Morgunblaðið - 17.12.2005, Side 7

Morgunblaðið - 17.12.2005, Side 7
Nútímamynd Æ va r P á ll Si g u rð ss o n Tóm hamingja Hamingjusamasta fólk í heimi. Leikin stuttmynd D ía n a C . K a rls d ó tti r Korpelía Þessi mynd er dauðans alvara. G u ð m u n d u r H e im sb e rg Kossinn When dreams come true. Leikin stuttmynd A tli M á r E rle n d ss o n Dave Fylgst með ungum manni ganga á vit geðveikinnar. Leikin stuttmynd Þo rs te in n G u n n a r B ja rn a so n Bang Bang Amore Ýkt öðruvísi saga um mannlegt eðli. | c in q .is | S .5 52 2 55 7 | Leikin stuttmynd Kraftaverkamaðurinn Myndin er byggð á smásögu eftir Daniil Kharms. Aðalpersóna myndarinnar, leikin af Magnúsi Jónssyni, er mislukkaður rithöfundur sem dag einn situr uppi með lík heima hjá sér. Önnur hlutverk í myndinni eru leikin af Kristbjörgu Kjeld, Guðrúnu Gísladóttur og Elmu Lísu Gunnarsdóttur. Leikstjóri er Valdimar Ármann og framleiðendur eru Díana C. Karlsdóttir og Lilja Jónsdóttir. Aðstoðarleikstjóri er Helga Völundardóttir. Kvikmyndataka, ljós og grip var í höndum Guðmundar Heimsberg, Jóhönnu Söru Kristjáns- dóttur, Jóns Ragnars Daðasonar og Ævars Páls Sigurðssonar. Atli Már Erlendsson sá um hljóðvinnslu. Um leikmynd og búninga sáu Þorsteinn Gunnar Bjarnason, Eiríkur Kr. Júlíusson og Jóhanna Sara Kristjánsdóttir. Ævar Páll Sigurðsson klippti. Leikin stuttmynd V a ld im a r Á rm a n n Órar Í kynlegum fylgsnum hugans búa yndislegir, jafnt sem undarlegir ÓRAR sérhvers manns. Leikin stuttmynd Jó n R a g n a r D a ð a so n Huldumaður Skemmtileg mynd um álf. Li lja J ó n sd ó tti r Leikin stuttmynd Jó h a n n a S a ra K ris tjá n sd ó tti r Hún Fjölbreytilegur hvers- dagsleiki. Tónlistarmyndband Ei rík u r K . J ú líu ss o n Flugu- frelsarinn Tónlistarmyndband við lag Sigur Rósar. Heimildarmynd Kvikmyndaskóli Íslands | Laugavegi 176 | 105 Reykjavík | Sími: 533 3309 | kvikmyndaskoli.is Elsa Mynd um unga konu í Kaupmannahöfn. Hún er mikil íþróttakona og leggur mikið á sig til þessa að stunda sína íþrótt. Útskrift nemenda af kvikmyndabraut Útskrift nemenda af kvikmyndabraut Kvikmyndaskóla Íslands fer fram í dag í Háskólabíói kl. 13:00. Öllum heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. 11 Nýjar stuttmyndir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.