Morgunblaðið - 23.11.2005, Page 43
VJV Topp5.is
MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
Sjóðheit spennumynd með
ofurtöffaranum Paul Walker og
hinni stórglæsilegu Jessicu Alba.
400 KR Í BÍÓ*
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
Africa
United
S.V. Mbl.
TOPP5.is Ó.H.T. Rás 2
S.k. Dv
ÞAÐ SEM KOM FYRIR EMILY
ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ
SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR BEINT Á TOPPINN Í
BANDARÍKJUNUM!
Þau eru góðu vondu gæjarnir.
Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer.
Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði.
Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 6 og 8
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
Sjáið Wallace & Gromit í sinni fyrstu bíómynd.
"FLOTTASTA HROLLVEKJA ÁRSINS"
KÓNGURINN OG FÍFLIÐ / X-FM
EMPIRE MAGAZINE. UK
Sýnd kl. 10.20 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30 B.i. 12 ára
Þeir voru leiddir í gildru...
nú þarf einhver að gjalda!
MBL
TOPP5.IS
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
ÞAÐ SEM
KOM FYRIR
EMILY ROSE
ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ
SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR
FÓR BEINT Á TOPPINN
Í BANDARÍKJUNUM!
Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára
553 2075Bara lúxus ☎
Sýnd kl. 5.30 og 8 B.i. 16 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14 ára
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára
„Nokkurs konar Beðmál í
Borginni í innihaldsíkari kanti-
num. …leynir víða á sér og er
rómantísk gamanmynd í van-
daðri kantinum.” HJ MBL
Sími 551 9000
Miða sala opn ar kl. 17.00
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
Ekki abbast uppá fólki
ð sem þjónar þér til
borðs því það gæti kom
ið í bakið á þér
Ryan Reynolds(Van Wilder), Anna Faris
(Scary movie) og Justin Long (Dodgeball)
fara á kostum í geggjaðri grínmynd um pir-
raða þjóna, níska kúnna og vafasaman mat.
FRÁ FRAMLEIÐAND
A AMERICAN PIE
Þetta var hið
fullkomna frí
þangað til
þau fundu
fjársjóðinn!
S.K. DV
H.J. Mbl.
V.J.V. topp5.is
Topp5.is
S.K. DV
Topp5.is
SÍÐ
US
TU
SÝ
NI
NG
AR
SÍÐ
US
TU
SÝ
NI
NG
AR
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005 43
MÁLIÐ
MOGGANU
M Á MOR
GUNMÁLIÐ FY
LGIR MEÐ
ÞRÍFAST Á
BREYTILE
IKANUM
HLJÓMSV
EITIN MÚM
Fjórða kvikmyndin um ævintýrigaldradrengsins Harry Potter,
Harry Potter og eldbikarinn, er þeg-
ar farin að skila hagnaði. Myndin var
tekin til sýninga um helgina í 21
landi en á
fyrstu þremur
sýningardög-
unum greiddu
kvikmynda-
húsagestir 105
milljónir
punda í að-
gangseyri.
Myndin kost-
aði hins vegar
„einungis“ um
87 milljónir
punda, rúma 9,4 milljarða króna í
framleiðslu.
Í Bretlandi einu saman borguðu
kvikmyndahúsagestir 14,3 milljónir
punda í aðgangseyri en um met-
aðsókn er að ræða þar í landi. Í Dan-
mörku komu 1,5 milljónir punda inn,
í Svíþjóð 1,4 milljónir punda og í
Noregi 1,2 milljónir.
Fyrsta kvikmyndin um ævintýri
galdradrengsins skilaði 9,6 millj-
ónum punda fyrstu helgina sem
myndin var sýnd. Önnur myndin
skilaði 8 milljónum punda meira í
kassann en þriðja myndin skilaði
einungis um 9,5 milljónum.
Að sögn breska dagblaðsins ABC
greiddu kvikmyndahúsagestir í
Bandaríkjunum 59 milljónir punda í
aðgangseyri á myndina. Aðsókn náði
ekki að slá metaðsókn mynda á borð
við Köngurlóarmanninn, síðustu
kvikmyndina í Stjörnustríðsbálk-
inum og Shrek 2.
Dan Radcliff sem hefur leikið
Harry Potter í myndunum öllum
fékk samanlagt 15 milljónir punda,
rúma 1,6 milljarða króna, í laun fyrir
fyrstu þrjár myndirnar. Honum hafa
nú verið boðið 8 milljónir punda,
rúmar 866 milljónir króna, fyrir að
leika í fimmtu kvikmyndinni um æv-
intýri galdradrengsins, Harry Pott-
er og Fönixreglan.
Fólk folk@mbl.is
EINHVER eftirminnilegasti
keppandi hinnar bandarísku
stjörnuleitar, American Idol, er án
efa William Hung. Sá var einn
þeirra sem brá sér í áheyrnar-
prufur þar vestra á síðasta ári og
söng fyrir Simon Cowell og félaga
Ricky Martin-slagarann „She
Bangs“. Frammistaða hans þótti
svo léleg að eftir var tekið og ekki
hlaut hann náð fyrir augum dóm-
nefndarinnar. Hung varð þó í kjöl-
farið stjarna á einni nóttu, hefur
gefið út plötu og sungið víða um
heim.
Nú er Hung væntanlegur upp á
Íslands strendur en hann mun
meðal annars syngja fyrir gesti og
gangandi í Smáralindinni á
fimmtudaginn kemur. Hann mun
auk þess vera viðstaddur opnun
Idol-verslunar í Smáralindinni á
fimmtudaginn en þar verður til
sölu ýmis varningur tengdur sjón-
varpsþættinum sívinsæla. Á föstu-
daginn tekur Hung svo lagið á
landsleik Íslands og Noregs í
handknattleik.
Verkfræðineminn Hung er 22
ára og fluttist til Bandaríkjanna
frá Kína árið 1993. Hann kemur
hingað til lands ásamt móður sinni
en þau ætla að sögn að nýta þetta
tækifæri og skoða land og þjóð.
Ætla þau mæðginin meðal annars
að skoða Gullfoss og Geysi og
Bláa lónið.
Tónlist | Idol-stjarnan William Hung
William Hung varð vinsæll víða um heim í kjölfar American Idol.
Á leið til Íslands
William Hung opnar Idol-
verslunina í Smáralindinni á morg-
un, fimmtudag, klukkan 16. Tón-
leikarnir fara fram við verslun Og-
Vodafone sama dag klukkan 16.30.