Morgunblaðið - 18.09.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 2005 43
UMRÆÐAN
Jón bóndi í Ölfusi veit hvað
hann syngur þegar kemur að
sölu bújarða
Ef þú ert að leita að bújörð
þá ertu í traustum höndum
með Jón þér við hlið
Til þjónustu reiðubúinn
í síma 896 4761
Jón tekur á móti viðskiptavinum Hóls
samkvæmt samkomulagi á Skúlagötu 17.
Franz Jezorski, hdl. og lögg. fasteignasali
Hóll er landsþekkt fyrir fagleg vinnubrögð og úrvalsþjónustu í á annan
áratug. Taktu enga áhættu með þína fasteign. Skiptu við heiðarlega
og ábyrga fasteignasölu sem hefur hagsmuni þína að leiðarljósi.
Einna fremstir í bújörðum
Til leigu þetta vandaða og glæsilega
hús við Álfabakka í Mjódd
Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast.
www.valholl.is
Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30.
Um er að ræða fyrrum höfuðstöðvar Visa. Húsið skiptist í kjallara, jarðhæð,
2. og 3. hæð. Húsið er staðsett á áberandi og góðum stað í næsta nágrenni við
Strætó bs í Mjódd. Góð aðkoma og næg bílastæði. Hentar vel undir hvers konar
þjónustu og skrifstofurekstur.
Eignin er í eigu Landsafls sem er sérhæft fasteignafélag.
Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson,
sími 588 4477 eða 822 8242
www.landsafl.is
Kambasel 59 - 109 Reykjavík
Sími 594 5000 - Fax 594 5001
Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir
147,8 fm 3ja-4ra herb. tengihús á tveimur hæðum á góðum
stað í Seljahverfinu. Stutt í skóla og helstu þjónustu.
Rótgróið og barnvænt umhverfi. VERÐ 26,0 millj.
Ásmundur og Ásdís (sími 567 0573) taka á móti fólki.
OPIÐ HÚS Í DAG
MILLI KL. 13-15
!"
#
# #
!
"# # #
$ % &# ##
## '
%
((( '
)*
$"
*+,
- $"
&
*.*./
"# %
'$
" 0
' 1
'
# # %
% &'
2 # 3
%
4
" / %
#
#"
2
#
" ##
1
$#
& % )),
5
!'%##
5
'$
0##
6%
'7 5
%
& 8# #0## ' % #"
# Laugavegi 170, 2. hæð.
Opið virka daga kl. 8-17.
Sími 552 1400 ● Fax 552 1405
www.fold.is ● fold@fold.is
Þjónustusími eftir lokun er 694 1401.
Opið hús
Grænamýri - Seltjarnarnesi
Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
Fallegt 226 fm parhús á skjólgóðum stað á Seltjarnarnesi. 4-5 rúmgóð
svefnherbergi og einstaklega gott skipulag á rými. Bílskúr m. gryfju og
góðri vinnuaðstöðu. Góður frágangur á lóð, skjólgóð verönd og fallegur
garður. Útgengt úr hjónaherbergi á suðaustur svalir. Verð 53,0 millj.
Eignin verður til sýnis á milli kl. 14.00-17.00 í dag.
og í mestu samræmi við þarfir, að
bæta ekki við fjórða salnum, held-
ur gera mögulegt að slá saman
stærstu fundarherbergjunum í
ráðstefnuhluta mannvirkisins með
því að hafa færanlegan millivegg,
þannig að unnt væri að mynda
einleikara-kammermúsíksal fyrir
um 180 áheyrendur, með fyrirtaks
hljómburði. Sá salur væri ýmist
notaður til fundahalds eða til tón-
leikahalds í þeim tilvikum sem
tekjur stæðu ekki undir leigu á
stærri sal.
Niðurstaða ráðstafana Aust-
urhafnar lá fyrir í júnímánuði eftir
að umsækjendur um TRH-
verkefnið höfðu skilað fortilboðum
sínum 9. maí sl. Hún var tekin til
umræðu í samráðshópi notenda,
sem hefur verið Austurhöfn til
ráðgjafar, og síðan í stjórn Aust-
urhafnar og í júlí sl. var óskað eft-
ir því við Kjartan Ólafsson að
hann kallaði saman hóp áhuga-
manna sem skrifað höfðu undir
áskorunina, sem áður var getið
um, svo unnt væri að kynna þeim
þær lausnir sem álitlegastar voru
taldar. Þá bar svo til að það fólk
sem hann vildi tilnefna var allt
statt erlendis og gat enginn mætt
á fundi hjá Austurhöfn vegna
þessa máls. Sagði Kjartan að ekki
þýddi að reyna að ná þessu fólki
saman fyrr en í seinni hluta sept-
ember. Umsækjendur um TRH-
verkefnið skiluðu endurbættum
tillögum 18. ágúst sl. Þær eru nú
til umfjöllunar og verður niður-
staða fljótlega kynnt. Forsendur
þeirra tillagna eru miðaðar við
þær breytingar á forsögn sem
gerðar voru að beiðni Tónskálda-
félagsins, en enn gefst tækifæri til
að ræða þær í framhaldinu við
þann umsækjanda sem fyrir val-
inu verður.
Tónlistarhúsið mun verða opnað
árið 2009. Það verður stórkostleg
endurbót fyrir alla aðstöðu til tón-
leikahalds á Íslandi. Aðstandendur
verkefnisins hafa fram til þessa
sýnt vilja sinn í verki til að hafa
eins gott og frjótt samráð við tón-
listarfólk í landinu um gerð þess
og búnað eins og frekast er unnt
og má jafnvel segja að verkefnið
sé einstakt um það hve stór og
breiður hópur hefur komið að und-
irbúningi og mati á lausnum. Full-
yrðingum um hið gagnstæða er
því algerlega vísað á bug.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Austurhafnar-TR ehf.