Morgunblaðið - 12.10.2005, Page 40

Morgunblaðið - 12.10.2005, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Skapandi starf Starfskraftur óskast virka daga frá kl. 12.00 til 18.00 og annan hvern laugardag frá kl. 12.00 til 15.00. Sauma- og sníðakunnátta og þjónustulund áskilin. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar gefur Guðlaug í síma 892 8713. Óskum að ráða duglega og samviskusama starfsmenn til ræstingaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu. Um framtíðarstörf er að ræða og þau snúast um: Vaktmaður Viljum ráða til okkar vaktmanneskju til eftirlits- og þjónustustarfa á nóttunni. Unnið er aðra hvora viku en frí hina. Um fullt starf er að ræða. Ráðið verður í starfið fljótlega. Næturræstingar Óskum eftir starfsfólki til ræstinga að nóttu til, frá kl 4.00 e.m. á svæði 110. Unnið er í 7 daga og síðan frí í 7 daga. Æskilegt aldurstakmark 25 ára, þó ekki skilyrði. Dagmaður Erum að leita eftir starfsmanni í fullt starf. Starfið er blandað föstum verkefnum og tilfallandi. Vinnutími er frá kl. 8.00 alla virka daga vikunnar. Ýmis fríðindi fylgja starfinu. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Hluthafafundur Hluthafafundur hjá Hraðfrystihússinu – Gunn- vöru hf. verður haldinn föstudaginn 21. október nk. kl. 10:00 á skrifstofu félagsins. Dagskrá: 1. Samruni félagsins við Framnes Ís 780 ehf. 2. Lækkun hlutafjár hins sameinaða félags úr kr. 239.467.358 í kr. 186.435.125 3. Önnur mál. Dagskrá og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til sýn- is, viku fyrir hluthafafund. Atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent á fundarstað frá kl. 9:00. Stjórn Hraðfrystihússins – Gunnvarar hf. Kennsla Námskeið og próf til réttinda leigumiðlunar Námskeið til réttinda leigumiðlunar verður haldið dagana 31. október, 2. og 4. nóvember nk., kl. 17:00-19:00 og próf 12. nóvember nk. Námskeið og próf er haldið samkvæmt húsa- leigulögum nr. 36/1994 og reglugerð um leigu- miðlun nr. 675/1994 og kostar kr. 30.000. Þátttöku ber að tilkynna til Endurmenntunar Háskóla Íslands, sími 525 4444, fyrir 25. október nk. Fyrirvari er gerður um næga þátttöku. Prófnefnd leigumiðlara. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi 1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Kirkjuvegur 16, þingl. eig. Izudin Vajzovic og Sabina Vajzovic, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 14. október 2005 kl. 10.00. Kirkjuvegur 16, fastanr. 215-4187, þingl. eig. Marinó Heiðar Svavars- son, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður bænda og SP-Fjármögnun hf., föstudaginn 14. október 2005 kl. 10.00. Kirkjuvegur 4, þingl. eig. Sæfari SF-109 ehf., gerðarbeiðandi Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 14. október 2005 kl. 10.00. Kirkjuvegur 4, fastanr. 215-4166, þingl. eig. Viggó Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Samvinnulífeyrissjóðurinn og Sjóvá-Almennar trygging- ar hf., föstudaginn 14. október 2005 kl. 10.00. Vesturgata 1, fastanr. 215-4368, þingl. eig. Viggó Guðjónsson, gerð- arbeiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn, föstudaginn 14. október 2005 kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 10. október 2005. Til sölu Hús til flutnings Akraneskaupstaður auglýsir til sölu Breiðargötu 4 (Bræðrapart) til flutnings af núverandi lóð. Húsið, sem er tveggja hæða járnklætt timburhús að grunnfleti um 46 m², heildar flatarmál um 130 m², hefur verið talsvert endurnýjað að innan en þarfnast viðgerða að utan. Húsið selst í núverandi ástandi og þarf að flytjast af lóðinni innan 6 mánaða frá því að tilboði er tekið. Til greina kemur að lóðin að Suðurgötu 20 fylgi húsinu ef um semst. Nánari skilmálar vegna sölu hússins liggja frammi á bæjarskrifstof- unni, Stillholti 16-18. Tilboðum óskað skilað til undirritaðs fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 25. október 2005 að Still- holti 16-18, Akranesi, en þá verða tilboð opnuð að þeim viðstöddum sem þess óska. Þeim, sem vilja kynna sér nánar ástand húss- ins, er bent á að hafa samband við forstöðu- mann Þjónustumiðstöðvar Akraness, Sigurð Þorsteinsson, í síma 898 9214. Bæjarritari. Styrkir Rannsóknarsjóður Öldrunarráðs Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrk Úr 5. gr. skipulagsskrár Rannsóknarsjóðsins: „Hlutverk sjóðsins er að styrkja rannsóknir í öldrunarmálum á Íslandi, svo og þau verkefni sem stjórn sjóðsins ákveður.“ Umsóknarfrestur er til 5. nóvember 2005 og skulu umsóknir sendar Öldrunarráði Íslands, Hverahlíð 20, 810 Hveragerði. Frekari upplýsingar veitir Gísli Páll Pálsson, formaður stjórnar ÖÍ, í síma 480 2000. Stjórn Öldrunarráðs Íslands. Tilboð/Útboð Útboð á flugvél flugklúbbs Flotans á Keflavíkurflugvelli. Vegna lokunnar flugklúbbs Flotans á Keflavík- urflugvelli (Navy Flying Club) hefur verið ákveðið að óska eftir tilboðum í flugvél félags- ins. Flugvélin er af gerðinni Piper Cherokee Warrior 1974 PA-28-151 N44645. Vélin verður til sýnis föstudaginn 14. október 2005 milli kl. 11.00 og 12.00 fyrir hádegi og áhugasamir fá þá gögn afhent. Vinsamlega hafið samband við Tómstunda- deild Varnarliðsins (Morale, Welfare and Recr- eation Department), tengiliður er Þorsteinn Bjarnason í síma 425 4690 eða 425 7502. Tilkynningar Félagslíf Skyggnilýsingarfundur með Maríu Sigurðardóttur verður haldinn í Góðtemplarahús- inu fimmtudaginn 13. október og hefst kl. 20.30. Á fundinum heldur María Sigurðardóttir skyggnilýs- ingu. Aðgöngumiðar verða seldir í and- dyri Góðtemplarahússins fyrir fundinn frá kl. 19.30—20.30 á meðan húsrúm leyfir. Miðaverð 800 kr. fyrir félags- menn en 1.200 kr. fyrir aðra. Stjórnin.  HELGAFELL 6005101219 IV/V (Embf.)  GLITNIR 6005101219 I I.O.O.F. 7  18610127½  I.O.O.F.18186101289.0.* Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.