Morgunblaðið - 17.12.2005, Page 80

Morgunblaðið - 17.12.2005, Page 80
80 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Fyrirtæki Eignarhaldshlutafélag (1997), eigna- og skuldlaust til sölu. Upp- safnað tap er ca 12.750.000. Til- boð óskast. Uppl. í símum 893 3130 og 862 7770. Ýmislegt Þægileg heimavinna við tölvu. Upplýsingasöfnun á netinu til skráningar á vefsíðu. Aðgangur að tölvu og tölvukunnátta skilyrði. Reynsla af html skráningu æski- leg. Fyrirspurnir: info@market.is. Þjóðbúningar. Gott úrval af sjöl- um við íslenska þjóðbúninginn. Einnig hólkar og stokkabelti. Þjóðbúningastofan. Sími 551 8987. TILBOÐ: góðir inniskór á dömur í stærðum 36-41 verð kr. 995,- Hlýir og notalegir inniskór á dömur í st. 36-41. Verð kr. 2.150. Notalegir inniskór á dömur með góðum sóla. Litir: Vínrauður og svartur. St. 36-42. Verð kr. 1.750. Þægilegir inni- og útiskór á dömur með góðum sóla. Litur: Svartur. St. 36-41. Verð kr. 2.600. Mjög góðir inniskór á herra úr mjúku leðri. St. 40-46, kr. 6.500. Meiriháttar góðir leðurinniskór á herra í st. 40-47 kr. 5.450. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Tékkneskar postulínsstyttur. Handgerðar hágæða styttur á frá- bæru verði. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Ný sending Pilgrim skartgripir. Ný sending. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Lífsvakning Ertu í vandræðum með líf þitt? Viltu efla sjálfstraustið? Viltu hætta að óttast óttann þinn? Viltu læra að lifa sáttur í núinu? Viltu fá hjálp? Ég get hjálpað þér! Upplýsingar í síma 691 6412. Guðjón Sveins. NLP og Jóga- kennari. www.gudjonsveins.com Kínaskór Svartir flauelsskór, svartir satín- skór, Allir litir í bómullarskóm. Verð 1 par kr. 1290, 2 pör kr. 2000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Herraskór úr leðri m. gúmmí- sóla, reimaðir og óreimaðir. St. 41-48. Litur: Svartur. Verð kr. 6.885. Vandaðar mokkasíur úr leðri með leðursóla. St. 40-46. Litir: Svartur, dökkbrúnn og vínrauður. Verð kr. 6.885. Vandaðir reimaðir herraskór úr leðri með leðursóla. Stærðir 40- 46. Litir: Svartur og vínrauður. Verð kr. 6.485. Mjög flottir herraskór úr leðri og með leðursóla. St. 41-48. Litir: Svartur og dökkbrúnn. Verð kr. 6.985. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Glæsilegur satin náttfatnaður, náttkjóll kr. 6.585,- og sloppur kr. 7.450,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Frábærar gjafir á góði verði Slökun, efling, vellíðan. Opið alla daga í desember. Ljós og ilmur,Bíldshöfða 12. www.Loi.is - s. 517 2440. Bátar Skemmtiferðaskip. Lifeguard gúmmíbátur, 6 manna, kerra, nýr 40 ha. Mariner utanborðsmótor. Verð kr. 600 þús. Uppl. bjorn- as@internet.is eða 869 2159. Bílar Volvo 850 árg. '96, ek. 135 þús. km. Sjálfskiptur, blár. Fallegur vel umgenginn bíll, aðeins 3 eig. Rúmgóður og öruggur fjölskyldu- bíll. TILBOÐ aðeins 700 þús. stgr. Uppl. í síma 898 5928. Tilboð 380 þ. kr. afsláttur! Ford Taurus árg. 2005. Ásett verð 2.290 þ. Tilboð 1.910 þ. 100 bílar, Funahöfða 1, s. 517 9999, www.100bilar.is Til sölu Toyota Tacoma TRD árg. 2005, ek. 6.000 km, V6, 245 hestöfl, sjálfskiptur, frábær bíll til breyt- inga, fullt af aukahlutum t.d. læst drif, dráttarpakki, stærri geymir, segl yfir skúffu. Allar nánari uppl. í síma 893 3390. Til sölu Peugeot 206. Beinskipt- ur árgerð 2000, ekinn aðeins 47 þús. km. Vel með farinn, reyklaus frúarbíll. Ásett verð 590 þús. Aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 695 5125. Subaru Legacy 1998. Ekinn 120 þús. km, sjálfskiptur, krókur, vetr- ar- og sumardekk, vel með farinn. Upplýsingar í síma 896 0089. Renault 119 '93-árg., ek. 184 þús. km. Með 2000 vél. Þarfnast lagfæringar. Netfang: anna- m.bjarnadottir@simnet.is. Uppl. í síma 892 0684 og 562 1310. Range Rover Vouge 4.6 árgerð 09/1999, ekinn 133 þ. km, leður, hraðastillir, loftkæling, minni í sætum, með eyðslugrennri vél- inni. Gullfallegur bíll. Verð 2.990.000. Áhv. 1.400.000. Skipti athugandi á ódýrari. TOPPBÍLAR, Kletthálsi 2, sími 587 2000 eða toppbilar.is Nissan árg. '98, ek. AÐEINS 76 þús. km! Mjög vel farinn Nissan Micra '98-árg. til sölu. Ek. aðeins 76 þús. km! Beinskiptur. Vetrar-, sumardekk og geislaspilari. TOPPEINTAK! Verð 370 þ. Uppl. í síma 866 6560. Nissan Almera 4 SLX.1600 Bíllinn minn er til sölu árg. 1996, lítið keyrður aðeins 130.000 km. Sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, sumar- og vetrardekk. Skoðaður án athugasemda, mjög vel hugsað um hann að öllu leyti. Upplýsingar í síma 694 2326. Mercedes Benz Sprinter 316 CDI. Sjálfskiptur, 156 hestöfl, dísel, ESP stöðugleikakerfi. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Isuzu Trooper 3.0 nýskr. 09/00 Ek. 105 þús. Verð kr. 1.790.000. Uppítaka möguleg, upphækkaður, góð nagladekk og nýleg dekk á álfelgum. Jeppi í góðu standi. Sími 897 6770. Ford F350 King Ranch, árg. '05, til sölu. Nýr með leðursætum og öllum hugsanlegum aukabúnaði, sérsmíðuðu álloki á palli sem þolir 6x6 hjól eða tvö 4x4 hjól. Litur satíngrænn. Sími 892 4163, ansa@internet.is Einn góður Galant Avance 11/ 2001, ek. 91 þ. km. Cd, rafmagn í rúðum, filmur, spoiler, kastarar, hiti í sætum, 17" sumar- og 15" vetrardekk o.fl. o.fl. Uppl. í síma 899 7453, Beggi. Dodge Ram 3500 Dually diesel 330 hp, árg. '05, 73% hljóðlátari, silfurgrár (nýr), leður, cd, ryð frí stigbretti o.m.fl. Upplýsingar í síma 892 4163 og ansa@internet.is . Jeppar Suzuki XL-7 árg. '04. Gullmoli. Ekinn 35.000 km. 6 cyl., krókur, sjálfsk., leður, sóllúga, cd-maga- sín o.fl., upphækkaður. Ath. skipti. Verð aðeins 2.880.000. Uppl. í síma 699 3393. Suburban 8 manna árg. '99. Bensín, 5,7 l lúxustýpa m. öllu. Ný 33" dekk og álf. Sjónv/DVD. Ekinn 69.000 mílur. Rúmgóður en lipur. Sjón er sögu ríkari. Verð nú 2.290 þús. Tilboð 1.890 þús. staðgr. Sími 696 3360. Hjólbarðar Camac jeppadekk. 4 stk. 31x10.5 R 15 + vinna 49.000 kr. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Vélsleðar Til sölu Polaris RMK 900. Polar- is RMK 900 2005, 151", ek. 250 km, rafstart, bakkgír, töskur, brúsa- festing, hlífðarpanna. Verð 1.190 þús. Engin skipti. Uppl. 893 4773. Polaris 800LE árg. 2001. Til sölu þessi 140 hestafla Polaris í topp- standi. Nelgt 32 mm belti, brúsa- grind, hlífðarpanna, tank/húdd- töskur, bakkgír o.fl. Verð aðeins 450 þús. Bergur s. 696 3360. Þjónustuauglýsingar 5691100 Salómon Heiðar – Tónheimar Geisladiskur með 28 lögum eftir Salómon Heiðar,einn af frumkvöðlum karlakórastarfs á Íslandi á fyrri hluta síðustu aldar og organista við Fríkirkjuna í Hafnarfirði og Aðventkirkjuna í Reykjavík. Flytjendur: Kór aðventkirkjunnar, Karlakór Reykjavíkur, Nanna María Cortes, Garðar Thór Cortes, Stefán Sigurjónsson, Krystyna Cortes, Friðrik S. Kristinsson, Garðar Cortes. Fæst í versluninni Tólf tónum Skólavörðustíg 15 og Frækorninu Suðurhlíð 36. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.