Morgunblaðið - 17.12.2005, Page 78
78 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Málmiðnaðarmenn
Teknís ehf. er framsækið fyrirtæki í málmiðnaði
sem starfar við fjölbreytt verkefni, hefur góða
starfsaðstöðu og notast við nýjustu tækni í
framleiðslunni. Við leitum nú að öflugum ein-
staklingum sem vilja vinna sem hluti af sam-
heldnum hóp færustu iðnaðarmanna. Ert þú
einn af þeim? Ef svo er hafðu samband við Jón
Þór í síma 565 7390.
Enskukennara vantar
í Borgarholtsskóla
Borgarholtsskóli auglýsir eftir enskukennara
í 100% starf til afleysinga á vorönn 2006.
Ráðning verður frá 1. janúar 2006 og eru laun
skv. kjarasamningum KÍ og fjármálaráðherra.
Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöð-
um en í umsókn skal gera grein fyrir menntun
og fyrri störfum. Upplýsingar um störfin veita
skólameistari og aðstoðarskólameistari í síma
535 1700. Umsóknir berist Ólafi Sigurðssyni,
skólameistara, Borgarholtsskóla við Mosaveg,
112 Reykjavík, ekki síðar en 28. desember 2005.
Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar
um skólann má finna á www.bhs.is.
Skólameistari.
Afgreiðslustarf
Starf við afgreiðslu
Björnsbakarí vesturbæ óskar eftir að ráða
starfskraft til afgreiðslustarfa í bakaríi okkar
á Austurströnd. Um er að ræða afgreiðslu og
tiltekt pantana. Vinnutími er frá kl. 6.00—13.00.
Starf við þrif
Um er að ræða þrif á framleiðslusvæði, áhöld-
um og vélum. Vinnutími er frá kl. 10.00-18.00.
Áhugasamir hafi samband við Sigríði í síma
699 5423 eða á netfang:
bjornsbakari@bjornsbakari.is
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Fjárhagsáætlun
Kópavogs 2006
Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri kynnir
nýsamþykkta fjárhagsáætlun.
Ágætu Kópavogsbúar, opið hús
verður í dag, laugardaginn
17. desember, milli kl. 10 og 12
í Hlíðasmára 19. Allir velkomnir.
Dagskrá:
Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri
kynnir fjárhagsáætlun Kópa-
vogsbæjar fyrir árið 2006.
Sjálfstæðisfélag Kópavogs.
Allsherjaratkvæðagreiðsla
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar-
ráðs í Verslunarmannafélagi Hafnarfjarðar fyrir
árin 2006 og 2007. Framboðslistum, ásamt
meðmælendum, skal skila á skrifstofu félags-
ins, Lækjargötu 34D, Hafnarfirði, eigi síðar en
þriðjudaginn 27. des. kl. 12 á hádegi.
Kjörstjórn.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri
sem hér segir:
Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið-
andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, þriðjudaginn 20. desember 2005
kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
16. desember 2005.
Félagslíf
Mikil bókun í hina vinsælu
áramótaferð!
Skráðu þig strax; tækifærin
bíða ekki
30.12.—1.1. 2006 - Áramót í
Básum. „Fjör á fjöllum“.
Brottför frá BSÍ kl. 8:00. Fararstj.
Ingibjörg Eiríksdóttir, en sérstak-
ur tónlistarstjóri er Sigurður Úlf-
arsson. Verð 13.100/14.900 kr.
29.12. fimmtudagur — Blys-
för í Öskjuhlíð.
Brottför frá Skógræktinni í Foss-
vogsdal kl. 18:30.
7.1. 2006. Þrettándaferð
jeppadeildar. Brottför frá Hvols-
velli kl. 10:00. Fararstjóri Jón
Viðar Guðmundsson. V. 3.200/
2.900 kr.
Sjá nánar á www.utivist.is
Ljósheimar - andleg miðstöð,
Brautarholti 8
Viltu gefa gjöf sem nærir?
Í verslun Ljósheima er úrval af
fallegum vörum fyrir líkama,
huga og sál. Í desember er opið
virka daga kl. 14-18 og laugar-
daga 13-18. Mikið úrval af nýjum
fallegum vörum.
Hjartanlega velkomin!
Jólabókamarkaður Ferðafé-
lagsins – jólagjöfin í ár.
Fjölmargir titlar um ferðir og
ferðalög, útiveru og náttúru
landsins. Árbækur FÍ, fræðslurit,
kort og fleira. Gjafakort Ferðafé-
lagsins einnig fáanleg á skrif-
stofu. Verið velkomin.
Ferðafélagið stendur fyrir göngu-
ferð á Esjuna nk. sunnudag þegar
gengið verður á Kerhólakamb.
Mæting í Mörkina 6 kl. 10 og farið
á einkabílum. Ókeypis þátttaka
og allir velkomnir.
Ferðafélag Íslands.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Fréttir í
tölvupósti
Bridsfélag Selfoss
og nágrennis
Laugardaginn 3. desember sl. var
bæjakeppni milli Selfyssinga og
Hafnfirðinga spiluð í 60. sinn. Spilað
var í Þingborg, og til hátíðarbrigða
var spilað á átta borðum. Leikar
enduðu þannig að Hafnfirðingar
fóru með sigur af hólmi, 121 stig
gegn 118. Þessi bæjakeppni hefur
verið haldin samfellt á hverju ári
síðan 1946, og er jafnan einn af há-
punktum keppnistímabilsins hjá
þessum tveimur bridgefélögum.
Fimmtudaginn 8. desember sl.
lauk keppni í hraðsveitakeppninni.
Efstu sveitir urðu:
Garðar G., Gunnar Þ., Gísli H.
og Magnús G. 1.799
Þröstur Á., Þórður S., Grímur M.
og Sigurður V. 1.638
Vilhjálmur P., Helgi H., Gunnar B.
og félagar 1.614
Brynjólfur G., Guðmundur T., Anton H.
og Pétur H. 1.597
Nánar má finna um úrslitin á
heimasíðu félagsins, http://
www.bridge.is/bsel.
Síðasta mót ársins verður tveggja
kvölda einmenningur, sem verður
spilaður 15. og 22. desember. Spilað
verður við alla spilarana á tveimur
kvöldum. Verðlaun verða veitt fyrir
efstu sætin í mótslok.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl, mánud. 12.12.
Spilað var á 11 borðum. Meðal-
skor 216 stig og spilarar drógu sig
saman.
Árangur N–S:
Ragnar Björnsson – Rafn Kristjánsson 272
Björn Pétursson – Ingibjörg Stefánsd. 260
Ægir Ferdinandsson – Kristján Jónsson
230
Pétur Antonsson – Friðrik Jónsson 230
Árangur A–V:
Friðrik Hermanns. – Bjarnar Ingimars. 251
Gísli Hafliðason – Halla Ólafsdóttir 249
Guðrún Þórðard. – Hilmar Valdimarss. 244
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Síðasta tvímenningskeppni ársins
var spiluð í Ásgarði, Stangarhyl,
fimmtud. 15.12. Spilað var á 9 borð-
um. Meðalskor 216 stig.
Árangur N – S
Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 260
Tómas Sigurjónsson – Friðrik Jónsson 236
Júlíus Guðmss. – Oliver Kristófersson 235
Árangur A – V
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 286
Guðm. Magnússon – Kári Sigurjónss. 251
Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 244
Næst verður spilað fimmtud. 5.1.2006.
FEBK Gjábakka
Þátttakan var frekar dræm sl.
föstudag en það var góðmennt.
Lokastaðan í N/S:
Hrafnhildur Skúlad. – Þórður Jörundss.136
Halla Ólafsdóttir – Jón Lárusson127
A/V:
Magnús Halldórss. – Oliver Kristófss.140
Auðunn Guðmundss. – Bragi Björnss.128
Síðasta spilakvöldið fyrir jól er
föstudaginn 16. des. og verður spila-
mennskan með léttu ívafi.
Bridsdeild
Breiðfirðingafélagsins
Síðasta spilakvöld fyrir jól var
sunnudaginn 11.12.Úrslit voru eft-
irfarandi. Meðalskor var 168.
Norður – Suður.
Árni Guðbjörns. – Friðbjörn Guðmss. 198
Friðrik Jónss. – Jón V. Jónmundss. 182
Gunnar Guðmss. – Sveinn Sveinss. 169
Austur–Vestur.
Birgir Kristjánsson – Jón Jóhannss. 199
Dúfa Ólafsd. – Siguróli Jóhannsson 179
Sturlaugur Eyjólfss. – Birna Lárusd. 174
Við hefjum spilamennsku á ný
eftir áramót sunnudaginn 15. jan-
úar.
Spilað er í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14, á sunnudögum kl. 19.
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 13. desember var
spilað á 12 borðum. Meðalskor var
216.
Úrslit urðu þessi í N/S:
Ólafur Ingvarss. – Magnús Halldórss. 289
Rafn Kristjánss. – Oliver Kristófersson 276
Eysteinn Einarsson – Ragnar Björnsson
250
A/V
Ingimundur Jónsson – Helgi Einarsson 270
Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 261
Þorvarður S. Guðmss. – Jón Sævaldsson239
Síðasta spilamennska fyrir jól
verður 20. desember. Byrjað verður
að spila á næsta ári 10. janúar.
Tuttugasta jólamótið
í Hafnarfirði
Jólamót Sparisjóðs Hafnarfjarðar
og Bridsfélags Hafnarfjarðar verð-
ur haldið í tuttugasta skiptið, mið-
vikudaginn 28. des að Flatahrauni 3
Spilamennska hefst kl. 17.00
Glæsileg verðlaun í boði: 1. verð-
laun: 100 þúsund. 2. verðlaun: 60
þúsund. 3. verðlaun: 40 þúsund. 4.
verðlaun: 30 þúsund. 5. verðlaun: 20
þúsund. 6. verðlaun: 10 þúsund
Einnig óvænt aukaverðlaun
Keppnisgjald er 3.000 kr/mann-
inn – veitingar innifaldar í hléi.
Keppnisstjóri Björgvin Már
Kristinsson.
Skráning er hjá:
Bridgesambandinu http://
www.bridge.is
Hafþóri í síma 899-7590
Erlu Sigurjóns í síma 659-3013
Góður árangur hjá sveit
Garða og véla í Svíþjóð
Eins og kunnugt er fór sveit
Garða og véla ehf. í keppnisferð til
Uppsala á dögunum. Símon Sím-
onarson sveitarforingi sendi þætt-
inum eftirfarandi klausu af ferðinni:
Helgina 2. des. til 4. des. fór
bridssveit Garða & véla ehf. í brids-
ferð til Uppsala í Svíþjóð. Uppsalir
eru 200.000 manna borg, þar af eru
50.000 stúdentar.
Sveinn Bjarmann, sem búsettur
hefur verið í Uppsölum í Svíþjóð í
30–40 ár, mætti á Bridshátíð í vetur
og fékk þá hugmynd að reyna að fá
sveit frá Íslandi á Bridsmót þeirra
Uppsalamanna. Bridssveit Garða &
véla tók að sér að fara til Svíþjóðar
á vegum Bridssambands Íslands, og
vona þeir Uppsalamenn að þetta
verði fastur liður að Íslendingar
komi til Uppsala á þetta mót og
hafa átta Uppsalamenn ákveðið að
koma á Bridshátíð í vetur. Þá voru
ungir menn frá Noregi, sem spiluðu
með unglingapari frá Svíþjóð og
unnu keppnina, sem sögðu að þeir
hefðu mikinn áhuga á að koma á
bridshátíðina.
Frammistaða okkar var sú að við
lentum í 3. sæti af 14 sveitum og
voru þar sveitir frá Finnlandi, Lett-
landi og sveit frá Svíþjóð með
nokkra af bestu mönnum Svía í
brids, Bjerrnegard, Gullberg, Mor-
ath og Efrainnsson. Þetta lið lenti í
öðru sæti, en við unnum þá 20-10.
Sveitin sem hafði unnið þetta mót
tvö undanfarin ár lenti í 5. sæti. Þó
ferðin hafi verið stutt höfðu allir
liðsmenn sveitarinnar mjög gaman
af ferðinni og öll móttaka var til fyr-
irmyndar. Einnig má segja að flugið
með Icelandair hafi verið til fyr-
irmyndar.
BRIDS
Umsjón Arnór G.Ragnarsson