Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 41 UMRÆÐAN Þverholti 2 • 270 Mosfellsbæ •sími 586 8080 • fax 586 8081 Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali Vorum að fá eitt fallegasta einbýlishúsið í Mosfellsbæ. Húsið er 205,4 fm á einni hæð með innbyggðum bílskúr, teiknað af Ingimundi Sveinssyni, arkitekt. Í húsinu eru 3 stór barnaherbergi, stórt hjónaher- bergi, tvö baðherbergi, þar af annað inn af hjónaherbergi, stórt eldhús, stofa með arni, borðstofa og fjölskyldurými. Húsið stendur á mjög fallegri og gróinni lóð, innarlega í botnlanga, með góðu útsýni. Hér er um að ræða vandaða eign á mjög fallegum stað í grónu og fallegu hverfi. Verð kr. 54,9 m. Pétur og Sigrún taka á móti gestum í dag á milli kl. 15 og 16, s. 566 7270 OPIÐ HÚS Í DAG Grenibyggð 32 - Mosfellsbæ 274,9 fm mjög gott einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið, sem er steinsteypt, er byggt árið 1982 og stendur við fal- lega botnlangagötu í Rauðagerðinu. Húsið skiptist í forstofu, hol, fjögur herbergi, tvö baðherbergi, snyrtingu, þvottahús, eldhús, búr og stórar stof- ur. Loft eru tekin upp á efri hæðinni. Eign sem vert er að skoða. 5805. V. 49,5 m. Þorvaldur og Svava taka á móti gestum í dag milli kl. 13 og 14. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Rauðagerði 38 Opið hús Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is NORÐURBRÚ - SJÁLANDI GARÐABÆ 124,6 fm íbúð m/geymslu & bílast. í bílag. á 1. hæð í lyftublokk, gott aðgengi. Forst., þvh., hol, stofa, eldh., 3 svh., baðh., sjónvhol. Sérlega góð gólfefni. Þetta er er eign sem vert er að skoða. Til afh. við kaupsamning. Verð 33 millj. STUÐLABERG - HF - PARH. LAUST STRAX. Parhús 151 fm á tveimur hæðum. Bílskréttur fylgir eign. Neðri hæð, forst., eldh., borðst., stofa, 2 geymslur og þvh. Efri hæð: 3 sv.h., baðh. og sjónv.hol. Parket og flísar. Húsið liggur á jaðarlóð, frábær staðs. Verð 33 millj. Íbúðir lausar við kaupsamning BÆJARHOLT - HF. 117,9 fm endaíb. á efstu hæð. Forst., gangur, eldh., þvh., 3 svh., baðh., stofa, borðst. og geymsla. Stórar S-svalir, glæsil. útsýni. LAUS STRAX. Verð 20,5. m. STRAUMSALIR - KÓP. 127,2 fm endaíbúð á 2. hæð í vönduðu nýlegu 5- býli. S-Svalir. Góð staðs. LAUS STRAX. Verð 26,5 m. FUNALIND - KÓP. 113,6 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt 28,1 fm bílsk. samtals 141,7 fm. Forst., hol, stofa, borðst., gangur, 2 barnah., hjónah., baðh. , þvh. og geymsla. Parket & flísar á gólfum. Bílsk. m/rafm. og hita, sjálv. hurðaopn. Góðar S-svalir. Verð 29,5 m. LUNDARBREKKA - KÓP. 87 fm íbúð á 3ju hæð (efstu) í góðu fjölb., sérinng. af svölum, stofa, borðst., s-svalir, parket, nýl. baðh., 2 svh., útsýni. Hús nýlega málað og viðgert. LAUS FLJÓTLEGA. Verð 16,9 millj. BURKNAVELLIR - HF. 94,5 fm íbúð á 1. hæð í nýl. fjölb., fullb. með vönd. gólfefnum, fall. innr. og tækjum. Verönd (séreign- arlóð) Parket og flísar. LAUS STRAX. Verð 20,7.millj. ÁLFASKEIÐ - HF. LAUS STRAX 87,5 fm íbúð m.sérinng. á 3 hæð í góðu ný máluðu fjölb. Forst., hol, eldh., stofa, borðst., 2 herb., sjónav.hol, baðh. og geymsla. Stórar S-svalir. Parket og flísar. Stutt í nýjan skóla og leikskóla. Verð 17 millj. ÁLFASKEIÐ - HF. Mikið endurn. efrihæð 65,7 fm. 2 svh., stofa, eldh., baðh., hol, geymsla og sam. þvh. Þetta er eign sem vert er að skoða. Verð 16 millj. HJALLABRAUT - HF. 76,9 fm 2ja-3ja herb. íbúð á efstu hæð í góðu fjöl- býli í norðurb. Forst., hol, eldh., þvh., 2 svh., baðh., stofa og geymsla. Parket og dúkur. Verð 14,5 millj. 108787 SUÐURHVAMMUR - HF. - 2 HERB. 72 fm risíbúð á þessum frábæra stað. Glæsileg eign í alla staði, fallegar innréttingar, hátt til lofts. Frá- bært útsýni. Verð 15,9 millj. 96271-1 GRÆNAKINN - HF. 63,7 fm íbúð á jarðhæð, sérinng. Þetta er fín eign sem vert er að skoða. LAUS STRAX. Verð 11,2 millj. 110210 DOFRABERG - HF. 70 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Parket og flísar. Góðar suðursvalir. LAUS STRAX. Verð 14,9 millj. 110214 LAUFVANGUR - HF. 76,5 fm íbúð á 2. hæð. Hol, stofa, eldh. m/borðkr., svh., baðh. & geymsla í sameign. LAUS STRAX. Verð 13,8 millj. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Höfum fengið í sölu eitt af glæsilegustu einbýlishúsunum í vesturbæ Reykjavíkur. Húsið, sem er ca 400 fm, var teiknað af Gunnari Hanssyni árið 1963. Fallegt og stílhreint hús. Húsið stendur fyrir neðan götu. Fallegur garður til suðurs. Húsið var mjög mikið endurnýjað bæði að utan og innan fyrir 10-12 árum. Sér 50 fm íbúð er á neðri hæð. 5257 EINIMELUR - EINSTÖK STAÐSETNING hvort öryggisbíll væri ekki væntanlegur. Kl. 14.25 Öryggisbíll kom, ekið 500 m. Kl. 14.27 Komið að flugvél. Kl. 14.33 Komin um borð í flugvél- ina. Kl. 14.47 Velkomin um borð – áætl- aður flugtími til Egils- staða 65 mín. Kl. 14.50 Flugvél ekur af stað út af stæði. Kl. 14.55 Á brautarenda tilbúin til flugtaks. Kl. 15.58 Lent á Egilsstöðum. Heildarferðatími frá bústað til flugtaks í Keflavík – 2 klst. og 25 mín. Heildarferðatími með flugi til Egilsstaða 3 klst. og 30 mín. Rétt er að taka fram að þarna er auðvitað um óeðlilegan tíma að ræða eins og til dæmis 20 mínútna bið í rútu eftir öryggisbíl til að fylgja okkur 500 metra að flugvél- inni. Umræða á villigötum Þeir sem vilja flytja innanlands- flugið til Keflavíkur nefna gjarnan hversu stuttan tíma það tekur að aka til Keflavíkur. Gunnar Örlygs- son alþingismaður sagði til dæmis í grein í Mbl., fyrir stuttu að hann væri 29 mín., að aka frá Keflavík til Reykjavíkur!! Einhvern veginn virðist mér að þeir sem vilja innan- landsflugið til Keflavíkur, tali ávallt um þetta eins og hver einasti far- þegi muni fara á eigin bíl á flugvöll- inn, og að ferðin taki enga stund. Þetta stenst auðvitað ekki. Það er af og frá að allir geti farið á fjöl- skyldubílnum suður til Keflavíkur og geymt hann þar meðan á ferð- inni stendur. Landsbyggðarbúar á leið suður þurfa að taka rútu í bæinn, og það er alveg ljóst að ferðalag með rútu tekur miklu lengri tíma en ferð á einkabíl. Hvort það tekur 2 klst. og 25 mín., eins og í tilvikinu sem ég nefni hér að framan, eða 1 klst. og 30 mín., skiptir ekki máli. Innan- landsflug frá Keflavík mun ganga að innanlandsfluginu dauðu, og er því ekki valkostur að mínu mati. Ég er því enn þeirrar skoðunar að flugvöllurinn eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni, og að þar sé honum best fyrir komið. Höfundur er alþingismaður NA-kjördæmis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.