. Eins og áhorfandinn mun fljótlega átta sig á er Silvía Nótt hispurslaus dekurrófa sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hefur lengi átt sér þann draum að stýra sjón- varpsþætti og þegar hún fær tækifæri til þess ákveður hún a ganga alla leið. (e) 23.20 The Bachelor (e) 00.05 Dead Like Me - Ný þáttaröð (e) 00.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.15 Óstöðvandi tónlist Veröldin í margbreytileika sínum Í sjónvarpsþættinum Ripley’s Believe it or Not! er ferðast um víða veröld og fjallað um sérstaka og óvenjulega ein- staklinga og aðstæður. Meðal efnis í þáttunum er viðtal við indverska telpu sem varð fyrir því óláni að missa höfuðleðrið af í heilu lagi þegar hár hennar flæktist í parísarhjóli og sýnt verður frá tré sem staðsett er á toppi 132 metra hás turns á Ítalíu. Kona sem hefur engin litarefni í húðinni er heimsótt og útlimalaus kona sem þræðir saumavél með tungunni tekin tali. Reglulega er auk þess skorað á fólk að leysa þrautir og oftar en ekki fá furðuleg heimsmet að falla. Ótrúlegir þættir um fólk sem lent hefur í sérstökum að- stæðum eða valið sér aðrar leiðir en fólk hefur flest. Ripley’s Believe it or Not er á dagskrá Skjás eins í kvöld klukkan 20.10. Ótrúlegt en satt! FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ Stöð 2  20.00 Góðkunningi sjónvarpsáhorfenda, Joey Tribbiani,hefur nú sagt skilið við Vini sína í New York og freistar gæfunnar í Los Angeles. Með hlutverk Joey fer Matt LeBlanc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.