Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN GRÆNAKINN - GLÆSIEIGN Stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á einum eftirsóttasta stað í Hafnarfirði. Garðurinn er full- frágengin með hellulögn með hita að framan og verönd með heitum potti sunnanmegin. Húsið er allt mjög vel í lagt. Hiti í gólfum á eldhúsi og sólstofu. Gegnheilt parket og flísar á öllum gólfum. EIGN Í SÉRFLOKKI. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. 4493 NAUSTABRYGGJA - GLÆSIEIGN Stórglæsileg 66 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í fallegu 11 íbúða húsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðin er með hvítolíubornu eikarparketi á gólfi fyrir utan baðherbergi, en þar eru Villeroy og Boch flísar. Mjög góð lofthæð, upptekin loft, Lumex-lýsing í eldhúsi. Fyrir ofan anddyri eignarinnar er risloft ca 10-12 fm, sem er ekki inni í heildarfermetratölunni. Verð 17,9 millj. 4488 TRAÐARBERG - SETBERGSHVERFI Glæsileg 61 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu, litlu fjölbýlishúsi á frábærum stað í Hafnarfirði. Aðeins fimm íbúðir eru í húsinu. Öll umgengni og aðkoma til fyrirmyndar. Eldhús með hvítri fallegri innréttingu með beykikönntum, marmaraborðplötur. Stofan er björt með útgangi á stórar flísalagðar svalir sem snúa í suður. Nýlegt parket á gangi, eldhúsi og stofu. Flísar á baðherbergi. Stutt er í alla þjónustu, t.a.m. er skóli hinum megin við götuna, 10-11 í göngufæri o.m.fl. Verð 16,5 millj. 4503 TJARNARSTÍGUR - SÉRHÆÐ Mikið endurnýjuð, falleg og vel skipulögð 140 fm efri hæð með sérinngangi, þar af 32 fm bílskúr, á barnvænum og rólegum stað á Seltjarnarnesi. Fjögur svefnherbergi. Nýlega flísalagt baðherbergi í hólf og gólf, nuddbaðkar, upphengt salerni, hiti í gólfum á baði, t.f. þvottavél og þurrkara. Frá hjónaherbergi er gengið út á flísalagðar svalir með fallegu ÚTSÝNI yfir sjóinn. Eldhús með nýlegri kirsuberjainnréttingu. Góð fjölskyldueign á frábærum stað. Verð 33,7 millj. 4509 LJÁRSKÓGAR - 109 RVK. Sími 594 5000 Fax 594 5001 Lynghálsi 4 • 110 Reykjavík Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir Gullfallegt og reisulegt tveggja hæða einbýlishús með tveimur íbúðum, tvöföldum bílskúr, fal- legum garði og góðri aðkomu. VERÐ 59,5 millj. BJARKARÁS - 210 GBÆ. Glæsilegt 185,4 fm parhús á þessum frábæra stað. Mjög vandað- ar innréttingar og gólfefni. Góð verönd. Koníakstofa/sjónvarsphol með útsýni. VERÐ 47,5 millj. KÖGURSEL - 109 RVK. 211,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum, þar af 32,0 fm bílskúr. 5 svefnh. sjónvarpshol, garðskáli. Garður í rækt. Rólegt hverfi. Stutt í skóla (engin umferðargata). VERÐ 39,7 millj. TRÖLLABORGIR - 112 RVK. Mjög fallegt 167,2 fm endaraðús á 2. hæðum með samb. bílskúr. Stór endalóð. 3 rúmg. svefnh. Suðursv. Olíuborið stafaparket á efri hæð. Innr. frá Innval og Alno. Róleg gata og stutt í útivist og þjón- ustu. VERÐ 37,9 millj. BARMAHLÍÐ - 104 RVK. Falleg 3ja herb. 100,5 fm íbúð í kj. á þessum rólega stað. Auk þess er vinnuherb./tölvuherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Sérinn- gangur í íb. VERÐ 19,4 millj. BERJARIMI - 112 RVK. Mjög falleg 83,7 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fráb. fjölbýlish. 29,3 fm. Stæði í bílag. Alls 113 fm. Eignin er með fallegar innr. og er í frá- bæru ástandi. VERÐ 19,5 millj. KLUKKURIMI - 112 RVK. Falleg og björt 89 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinng. og sér- merktu bílastæði. Góðar vestursvalir. VERÐ 17,4 millj. UGLUHÓLAR - 111 RVK. Falleg og skemmtileg 63,4 fm íbúð á 2. hæð auk 4,9 fm geymslu. Lítið nýlega álklætt fjölbýli. Suðursvalir með fráb. útsýni. Stutt í alla þjónustu, sundl., skóla, versl. og heilsug. VERÐ 13,2 millj. UM 70% þeirra sem greinast með ADHD eða athyglisbrest og ofvirkni sem börn eru áfram með þessa röskun sem fullorðnir skv. rannsóknum. ADHD-samtökin hétu áður Foreldrafélag mis- þroska barna en nafninu var breytt þegar ákveðið var á aðal- fundi að samtökin skyldu jafn- framt vera hagsmunasamtök full- orðinna með ADHD og starfa að verkefnum í þeirra þágu. ADHD er alþjóðleg skammstöfun sem stendur fyrir Attention Deficit Hyperactivity Disorder eða at- hyglisbrest og ofvirkni. Skrifstofa ADHD-samtakanna var flutt árið 2004 á Háaleitis- braut 13 í nýtt og spennandi um- hverfi þar sem Ráðgjafarmið- stöðin Sjónarhóll er til húsa og félögin sem standa að Sjónarhóli, en þau félög eru, auk ADHD- samtakanna, Landssamtökin Þroskahjálp, Umhyggja – til stuðnings langveikum börnum og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Eins og þjóðin veit hefði Ráðgjaf- armiðstöðin Sjónarhóll aldrei orðið að veruleika ef ekki hefði komið til samstarf áðurnefndra hagsmuna- félaga barna með sérþarfir og stuðningur þjóðarinnar, fyrirtækja og ríkisins. Helstu starfsþættir og verkefni ADHD-samtakanna eru:  Upplýsinga- og fræðsluþjón- usta sem er opin alla virka daga 10 mánuði ársins milli kl. 13 og 15. Upplýsingar og ráð- gjöf er veitt í gegnum síma 581 1110 á sama tíma.  Fræðslufundir, 3–4 á ári  Útgáfa fréttabréfs, þrisvar á ári  Ýmis útgáfa, m.a. smárit um ADHD og barnabók um ofvirk- an dreng þetta árið  Ráðgjafarmiðstöðin Sjónarhóll fyrir fjölskyldur barna með sérþarfir  Starfsemi í þágu fullorðinna með ADHD  Námskeið og stuðningshópar  Norrænt samstarf Sjá nánar um starfsemi samtak- anna á vefsíðunni, hægt er að skrá sig í samtökin í gegnum vefsíðuna, árgjald er aðeins 2.300 kr. Skráðir félagsmenn fá send fréttabréf og upplýsingar í netpósti um tilboð og starfsemi samtakanna. Í apríl 2005 var Ágústa Gunn- arsdóttir sálfræðingur ráðin til samtakanna til að sinna grein- ingum fullorðinna sem vilja fá úr því skorið hvort þeir greinist með athyglisbrest og ofvirkni. Ástæðan fyrir þessari ráðningu var að hjá þeim fáu sérfræðingum sem sinnt hafa fullorðnum með ADHD hér- lendis var allt orðið fullt og ýmist löng bið eða ekki hægt að komast að í greiningu. ADHD-samtökin leggja mikinn metnað í að þessi greiningarvinna sem um ræðir verði faglega unnin og áreiðanleg í alla staði. Vitað er að greining fullorðinna sem hugsanlega eru með ADHD er mjög vandasöm vegna algengra fylgikvilla s.s. kvíða, þunglyndis, persónu- leikatruflana og vímuefnaneyslu. Leitað var ráðgjafar hjá ýmsum aðilum um hvernig staðið skyldi að þessari vinnu og samráð var haft við þá helstu geðlækna sem við vísum fullorðnum á. Hægt er að vísa fullorðnum 18 ára og eldri á ADHD-samtökin til að panta tíma í greiningu. ADHD-samtökin fyrir börn og fullorðna með athyglisbrest og ofvirkni Ingibjörg Karlsdóttir, Ágústa Gunnarsdóttir og Anna Rós Jensdóttir segja frá starfsemi ADHD-samtakanna ’… greining fullorðinnasem hugsanlega eru með ADHD er mjög vandasöm vegna al- gengra fylgikvilla …‘ Ingibjörg Karlsdóttir, Ágústa Gunnarsdóttir og Anna Rós Jensdóttir. Ingibjörg er formaður ADHD- samtakanna, Ágústa er sálfræðingur og Anna Rós er upplýsinga- og fræðslufulltrúi ADHD-samtakanna. TENGLAR .............................................. ww.adhd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.