Morgunblaðið - 23.11.2005, Page 39

Morgunblaðið - 23.11.2005, Page 39
Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti mat- vælum, fatnaði og leikföngum alla miðviku- daga kl. 13–17. Úthlutun matvæla er á mið- vikudögum kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, vinsamlegast leggið inn á reikning 101–26–66090 kt. 660903–2590. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur | Matar- og fataúthlutun kl. 14–17. Sími 5514349, netfang maedur@simnet.is. Fundir Grand Hótel Reykjavík | Fræðslufundur CCU-samtakanna, Crohns og Colitis Ulce- rosa, verður haldinn kl 20. Fundarefni: Helstu nýjungar og rannsóknir á Crohns og Colitis og lækningar við þeim. Gestur fund- arins verður Sigurður Ólafsson, meltingar- sérfræðingur og lyflæknir. Stjórn CCU- samtakanna. Iðnó | Morgunfundur Fjölskylduráðs: Að neyta eða njóta jólanna? verður á morgun, kl. 9–10. Erindi halda: Árni Magnússon fé- lagsmálaráðherra, Jóna Hrönn Bolladóttir miðborgarprestur í Reykjavík, Oddný Sturludóttir rithöfundur og Áslaug Brynj- ólfsdóttir f.v. fræðslustjóri í Reykjavík. Fundastjóri er Drífa Sigfúsd. Síðan verður hugvekja í Dómkirkju. ITC deildin Melkorka | Fundur kl. 20, á Stangarhyl 4, 2. hæð. Kornhlaðan – Lækjarbrekku | Evrópusam- tökin halda aðalfund 24. nóvember, í Korn- hlöðunni, (Lækjarbrekku) kl. 17. Hefðbundin aðalfundarstörf, Evrópumaður ársins, við- urkenning. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, heldur er- indi. Krabbameinsfélagið | Ný rödd heldur fund í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíð 8 í Reykjavík, 4. hæð, kl. 20.15. Dagskrá: Norð- urlandaþing barkakýlislausra, fyrirhugað af- mæli félagsins í desember og önnur mál. Nýja Bíó, Akureyri | Morgunfundur Fjöl- skylduráðs: Að neyta eða njóta jólanna? verður 24. nóv. kl. 9–10. Erindi halda: Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarfulltrúi á Akureyri, Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi og fulltrúi í fjölskylduráði og Óskar H. Ósk- arsson sóknarprestur á Akureyri. Fund- arstjóri er Soffía Gísladóttir. Samtökin FAS | Fræðslufundur kl. 20, í fundarsal Þjóðarbókhlöðu Háskólasafni, 2. hæð. Dr. Sigrún Sveinbjörnsdóttir sálfræð- ingur flytur erindið: Er kynhneigðin áunnin eða meðfædd gjöf lífsins? Hún mun fjalla um vísindalegar skýringar þróunarsálfræð- innar og annarra fræða á kynhneigð manna. Fyrirlestrar Kennaraháskóli Íslands | Guðrún Krist- insdóttir, prófessor og Ingibjörg H. Harð- ardóttir, lektor, halda fyrirlestur kl. 16.15– 17.15, í Kennaraháskóla Íslands. Greint verð- ur frá verkefni sem miðast að því að skoða hvernig börn almennt skilja og skynja of- beldi á heimilum, áhrif þess á börn og álit þeirra á vænlegum viðbrögðum. Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræð- um við HÍ | Unnur Dís Skaptadóttir, mann- fræðingur, heldur fyrirlestur 24. nóv. á veg- um RIKK í Háskóla Íslands, Öskju, stofu N132, kl. 12.15–13.15. Umfjöllunarefnið er konur sem hreyfanlegt vinnuafl og rann- sóknir sem varpa ljósi á reynslu kvenna sjálfra og mótun kyngervis í tengslum við störf og etnískan uppruna. Nánar: www.rikk.hi.is. Sögufélag | Á fundi hjá Félagi íslenskra fræða kl. 20, mun Hanna Óladóttir fjalla um nýlega rannsókn sína á viðhorfum Íslend- inga til erlendra máláhrifa og þá sér- staklega enskra. Markaðir Bjarkarás | Jólamarkaður verður í Bjark- arási, hæfingarstöð, í Stjörnugróf 9, Reykja- vík, 26. nóv. kl. 13–16. Þar verða til sölu list- munir úr Smiðjunni. Fulltrúar frá Ási vinnustofu verða einnig með sinn varning og léttar veitingar verða til sölu. Málstofur Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði | Ingi- björg Hjaltadóttir, MSc, lektor við HÍ og sviðsstjóri á LSH, gerir grein fyrir nið- urstöðum rannsóknar á áhrifum breytts mönnunarlíkans á gæði þjónustu og starfs- ánægju starfsfólks á öldrunarlækningadeild á LSH. Af niðurstöðum er ljóst að móta varð nýjar samskiptaleiðir og ábyrgðarsvið. Fer fram 25. nóv. kl. 12. Viðskipta- og hagfræðideild HÍ | Gylfi Magnússon, deildarforseti viðskipta- og hagfræðideildar, heldur fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Hvar eru piltarnir? Kynjaskipt- ing í sérfræðistéttum á 21. öld á Íslandi“ í málstofu Hagfræðistofnunar og Viðskipta- fræðistofnunar, kl. 12.20, í Odda, stofu 101. Málþing Ráðhús Reykjavíkur | Málþing um miðborg- arskipulag og ferðamannaverslun auk pall- borðsumræðna verður 24. nóv. kl. 15–18. Að málþingi loknu verða veitt verðlaun Þróun- arfélags miðborgarinnar fyrir þróun og upp- byggingu í miðborginni og Njarðarskjöld- urinn – hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar. Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 39 DAGBÓK 1. d4 Rf6 2. Bg5 Re4 3. Bf4 d5 4. e3 e6 5. Bd3 Bd6 6. Re2 Rf6 7. c4 dxc4 8. Bxc4 Bxf4 9. Rxf4 e5 10. dxe5 Dxd1+ 11. Kxd1 Rg4 12. Rd3 Bf5 13. Ke2 Bxd3+ 14. Bxd3 Rxe5 15. Be4 c6 16. Rd2 Ra6 17. f4 Rg6 18. Rc4 0-0-0 19. Had1 f6 20. Rd6+ Kc7 21. Rf5 Rc5 22. Bc2 Hde8 23. Kf3 Re6 24. Bb3 Rgf8 25. h4 g6 26. Rd6 He7 27. h5 Hg8 28. g4 Rd7 29. hxg6 hxg6 Staðan kom upp á heimsmeist- aramóti 20 ára og yngri sem er ný- lokið í Istanbúl í Tyrklandi. Yue Wang (2.585) hafði hvítt gegn Stefan Macak (2.319). 30. Rxb7! Rg5+ svartur hefði verið með tapað eftir 30. ... Kxb7 31. Hxd7 en eftir texta- leikinn er taflið hinsvegar gjörtapað. 31. fxg5 Hge8 32. Hxd7+! Kxd7 33. gxf6 Hxe3+ 34. Kf4 H8e5 35. Hh7+ Kc8 36. Rd6+ Kb8 37. g5 SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 og 13 postulínsmálun, leikfimi. Opið á hárgreiðslu- og fótaaðgerðastofu frá kl. 9–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handavinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Heilsugæsla kl. 9.30– 11.30. Spil kl. 13.30. Keila kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handavinna, hár- greiðsla, böðun, glerlist, spiladagur, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið er öllum opið. Skráningu á Vínarhljómleikana 6. nóv. 2005 að ljúka. Fastir liðir eins og venjulega. Handverkstofa Dalbrautar 21–27 opin virka daga kl. 8–16. Allar upp- lýsingar um starfið í síma 588 9533. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofan er opin í dag kl. 10–11.30. Viðtalstími í Gjábakka kl. 15–16. Fé- lagsvist spiluð í Gjábakka í dag kl. 13. Félag eldri borgara, Reykjavík | Söngvaka kl. 14.30, undirleik annast Sigurður Jónsson. Gunnhildur Hrólfsdóttir, rithöfundur, les úr nýrri bók sinni Leyndarmál. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Al- mennur fundur um kjara- og hagsmunamál eldri borgara verður laugardaginn 26. nóv. kl. 14 í Stang- arhyl 4. Á fundinn mæta alþingismennirnir Ásta Möller, Ásta R. Jóhannesdóttir, Guðjón A. Krist- jánsson, Jónína Bjartmarz og Ögmundur Jónasson og fræða okkur um bættan hag eldri borgara. Fjöl- mennið. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Brennu-Njáls saga. Eldri borgarar lesa saman Brennu-Njálssögu í fé- lagsheimilinu Gullsmára 13, Kópavogi, alla miðviku- daga kl. 15.45. Stjórnandi og leiðbeinandi Arngrímur Ísberg. Ókeypis aðgangur. Leshópur FEBK, Gull- smára. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Bútasaumshópur í Kirkjuhvoli kl. 13. Brids spilað í Garðabergi kl. 13. Arnþrúður Steinunn Björnsdóttir guðfræðingur fjallar um trúmál kl. 16 í Garðabergi á vegum FEBG. Bingókvöld í Holtsbúð í samstarfi við FAG kl. 19.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 9.30 sund- og leikfimiæfingar í Breiðholts- laug. Kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 14.30 kóræfing. Á morgun kl. 13.15 „Kynslóðir saman“ í Breiðholti í samstarfi við Hólabrekkuskóla, stjórnandi Kjartan Sigurjónsson. Strætó nr. S4 og 12. Hraunbær 105 | Kl. 9 útskurður, postulínsmálun, kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 9 fótaaðgerð og hár- greiðsla. Kl. 11 banki. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 brids. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Línudans kl. 11. Saumar kl. 13. Glerskurður kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Gaflarakórinn kl. 16.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16 hjá Sigrúnu, mósaík, ullarþæfing og íkonagerð. Jóga kl. 9–12. Samverustund kl. 10.30–11.30 lestur og létt spjall. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir 588 2320. Hársnyrting 517 3005. Korpúlfar, Grafarvogi | Keila í Mjódd á morgun kl. 10. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hárgreiðslustofan op- in. Kl. 9.30 Hjúkrunarfr. frá heilsugæslunni. Kl. 10.30 sögustund og léttar æfingar. Kl. 11 leikfimi í salnum. Kl. 13 handmennt og postulín. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnu- stofa, kl. 9 opin fótaaðgerðastofa, sími 568 3838, kl. 14 félagsvist, kaffi, verðlaun. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu | Félagsheimilið, Hátúni 12: Félagsvist í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–16 myndmennt. Kl. 10–12 sund (Hrafn- istulaug). Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum. Kl. 13–14 Spurt og spjallað. Kl. 13–16 tréskurður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 9.30–11.30. Kirkjuprakkarar kl. 15.30. TTT-starf kl. 17. ÆFAK (yngri deild) kl. 20. Árbæjarkirkja | Kirkjustarf með tíu til tólf ára börn- um kl. 16 í Selásskóla. Söngur, helgistund, sögur og leikir. Áskirkja | Samverustund. Hreyfing og bæn í safn- aðarheimili II kl. 11–12. Göngum íhugunargöngu á eft- ir í Nauthólsvík ef veður leyfir. Bessastaðasókn | Dagur kirkjunnar í Haukshúsum. Foreldramorgnar eru frá kl. 10–12, erindi um „Börn og bænir“. Opið hús eldri borgara er frá kl. 13–16, Erla Lúðvíksdóttir, bókasafnsfræðingur, kemur í heimsókn. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bústaðakirkju. Samverur okkar eru á miðvikudögum frá kl. 13. Við spilum, föndrum og erum með handavinnu. Um klukkan 15 er kaffi. Gestur dagsins er sr. Guðmundur Þorsteinsson, fv. prófastur. Nánari uppl. www.kirkja- .is. Dómkirkjan | Bænastund í Dómkirkjunni kl. 12.10– 12.30. Hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bæn- arefnum veitt móttaka í síma 520 9700. Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag kl. 10–12.30. Fyrirlestur mánaðarlega. Alltaf heitt á könnunni. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Alt- arisganga og fyrirbænir. Boðið er upp á léttan há- degisverð á vægu verði að lokinni stundinni. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleikari Hörður Bragason. TTT fyrir börn 10–12 ára í Rimaskóla kl. 17.30–18.30. Grensáskirkja | Samverur eldri borgara í Grens- áskirkju kl. 14. Boðið er upp á Biblíulestur og veit- ingar. Kvenfélagið í kirkjunni heldur utan um sam- verurnar. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 árdegis. Íhug- un, altarisganga. Einfaldur morgunverður í safn- aðarsal eftir messuna. Háteigskirkja | Starf eldri borgara. Fyrirbænastund kl. 11. Súpa kl. 12. Brids kl. 13. Háteigskirkja | Alla fimmtudaga kl. 10 í Setrinu. Stund í kirkjunni kl. 10.30. Fræðsla og kaffi kl. 11. Góð samvera fyrir foreldra ungra barna. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar kl. 10–12 í Hjalla- kirkju. 10–12 ára krakkar hittast kl. 16.30–17.30. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Fjölskyldusamvera „súpa og brauð“ frá kl. 18–20. Samveran hefst með máltíð gegn vægu gjaldi. Kl. 19 hefst biblíulestur og skátastarf Royal Rangers fyrir öll börn 5–17 ára. Keflavíkurkirkja | Kyrrðarstund í Kapellu von- arinnar kl. 12. Orgelleikur á undan og eftir. Sam- verustund í Kirkjulundi kl. 12.25 – súpa, salat og brauð á vægu verði – allir aldurshópar. Umsjón: Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Æfing Barnakórs Keflavík- urkirkju kl. 16–17 og Kórs Keflavíkurkirkju frá 19– 22.30. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58–60, kl. 20. „Statt upp og kom.“ Halldóra Lára Ásgeirsdóttir talar. Bæna- stund. Kaffi. Langholtskirkja | Bænagjörð með orgelleik kl. 12.10. Súpa og brauð kl. 12.30 (300 kr.). Starf eldri borgara kl. 13–16. Söngur, tekið í spil, föndur, spjall og kaffi. Uppl. í síma 520 1300. Laugarneskirkja | Kl. 10 mömmumorgunn. Kl. 10.30 gönguhópurinn Sólarmegin. Kl. 14.10–15.30 kirkju- prakkarar (1.–4. bekkur). Kl. 16.15 TTT (5.–7. bekkur). Kl. 17 adrenalín gegn rasisma, Laugalækjarskóla. Kl. 19.30 sameiginlegur fermingartími foreldra og barna. Kl. 20.30 unglingakvöld. Neskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Svefn og svefn- venjur ungbarna. Hjúkrunarfræðingur fjallar um efnið. Fyrirbænamessa kl. 12.15. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Opið hús kl. 15. Rússnesk menning. Árni Bergman, rithöfundur, ræðir um rússneska kristni og menningu. Kaffiveitingar á Torginu. Selfosskirkja | Morguntíð sungin í Selfosskirkju í dag kl. 10. Fyrirbænir – og einnig tekið við bæn- arefnum. Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir. For- eldramorgunn í safnaðarheimilinu kl. 11 í dag. Opið hús, spjall og hressing. Fundur með foreldrum ferm- ingarbarna í kvöld kl. 20.30. Rætt um barnaspurn- ingarnar í vetur og ferminguna í vor, ásamt fleiru, sem þetta efni varðar. Söngur og kaffisopi á eftir. Sr. Gunnar Björnsson. Morgunblaðið/Ómar Dómkirkjan í Reykjavík. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is GUNNAR Gunn- arsson píanóleik- ari hefur sent frá sér nýja geisla- plötu sem nefnist Húm. Á plötunni leikur hann íslenska og norræna tónlist, en honum til fulltingis eru þrír kontrabassaleikarar, þeir Tómas R. Einarsson, Gunnar Hrafnsson og Jón Rafnsson. Þetta er áttunda plata Gunnars, sem hefur áður sent frá sér þrjár plötur í svonefndum skálm-stíl, Skálm, Stef og jólaplöt- una Des, þrjár hljóðritanir ásamt ásamt Sigurði Flosasyni saxófónleik- ara: Sálma lífsins, Sálma jólanna og Draumalandið, og sálmaplötuna Von og vísu sem hann hljóðritaði ásamt vísnasöngkonunni Önnu Pálínu Árna- dóttur. Á nýju plötunni eru lög eftir ís- lensk og norræn tónskáld, þ. á m. Hjá lygnri móðu eftir Jón Ásgeirsson, Nótt eftir Árna Thorsteinsson, Tvær stjörnur eftir Megas og álenska þjóð- lagið Vem kan segla. Að aukir eru tvö lög eftir Gunnar sjálfan, Húm og Óttuvals. Húm var hljóðrituð í Hljóðveri FÍH í júní sl..Hljóðritun annaðist Gunnar Smári Helgason. Vandaður bækl- ingur með ljósmyndum Nökkva Elías- sonar og upplýsingum á íslensku og ensku fylgir plötunni. Vilborg Anna Björnsdóttir hannaði umbúðir. Dimma ehf. gefur út, en Smekk- leysa sér um dreifingu í verslanir. Viðmiðunarverð er 2.399 kr. Húm ÞESSI höggmynd eftir Henry Moore, Móðir og barn, verður boðin upp hjá Bonhams-uppboðshúsinu í Lundúnum í næstu viku. Verkið, sem er 22 sentimetrar á hæð, er metið á eina milljón sterlingspunda, eða 108 milljónir íslenskra króna. Moore lést árið 1986. Reuters Móðir og barn boðin upp REYKJALÍN heldur sína þriðju sýningu á veitingastaðnum Galileó, Hafnarstræti 1–3, Reykjavík. Á sýn- ingunni eru 25 verk, kolateikningar og olíuverk. Sýningin mun standa yfir til 1. desember nk. Reykjalín sýnir á Galileó

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.