Morgunblaðið - 11.10.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.10.2005, Blaðsíða 43
Jóhannsdóttir blaðamaður fjallar um Evr- ópusamstarf gegn brjóstakrabbameini. Fundarstjóri er Rósa Guðbjartsdóttir. Kvenfélag Breiðholts | Fundur verður kl. 20, í Safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Gengið er inn að sunnanverðu. OA-samtökin | OA-karladeild fundar á Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA (Overeaters Anonymous) er félagsskapur karla og kvenna sem hittast til að finna lausn á sameiginlegum vanda – hömlu- lausu ofáti. www.oa.is. Styrkur | Styrkur samtök krabbameins- sjúklinga og aðstandenda heldur fræðslu- fund kl. 20, á 4. hæð í húsi Krabbameins- félagsins, Skógarhlíð 8, Reykjavík. Séra Bragi Skúlason flytur erindi: Maður er manns gaman. Fyrirlestrar Lögberg | Mukunda Pathik flytur fyrirlest- urinn „Nepalska og skyld mál um skyld- leika nepölsku við önnur mál, svo sem hindí og sanskrít. Mukunda Pathik kennir við Háskólann í Kathmandu og er sérfræð- ingur í nepölskum málum. Fyrirlesturinn er kl. 16–17 og verður fluttur á ensku, í stofu 101 í Lögbergi. Umhverfisstofnun | Fyrirlestur um „Bestu fáanlegu tækni“ verður kl. 15–16, á 5. hæð Umhverfisstofnunar. Fyrirlesari er Stefán Einarsson, fagstjóri hjá Umhverfisstofnun. Aðgangur er ókeypis. Verkfræðideild HÍ | Jóhann Haukur Krist- inn Líndal heldur fyrirlestur um verkefni sitt til MS-prófs í iðnaðarverkfræði. Verk- efnið ber heitið: Aðgerðagreining við vinnslu á dilkakjöti. Verkefnið er tvískipt, um kjötmat og kjötvinnslu. Fyrirlesturinn fer fram kl. 14.30, í fundarsal Landbún- aðarháskóla Íslands á Keldnaholti, 3. hæð. Hönnun Listaháskóli Íslands | Nene Tsuboi hönn- uður frá Japan og Tuomas Toivonen arki- tekt frá Finnlandi flytja fyrirlestur kl. 17 sem þau nefna „Greetings from Helsinki“. Þau reka saman vinnustofuna Now Office í Helsinki. Þau fjalla um eigin verk og stöðu ungra hönnuða í Finnlandi í dag. Kynning Lýðheilsustöð | Frítt til Evrópu fyrir reyk- lausa er keppni ætluð ungu fólki á aldr- inum 15–20 ára. Allir sem verða reyklausir frá 10. nóvember 10. desember eiga þess kost að vinna utanlandsferð. Hægt er að skrá sig til leikswww.lydheilsustod.is. Málþing Fríkirkjuvegur 1 | Á Degi lýðræðis verður haldið málþing um málefni ungmenna, í sal Menningarsviðs, Fríkirkjuvegi 1, undir fyr- irsögninni „Jafnrétti, fordómar, áhrif“ á vegum ungmennaráða Mið- og Vest- urbæjar. Allir velkomnir. Málþingið verður á morgun kl. 17–19. Námskeið Áttun | Námskeið í streitustjórnun verður 15. október kl. 10–16, Suðurlandsbr. 10, 2. h. Ágústína Ingvarsdóttir sálfræðingur fjallar um hagnýtar aðferðir við höndlun streitu og að ná jafnvægi undir álagi. Skráning: info@life–navigation.com eða gsm 663 8927. Upplýsingar: www.lifenavigation- .com. Uppákomur Alþjóðahúsið | Orri Vésteinsson fornleifa- fræðingur og Kjartan Ragnarsson leik- stjóri, ræða það sem fjölmiðlum finnst frá- sagnarvert en er oft alls ekki það sem fornleifafræðingum finnst skipta máli. Fríar kaffiveitingar. Kaffistjóri er Davíð Þór Jónsson. Upplýsingar: www.visndi2005.is. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. OKTÓBER 2005 43 DAGBÓK Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 jóga, baðstofa og vinnustofa. Kl. 13 postulínsmálning hjá Sheenu. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, böðun, leikfimi, sund, vefnaður, línudans, boccia, hárgreiðsla, fótaað- gerð. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Upplýsingar í síma 588 9533. Netfang: asdis.skuladottir@reykjavik- .is. Ath! Handverkstofa Dalbrautar 21–27 býður upp á fjölbreytta mögu- leika og er opin með leiðbeinanda frá kl. 8–16. FEBÁ, Álftanesi | Stafgöngu- námskeið frá íþróttahúsinu föstud. og þriðjud. kl. 10–11 til 25. okt. Leið- beinandi Halldór Hreinsson, sem ljáir þátttakendum stafina. Verð kr. 1.000 fyrir Álftnesinga 60 ára og eldri. Molasopi á Bessanum eftir göngu. Félag eldri borgara Kópavogi, ferða- nefnd | Haustfagnaður FEBK og FEBA verður haldinn á Breiðinni Akranesi laugardaginn 29. okt. Upp- lýsingar og skráningarlistar í fé- lagsmiðstöðvunum. Skrá þarf þátt- töku fyrir 15. okt. Miðar seldir á skrifstofu FEBK kl. 10–11.30 mánud 13. okt. og miðvikud. 15 okt. og í Gjá- bakka miðvikud. 15. okt. kl. 15–16. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák í dag kl. 13. Framsögn kl. 16.30. Fé- lagsvist kl. 20. Miðvikudagur: Göngu- Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4, kl. 10. Fræðslufundur verður föst. 14. okt. kl. 15 í Stangarhyl 4, Siv Friðleifsdóttir kemur og segir frá stefnu Framsókn- arflokksins í málefnum eldri borgara. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45, inni-golf kl. 10.30 og karlaleikfimi kl. 13.30 í Mýri. Málun kl. 13 og trésmíði/skurður kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Leshringur bóka- safns kl. 10.30. Lokað í Garðabergi e.h. en opið hús í safnaðarheimilinu á vegum kirkjunnar kl. 13 og kóræfing Garðakórs kl. 17 í safnaðarheimili. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. glerskurður, umsjón Helga Vilmundardóttir. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Föstudaginn 28. október leikhúsferð í Borgarleikhúsið á „Lífsins tré“, skráning hafin á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 glerskurður, al- menn handavinna, kaffi, spjall, dag- blöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bón- us. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndmennt kl. 10. Leikfimi í Bjark- arhúsinu kl. 11.30. Myndmennt kl. 13. Brids kl. 13. Glerskurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur hjá Sigrúnu kl. 9–13. Boccia kl. 9.30– 10.30. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Minnum á rabbfund FAAS kl. 14.30. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hár- snyrting 517 3005. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venju- lega. Framsagnarnámskeið hefst 13. okt. Tölvunámskeið hefst 22. okt. Skráning stendur yfir í Listvefn- aðarnámskeið. „Út í bláinn“ laug- ardaga kl. 10. Upplýsingar í síma 568 3132. Netfang:asdis.skuladott- ir@ reykjavik.is. Korpúlfar, Grafarvogi | Félagsvist í Fjölnissal á morgun kl. 13.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin hárgreiðslustofa á þriðju- dögum og föstudögum. Sími 588 1288. Kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulínsmálning, kl. 14 leikfimi. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 enska. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 postulínsmálun. Kl. 13–16 bútasaumur. Kl. 13–16 frjáls spil. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12.30, morgunstund kl. 9.30–10, perlusaumur kl. 9–13, leikfimi kl. 10–11, handmennt alm. kl. 13–16.30, fé- lagsvist kl. 14. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9. Fermingarfræðsla kl. 15. Hópur 2 (Lundarskóli). Áskirkja | Opið hús milli 10–14, kaffi og spjall. Hádegisbæn kl. 12. Boðið upp á léttan hádegisverð. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Bústaðakirkja | T.T.T er félagsskapur fyrir alla 10–12 ára krakka sem langar til að eiga skemmtilegan vetur sam- an. T.T.T. fundirnir eru á þriðjudögum kl. 17 í safnaðarheimilinu. Sjáumst hress. Sjá: www.kirkja.is. Digraneskirkja | Kl. 11.15 Leikfimi I.A.K. Kl. 12 Léttur málsverður. Kl. 13 Heimsókn í Vídalínskirkju. 10–12 ára starf KFUM&K kl. 17–18.15 á neðri hæð. Alfa námskeið kl. 19. www.digra- neskirkja.is. Garðasókn | Nýjung í „opnu húsi“. Púttað hvern þriðjudag í stóra sal. Áfram boðið upp á að spila, lestur dagblaða og rabb. „Opið hús“ er hvern þriðjudaga kl. 13–16. Kaffi er kl. 14.30 og helgistund kl. 16. Þorlákur sér um akstur, sími 869 1380. Garðasókn | Opið hús í Kirkjuhvoli, Vídalínskirkju, kl. 13–16. Púttað, spilað og rabbað saman. Dagblöðin liggja frammi. Njótum samfélags hvert við annað. Kaffi og meðlæti kl. 14.30. Helgistund í kirkjunni kl. 16. Akstur fyrir þá sem vilja, upplýsingar í síma 895 0169.. Grafarvogskirkja | „Opið hús“ fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgi- stund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar og alltaf eitthvað gott með kaffinu. TTT fyrir börn 10–12 ára á þriðjudögum í Engjaskóla. Æsku- lýðsfélag fyrir unglinga í 8.10. bekk á þriðjudögum kl. 20 í Grafarvogs- kirkju. Grensáskirkja | Fyrirbænastundir eru í hádeginu og hefjast stundirnar kl. 12.10. Að þeim loknum er hægt að kaupa hádegisverð í safnaðarheim- ilinu. 6–9 ára starf KFUM&KFUK og Grensáskirkju er á þriðjudögum kl. 15.30–16.30 og 9–12 ára starf KFUM& KFUK og Grensáskirkju kl. 17–18. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Starf fyrir eldri borgara alla þriðju- daga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta er hvern þriðjudag í Hjalla- kirkju kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstundir í Hjalla- kirkju kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alfa 1 kl. 19–22. www.gospel.is. www.alfa.is. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK þriðjudagskvöld 11. okt. kl. 20 á Holta- vegi. Viska og heimska í Orðskviðum Salomóns. Kristín Sverrisdóttir, kenn- ari og námsráðgjafi, fjallar um efnið. Allar konur velkomnar. Laugarneskirkja | Kl. 17 KMS (14–20 ára). Æfingar fara fram í Félagshúsi KFUM & K við Holtaveg. Kl. 20 Kvöld- söngur í kirkjunni. Kl. 20.30 Trú- fræðsla á nýjum nótum. Einnig ganga 12 spora hópar til sinna verka verka. Sjá: laugarneskirkja.is og vin- iribata.is. Neskirkja | Opið hús miðvikudagin 12. október. Skálholtsferð – haustlitaferð um land og huga. Brottför frá Nes- kirkju kl. 10 og komið til baka kl. 18. Í Skálholti munu rektorshjónin, sr. Bernharður Guðmundsson og Rann- veig Sigurbjörnsdóttir, stjórna dag- skrá. Kostnaður kr. 2.700. Skráning í síma 511 1560. Óháði söfnuðurinn | Alfanámskeið I. kl. 19–22. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos FRUMSÝNT verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu á laugardaginn nýtt íslenskt verk sem ber heitið ,,Hvað EF“. Þar er farið yfir kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna. Það eru 540 Gólf leikhús og SÁÁ í samvinnu við Hafnarfjarðarleikhúsið sem standa að sýningunni. Leikhópinn skipa Felix Bergsson, Guð- mundur Ingi Þorvaldsson, Brynja Valdís Gísladóttir og Orri Huginn Ágústsson. Leikhópurinn hefur tekið virkan átt í gerð handritsins en auk þess skrifa ljóð og texta þeir Einar Már Guðmundsson og Valgeir Skagfjörð sem einnig semur tónlist ásamt Guðmundi Inga Þorvaldssyni. Leikmynd gerir Þórarinn Blöndal en búningar eru í höndum Helgu Rúnar Pálsdóttur. Jóhann Jóhanns- son sér um grafík og myndvinnslu, Friðrik Ómar Hjörleifsson um hljóðvinnslu, Garðar Borgþórsson um ljós og leikstjóri er Gunnar Sigurðsson. Sýnt verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Sýningin tekur 60 mínútur í flutningi og er ætluð nemendum í 9. og 10. bekk grunnskóla. Hvað EF í Hafnarfjarðarleikhúsinu Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is DAGANA 13.–19. október verða þrennir tónleikar undir yfirskrift- inni Triocolore Musica haldnir á Ísafirði, Akureyri og í Reykjavík. Á tónleikunum koma fram Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Þórhildur Björnsdóttir píanóleik- ari og Hjörleifur Valsson fiðluleik- ari. Þessir tónleikar eru framhald af tónleikaferð þeirra í Englandi. Þar komu þau m.a. fram í hinu þekkta Leighton House Museum í London. Á efnisskránni er leitast við að hafa tónlistina fjölbreytta og að- gengilega fyrir alla og því er tón- leikaröðin nefnd Triocolore Musica sem vísar til fjölbreytileika tónlist- arinnar. Á tónleikunum verður boðið upp á léttar veitingar. Efnisskráin inniheldur sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns og Bellini, Íslensk rímnadanslög eftir Karl O. Runólfsson, Meditation úr Thais eftir Messenet, Cabaret Songs eftir Benjamin Britten ásamt aríum úr óperum eftir Bellini, Puccini og Verdi og óperettum eftir Lehár og Johann Strauss. Tónleikar verða sem hér segir: 13. október – Ketilhúsið, Akureyri kl. 20. 16. október – Ýmir Tónlist- arhús, Reykjavík kl. 16.30. 19. okt – Hamrar, Ísafirði kl. 20. Tónleikaröðin Triocolore Musica 60 ÁRA afmæli. Í dag, 11. október,er sextugur Ari Leifsson fram- kvæmdastjóri. Eiginkona hans er Þur- íður V. Lárusdóttir. Þau taka á móti gestum í veislusal Háteigskirkju laug- ardaginn 15. október milli kl. 16 og 19. 50 ÁRA afmæli. Í dag, 11. október,er fimmtugur Magnús Hall- dórsson, iðnfræðingur. Hann, ásamt fjölskyldu sinni, tekur á móti gestum í hátíðarsal íþróttahúss Álftaness laug- ardaginn 15. október kl. 16. Árnaðheilla dagbók@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.