Morgunblaðið - 12.10.2005, Síða 50

Morgunblaðið - 12.10.2005, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ BRESKI leikarinn Daniel Craig er sagður hafa hreppt hlutverk njósn- arans James Bond en hann lék m.a. í kvikmyndinni Layer Cake á móti leikkonunni Siennu Miller á síðasta ári. Mun hann taka við hlutverkinu úr höndum Pierce Brosnan, sem leikið hefur í síðustu fjórum kvikmyndum um njósnara hennar hátignar. Ef satt reynist mun Craig vera fyrsti ljóshærði leikarinn í hlut- verki Bonds. Craig komst í slúðurfréttirnar í vikunni eftir að kvennagullið Jude Law sleit sambandi sínu við Siennu Miller eftir að upp komst að hún hafði haldið framhjá með Craig. Á samband þeirra Craigs og Miller átt að hafa staðið yfir í tvær vikur. Að sögn breska dagblaðsins Daily Mirror mun Law hafa fyrst haft grun um sambandið á milli leikaranna þegar hann heyrði fyrrum unnustu sína hvísla „ég elska þig, Daniel“ í síma. Vinur hans staðfesti grun hans. Blaðið hefur eftir heimildar- manni sínum, að Jude Law hafi í fyrstu ekki viljað trúa því að Sienna Miller hafi haldið fram hjá honum, sérstaklega ekki eftir allt sem þau hafi gengið í gegnum áð- ur. En fyrr í sumar sleit Sienna Miller trúlofun sinni með Jude Law eftir að hún komst að því að hann hefði haldið framhjá henni með fóstru barna hans frá fyrra sambandi. Að sögn breska dagblaðsins Daily Mail er búist við að aðstand- endur myndanna um James Bond muni tilkynna um valið á Daniel Craig í hlutverki James Bond með formlegum hætti síðar í vikunni. Daniel Craig næsti Bond Reuters Daniel Craig er sagður vera næsti James Bond. Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sýnd kl. 4 ísl.tal RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Topp5.is Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA.Sími 564 0000í i Miða sala opn ar kl. 15.15i l l. . kl. 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXXF LEI F E F I Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Göldrótt gamanmynd! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15  S.V. / MBL  S.V. / MBL RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Sýnd kl. 4 og 6 Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 4 í þrívídd Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIK- STJÓRA SCREAM MYNDANNA. Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Topp5.is  S.V. / MBL Sýnd kl. 6 Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. 450 kr. 450 kr. Menning og samfélag Skiptir máli hvað stendur í jólabókunum? Skiptir máli hvað er verið að sýna í listasöfnunum? Hvað græða fyrirtækin á menningu? Hvað græðum við á menningu? Málþing í tilefni af 80 ára afmæli Lesbókar Morgunblaðsins fimmtudaginn 13. október kl. 17 í Hafnarhúsinu. Dagskrá þingsins: • Halldór Jón Kristjánsson, bankastjóri Landsbanka Íslands: Viðskipti og menning. • Þórunn Sigurðardóttir, stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík: Eru menningarmál hluti af umræðunni í breyttu samfélagi? • Jón Karl Helgason, bókmenntafræðingur: Gráa svæðið. • Vilhjálmur Árnason, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands: Samfélagsumræða og rökræðumenning. Stjórnandi þingsins er Þröstur Helgason, umsjónarmaður Lesbókar. Pallborðsumræður verða að erindum loknum. Auk fyrirlesara taka þátt Þorvaldur Þorsteinsson, forseti Bandalags íslenskra listamanna, Kolbrún Halldórsdóttir, alþingismaður og leikstjóri, og Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.