Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐANVesturgata 7 - Fyrir eldri borgara Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. Höfum í sölu í glæsilegu húsi 47,2 fm þjónustuíbúð fyrir aldraða á 2. hæð. Sér- inngangur af yfirbyggðum svalagangi. Íbúðin er sérhönnuð fyrir aldraða og skiptist í gang, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og stofu. Úr stofu er útsýni yfir höfnina og upp á Akranes. Í húsinu er heilsugæslustöð, þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara, sameiginlegur matsalur, föndurherbergi o.fl. Fallegur bakgarður með bekkjum og pöllum er við húsið. Íbúðin er laus. V. 14,0 m. Í einkasölu 250 fm einbýlishús á einni hæð á frábærum stað í Hæðahverfinu í Garðabæ. Húsið er fullbúið að utan sem innan á sérlega vandaðan hátt. Sérsmíð- aðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Glæsilegur garður með stórri timbur- verönd. Góð hellulögð bílastæði. Innangengt í bílskúr. V. 63 m. Urðarhæð - Garðabæ Mjög falleg og mikið endurnýjuð 85 fm íbúð á 4. hæð, ásamt 8,5 geymslu í kjall- ara. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, bjarta stofu með útgangi á suðvestursvalir, tvö rúmgóð herbergi, flísalagt baðherbergi og eldhús með nýlegri innréttingu og borðaðstöðu. Útgangur á austursvalir úr öðru herberginu. Parket á gólfum. Þvottaaðstaða í íbúð. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan. Verð 19,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Íbúð 0402. Verið velkomin! FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Safamýri 36 Opið hús í dag frá kl. 14-16 Kristján Ólafsson, hrl. og löggildur fasteignasali www.klettur.is Um er að ræða 94 fm íbúð. Íbúðin er með fallegu eikarparketi og sérsmíðuðum innréttingum úr birki. Fallegt útsýni. Útgengi á stórar flísalagðar svalir úr stofu og hjónaherbergi. Sérgeymsla á jarðhæð. Þvottahús innan íbúðar. Tvær lyftur eru í húsinu. Sérlega snyrtileg sameign og frágangur inni sem úti til fyrirmyndar. Ásett verð 23,4 millj. Sölumenn Kletts fasteignasölu verða á staðnum. (Símanúmer sölumanna: 821 5400 og 821 5401) RJÚPNASALIR 12 - ÍBÚÐ 0201 OPIÐ HÚS MILLI KL. 15:00 - 17:00 Í DAG GLÆSILEG 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Á 2. HÆÐ Í NÝJU FJÖLBÝLISHÚSI VIÐ RJÚPNASALI Í KÓPAVOGI Um er að ræða íbúð með sérinngangi, hellulagðri afgirtri sérver- önd og garðskála. Gólfefni á íbúð er parket, flísar og dúkur. Íbúðin er nýmáluð og er laus við kaupsamning. Rúmgóð sérgeymsla í sameign með glugga. Íbúðin býður upp á mikla möguleika. Ásett verð 17,9 millj. Valþór, sölumaður á Kletti fasteignasölu, verður á staðnum og tekur á móti gestum - sími 896 6606. VERIÐ VELKOMIN - ÍBÚÐIN ER LENGST TIL HÆGRI Á JARÐHÆÐ. VEGGHAMRAR 29 - ÍBÚÐ 0102 OPIÐ HÚS MILLI KL. 16:00 - 18:00 Í DAG FALLEG 92 FM 4RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í LITLU FJÖLBÝLI Í GRAFARVOGI 132,5 fm mjög góð 5-6 herbergja íbúð á þriðju hæð með 23,6 fm bílskúr í sérstæðri lengju. Íbúðin er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og sjónvarpshol. Á neðri hæð eru tvö svefn- herbergi, forstofa, stofa, baðherbergi, þvottahús og eldhús. Magný og Ólafur taka á móti gestum, s. 861 0609/567 4838 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Reykás 45 - Opið hús milli kl. 14.00 og 16.00 UPP á síðkastið hefur umræðan um Reykjavíkurflugvöll aukist held- ur betur og sú umræða hefur verið nánast öll á einn veg, þar hefur verið um að ræða skoð- anir ýmissa höfuðborg- arbúa og Suður- nesjabúa, einkum Keflvíkinga; flugvöll- inn burt úr Vatnsmýr- inni. Pólitíkusar í Reykjavík virðast mér vera að reyna að kaupa sér atkvæði, sama hvað það kostar, eins og pólitíkusum er tamt að gera þegar kosningar nálgast. Aðrir hafa t.d. verið ung- lingar í framvarðasveitum stjórn- málaflokka, ýmist einir eða fleiri saman, sem hafa verið að láta ljós sitt skína, af hvaða hvötum veit ég ekki því einu rökin, ef rök skyldi kalla, hjá þessum unglingum, með fullri virðingu fyrir þeim, eru „Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýr- inni“. Fyrir nokkru geystust svo fram á sjónarsviðið nokkrir spekingar úr Keflavík og það var ekki að sök- um að spyrja því stofn- uð voru samtök eða einhvers konar banda- lag um að stuðla að því að allt innanlandsflug flytjist til Keflavíkur og hafa þeir uppi hug- myndir um miklar nýj- ar vegalagnir og sam- göngubætur frá Reykjavík til Keflavík- urflugvallar. Engin spurning um kostnað, því ríkið borgar. Ætli þessir menn hafi íhugað að innanlandsflug myndi leggjast af að verulegu leyti ef það flyttist alfarið til Keflavíkur og t.d. hér á Akureyri myndi tapast fjöldi starfa svo ekki sé talað um að öll sú myndarlega uppbygging sem hér hefur átt sér stað í sambandi við flugið yrði ekki mikils virði á eftir. Eina skynsamlega blaðagreinin sem ég hef lesið um þetta flugvall- armál er frá Friðriki Pálssyni, for- manni Hollvinasamtaka Reykjavík- urflugvallar, sem ég vissi nú raunar ákaflega lítið um, og færir hann mjög veigamikil rök fyrir áfram- haldandi staðsetningu innanlands- flugsins í Vatnsmýrinni sem ekki verða hrakin af neinu viti. Þeir tveir sem allt útlit er fyrir að muni slást um fyrsta sætið í næstu sveitarstjórnarkosningum hjá Sjálf- stæðisflokknum í Reykjavík, Gísli Marteinn Baldursson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, eru báðir komnir á sömu línuna, flugvöllinn úr Vatns- mýrinni. Það sést best á þessu að það skiptir ekki nokkru máli hvað hlutirnir kosta þegar um at- kvæðaveiðar er að ræða og slagsmál um fyrsta sæti, en ég hélt raunar að Reykjavík væri höfuðborg Íslands og þar með okkar „landsbyggð- arlýðsins“ líka. Landsbyggðin hefur langmestan hag af því að flugvöll- urinn verði áfram í Vatnsmýrinni og þar með Reykvíkingar líka vegna mjög margvíslegra samskipta við ýmsar stofnanir og einnig versl- unarþjónustu í höfuðborg allra landsmanna, svo ekki sé talað um öryggið sem felst í því að flugvöll- urinn er í næsta nágrenni við stóru sjúkrahúsin, þó svo við Akureyr- ingar séum nokkuð vel settir með okkar Fjórðungssjúkrahús sem vantar þó talsvert á að sé fullklárað, en landsbyggðin er ekki virt viðlits í þessu. Nýjasta dæmið er það upphlaup borgarstjórnarmeirihlutans að hrinda af stað hugmyndasamkeppni um uppbyggingu Vatnsmýrarinnar þó svo að ekki hafi verið samið við ríkið um brotthvarf flugvallarins. Þetta kostar ekki nema litlar 100 milljónir. Ekki er langt síðan að veittir voru tveir milljarðar til endurbyggingar og viðhalds Reykjavíkurflugvallar og fólki virðist rétt standa á sama um að andvirði þeirra fjármuna sé eyðilagt. Er verið að leika sér eins og börn í sandkassa? Er þetta ekki fólk með fullu viti sem á í hlut eða eru atkvæðin keypt hvaða verði sem þau kosta? Öryggismál spila þarna mjög stórt hlutverk og auðvitað þurfum við að hafa góðan varaflugvöll ef Keflavíkurflugvöllur lokast, svo ekki sé talað um það ef um nátt- úruhamfarir verður að ræða og flytja þarf fólk í burtu í skyndi, því skemmst er að minnast nátt- úruhamfara á Suðurlandi og er fólk við slíkar aðstæður t.d. velkomið til Akureyrar. Sagt er að fjarlægðir skipti ekki orðið máli á þessum miklu tæknitímum, en það er nú ekki alls kostar rétt í þessu tilfelli. Ef við tökum dæmi um innanlands- flug til Keflavíkur þá er ég auðvitað Landsbyggðin og flugvöllurinn Hjörleifur Hallgríms fjallar um staðsetningu innanlands- flugvallar í Reykjavík ’… ég hvet aðra lands-byggðarbúa til að láta í sér heyra um innan- landsflugvöllinn í Vatns- mýrinni.‘ Hjörleifur Hallgríms Fréttasíminn 904 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.