Morgunblaðið - 17.12.2005, Síða 67

Morgunblaðið - 17.12.2005, Síða 67
Söngvinir – kór aldraðra í Kópavogi. Stjórnandi: Kjartan Sigurjónsson. Kór Snælandsskóla. Stjórnandi: Heiðrún Há- konardóttir. Eftir jólastundina er boðið upp á heitt súkkulaði og piparkökur. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Jólaskemmtun sunnudagaskólans. Fyrst er helgistund í kirkju og öll börn mega koma með bauk- ana sína frá Hjálparstarfinu og setja þá á altarið. Öll börn fá „stilltuverðlaun“ en stilltumælirinn er kominn upp í topp. Síð- an verður dansað í kringum jólatréð. Við fáum skemmtilega heimsókn og heyrst hefur að gestirnir verði með rauðar skott- húfur. Kyrrðarstund og opið hús eldri borgara hefjast þriðjudaginn 10. janúar. GRAFARHOLTSSÓKN: Messa í Þórðar- sveig 3 á fjórða sunnudag í aðventu. Út- varpað verður á RÚV frá messunni. Barnakór og kirkjukór Grafarholtssóknar syngja við messuna, organisti og kór- stjóri Hrönn Helgadóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Prest- ur: séra Elínborg Gísladóttir. Umsjón: Hjörtur og Rúna. Undirleikari: Stefán Birkisson. Nemendur í Tónlistarskólan- um í Grafarvogi spila. Jólasveinar koma í heimsókn. Barnaguðsþjónusta í Borgar- holtsskóla kl. 11. Prestur: séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ingólfur, Gummi og Tinna. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Nemendur í Tónskóla Hörpunnar spila. Jólasveinar koma í heimsókn. HJALLAKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Jóla- og aðventustund að enskri fyrirmynd með sálmasöng og ritningar- lestri á víxl. Kór Hjallakirkju leiðir söng- inn ásamt gestakór, Kór Lindakirkju, sem syngur undir stjórn Hannesar Bald- urssonar. Organisti Jón Ólafur Sigurðs- son. Jólaball sunnudagaskólans kl. 13. Jólasveinninn kemur með glaðning handa börnunum. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Fermd verður Ásta Þrastardóttir, Kárs- nesbraut 81. Sóknarprestur séra Ægir Fr. Sigurgeirsson þjónar fyrir altari og séra Sigurjón Árni Eyjólfsson predikar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja, organ- isti Sigrún Steingrímsdóttir. Barnastarf í kirkjunni kl. 12.30 í umsjón Önnu Krist- ínar, Péturs Þórs og Sigríðar. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12.10. LINDASÓKN í Kópavogi: Jólasöngvar í Lindaskóla kl. 11. Þorvaldur Halldórsson annast tónlistarflutning. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Tendrað ljós á englakerti. Guðsþjón- usta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason pré- dikar. Gradualekór Langholtskirkju syng- ur. Stjórnandi Jón Stefánsson. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs- son prédikar. Þorvaldur Halldórsson leið- ir söng. Altarisganga. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur 18. des. kl. 20. Við syngjum jólin inn. Um- sjón Miriam Óskarsdóttir. Hugvekja Guð- rún Ásmundsdóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagraþingi 2a: Samkoma kl. 14. Hreimur Garðarsson talar. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnastarf á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17. Samkoma með kertaljósum. Gospelkór KFUM og KFUK syngur og allir lofgjörðarhóparnir. Mikill söngur og mikil lofgjörð. Léttur matur og piparkökur á góðu verði eftir samkomu. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Syngjum jólin inn kl. 16.30. Gospelkór Fíladelfíu ásamt einsöngvur- um flytja vönduð jólalög. Guðni Einars- son flytur hugvekju. Jólaskemmtun á meðan samkomu stendur, öll börn vel- komin 1–12 ára. Allir velkomnir. Hægt er að hlusta á beina útsendingu á Lindinni fm 102,9 eða horfa á www.gospel.is Á omega er sýnd samkoma frá Fíladelfíu kl. 20. www.gospel.is KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Guðsþjónusta sunnudag kl. 9 árdeg- is á ensku og kl. 12 á hádegi á íslensku. RÚSSNESKA RÉTTTRÚNAÐARKIRKJAN: Sankti-Nikulásarsöfnuður rússnesku rétt- trúnaðarkirkjunnar (Moskvu Patríarkats- ins) í Reykjavík tilkynnir hér með að 18. desember verður haldin Nikulásarmessa í kapellu safnaðarins. Guðsþjónustan mun fara fram í tilefni af hátíðinni Sankti-Nikulásar sem er heilagur vernd- ari safnaðarins okkar. Guðsþjónustan byrjar 18. desember kl. 10 í Sankti- Nikulásarkapellu í Reykjavík, Túngötu 24, þriðju hæð, inngangur frá Ægisgötu. Prestur Tímofeí Zolotuskiy, safnaðar- prestur Sankti-Nikulásarsafnaðarins rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Reykjavík KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Tilbeiðslu- stund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudagskvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Trúfræðsla barnanna fer fram á laugardögum kl. 13 í Landakotsskóla. Barnamessan er kl. 14 í Kristskirkju. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Til- beiðslustund á mánudögum frá kl. 19 til 20. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörð- ur, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Stykk- ishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16. Suður- eyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akur- eyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. Til- beiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17 og messa kl. 18. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskóli í Landakirkju. Ham- arskólakrakkar, úr 6. bekk, sýna helgi- leik. Við syngjum saman og biðjum í Jesú nafni. Barnafræðarar og prestar kirkjunnar leiða stundina ásamt umsjón- arfólki helgileiks. Kl. 20.30 jólapopp- messa. Prelátar (Dans á rósum) spila og Þórarinn Ólason syngur. Stúlkur úr Stúlknakór Landakirkju syngja með hljómsveitinni. Unglingahljómsveitin Wanda spilar einnig ásamt söngkonunni Elísabetu. Prestur leiðir guðsþjónustuna. LÁGAFELLSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Jólastund barnastarfsins. Kveikt verður á fjórða kertinu, englakert- inu, á aðventukransinum. Skólakór Mos- fellsbæjar syngur undir stjórn Guðmund- ar Ómars Óskarssonar og öll syngjum við saman jólasöngva og sálma. Margeir og Alma fegra stundina með hljóðfæraleik. Börn úr TTT-starfinu flytja helgileik. Óvæntur gestur mætir á staðinn. Sr. Ragnheiður, Jónas Þór og Hreiðar Örn leiða stundina. Fögnum komu jólanna og eigum helga stund í kirkjunni saman. Prestarnir. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Tónlistar- guðsþjónusta kl. 11. Kristín Lárusdóttir leikur á selló. Tekið við söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sunnu- dagaskóli sunnudaginn 18. des. kl. 11. Fjölbreytt og skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Jólasöngvar fjölskyldunnar kl. 11. Barnakórinn syngur og börn sýna helgileik. Mánudaginn 19. desember verða Bænatónleikar kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Sorgin og lífið. Erna Blöndal söngkona kemur þar fram ásamt góðum listamönnum. ÁSTJARNARSÓKN samkomusalur Hauka, Ásvöllum: Barnastarf kirkjunnar á sunnudögum kl. 11 (síðasta samvera fyrir jól verður 18. desember, byrjum aft- ur 8. janúar) KÁLFATJARNARSÓKN: Tjarnarsalur Stóru-Vogaskóla. Barnastarf kirkjunnar á sunnudögum kl. 11 (síðasta samvera fyr- ir jól verður 18. desember, byrjum aftur 8. janúar). Fyrirbænastund og samvera fyrir syrgjendur í Kálfatjarnarkirkju sunnudaginn 18. desember kl. 13 (ath. breyttan tíma). Minningarstund; ljós tendruð til að minnast látinna ástvina. Veitingar. Samveran er öllum opin. VÍDALÍNSKIRKJA: Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Sú hefð hefur skapast að nefna fjölskylduguðsþjónustuna 4. sunnudag í aðventu Jólasöngva fjölskyld- unnar. Í ár verða sungnir jólasöngvar sem henta öllum í fjölskyldunni og því upplagt tækifæri fyrir fólk að fjölmenna. Garðakórinn (Kór eldri borgara í Garða- bæ), Barnakór Flataskóla, nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar, Rannveig Káradóttir, starfsmenn barnastarfsins og organisti kirkjunnar sjá um tónlistina en prestur verður sr. Friðrik J. Hjartar. Sunnudagaskólinn tekur þátt í athöfn- inni. Sýning á kaleikum úr Kjalarnesspró- fastsdæmi opin. Boðið upp á súkkulaði og smákökur að lokinni stundinni. Sjá nánar á www.gardasokn.is. BESSASTAÐASÓKN: Lokastund sunnu- dagaskólans fyrir jól kl. 11 í sal Álftanes- skóla. Umsjón: Kristjana, Ásgeir Páll, Sara og Oddur. Foreldrar kvattir til að koma með börnum sínum. Allir velkomn- ir! KEFLAVÍKURKIRKJA: Barnakór Keflavík- urkirkju heldur jólatónleika kl. 11 í kirkj- unni. Kórinn flytur m.a. söngleikinn Hljóðu jólabjöllurnar. Stjórnandi Helga Magnúsdóttir. Einsöngur: Bylgja Dís Gunnarsdóttir. Auk þess verður safnað- arsöngur, jólasöngvar fjölskyldunnar. Undirleikur: Hákon Leifsson. Tónleikun- um verður sjónvarpað í kapalkerfi. Sjá: keflavikurkirkja.is. AKRANESKIRKJA: Jólasöngvar kl. 14. Hljómur, kór eldri borgara, syngur. Stjórn- andi: Laufey Geirsdóttir. BORGARNESKIRKJA: Tónlistarkvöld á aðventu kl. 20. Sungnir aðventusöngvar og sálmar með aðstoð kirkjukórs og org- anista, Steinunnar Árnadóttur. Náttsöng- ur í kirkjunni miðvikudag 21. des. kl. 22. Kammerkór Vesturlands flytur aðventu- tónlist, með aðstoð hljóðfæraleikara. Stjórnandi Dagrún Hjartardóttir. Sóknar- prestur. AKUREYRARKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna kl. 11. Barnakór Lundarskóla syngur. Börn úr kirkjustarfi flytja helgi- leik. Mikill söngur. Organisti: Petra Björk Pálsdóttir. GLERÁRKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson og Pétur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. Barnakór Brekkuskóla syngur und- ir stjórn Arnórs Vilbergssonar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Við syngjum jólin inn kl. 17. Anne Marie Reinholdtsen og Níels Jakob Erlingsson sjá um samkomuna. Allir velkomnir. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Barna- og fjölskyldumessa í Stóra-Núpskirkju sunnudag kl. 11. Vænst þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. BÚRFELLSKIRKJA: Aðventukvöld sunnu- dag kl. 20.30. Ræðumaður sr. Úlfar Guð- mundsson prófastur. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta sunnudag kl. 11. Báðar deildir barnakórs kirkjunnar syngja. Nemendur í Súsúkí-tónlistarskólanum leika á hljóð- færi. Sr. Gunnar Björnsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. 4. bekkur grunnskólans flyt- ur helgileik. Sóknarprestur. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 67 MESSUR Á MORGUN ❄ ❄❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄❄ ❄❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄❄❄❄ ❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄❄❄❄❄❄ Jólaþjónusta starfsfólks Jól í görðunum Á jólum kemur fjöldi fólks í Fossvogskirkjugarð, Gufuneskirkjugarð og Hólavallagarð við Suðurgötu til þess að huga að leiðum ástvina sinna. Við munum leitast við að leiðbeina ykkur eftir bestu getu. Hægt er að nálgast upplýsingar um staðsetningu leiða á vefnum: gardur.is Þjónustusímar 585 2700 og 585 2770 Aðalskrifstofan í Fossvogi, sími 585 2700 og skrifstofan í Gufunesi, sími 585 2770, eru opnar á Þorláksmessu og aðfangadag frá kl. 9.00 til 15.00. Þar veitum við upplýsingar, gefum leiðbeiningar um aðhlynningu leiða og afhendum ratkort ef þörf krefur. Þjónusta á Þorláksmessu og aðfangadag Á Þorláksmessu og aðfangadag, milli kl. 10:00 og 15:00, verður Fossvogskirkja opin fyrir þá sem vilja staldra við í dagsins önn. Starfsmenn Kirkjugarðanna verða á vettvangi í görðunum báða þessa daga og taka á móti ykkur og leiðbeina frá kl. 9:00 til 15:00. Tilkynning frá Kirkjugörðum Reykjavíkurprófastsdæma Gleðilega jólahátíð Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæma www.kirkjugardar.is ❄❄❄❄❄❄❄ ❄ ❄❄❄❄❄ ❄ ❄ ❄ ❄❄❄ ❄❄❄❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄ ❄ ❄❄ ❄                            !" # $ $ &  ' ( ) % * +  , ($'*--).$ $ &  ' ( ) % * +  ,   / //
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.