Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 84

Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 84
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÆTLARÐU NOKKURN TÍMANN Á FÆTUR? HVAÐ HELDURÐU AÐ ÉG VITI UM ÞAÐ ÞAÐ ER EKKI EINS OG ÉG SÉ SKYGGN ER ÞAÐ? ALVÖRU HRÆ- GAMMAR SITJA EKKI Í TRJÁM Á LAUGAR -DÖGUM MAMMA, MÉR ER SVO KALT FARÐU ÞÁ Í PEYSU KALVIN EN HVAÐ MEÐ AÐ HÆKKA KYNDINGUNA. MÆLIRINN SÝNIR BARA 20 GRÁÐUR. ÞAÐ ER HÆGT AÐ HÆKKA HANN ALLA LEIÐ UPP Í 35. KYND- ING ER DÝR KALVIN ANDARDRÁTTUR- INN MINN FRÍS. ÉG HÆKKA BARA UPP Í 30 EKKI SNERTA TAKKANN! MÉR ER SVO KALT Á HÖNDUNUM AÐ ÉG GET EKKI STILLT HITAN. BEST ÉG FARI Í PEYSU OKKUR VANTAR BORÐ FYIR TVO ÉG SKAL ATHUGA HV0RT VIÐ EIGUM NOKKUÐ LAUST. HVERT ER NAFNIÐ? HERRA OG FRÚ ÖXI! SJÁLFSAGT HERRA... ÞESSA LEIÐ MAMMA DJAMMAR EINS OG ÁRIÐ SÉ 1899 ÞETTA ER ÁHUGAVERT MÁLVERK HVAÐ STENDUR MAÐURINN MEÐ GLERAUGUN OG HORNIN FYRIR? ÉG NENNI NÚ EKKI AÐ GREINA HVERT EINASTA ATRIÐI ÞAÐ AÐ MÁLA HEFUR SETT MIG Í SAMBAND VIÐ UNDIRMEÐVITUNDINA Í VERKUM MÍNUM KOMA FRAM ALLSKONAR DULIN TÁKN ÚR MEÐVITUND MINNI HVAÐ ER RÓSA AÐ BAUKA? ÞANNIG AÐ ÞÚ TRÚIR EKKI AÐ HÚN SÉ Í HÆTTU NEI, EN EF SVO ER ÞÁ VERÐ ÉG AÐ PASSA HANA ÞANNIG AÐ ÞAÐ ER KOMINN TÍMI FYRIR KÓNGULÓARMANNINN ÉG Á ENGRA KOSTA VÖL Dagbók Í dag er laugardagur 17. desember, 351. dagur ársins 2005 Eins og glöggir les-endur vita hafa rómverskir tölustafir verið Víkverja hug- leiknir undanfarið. Loks hefur Víkverji fengið lokasvar við því hvers vegna talan fjórir er skrifuð IIII á klukkuskífum en ekki IV. Góður lesandi hafði, rétt eins og Víkverji, furðað sig á þessum undarlega rithætti á klukkuskífum og for- vitnin rak hann til að skrifa tímaritinu Watch International. Uppúr því bréfi spunnust umræður í tímaritinu en sú skýring sem varð ofan á er að með því að rita fjóra sem IIII fáist fagurfræðilegt jafnvægi við töluna sem stendur hinum megin á skífunni þegar hún er spegluð eftir miðju, en það er talan átta. Talan átta er nokk- uð löng á rómverska vísu: VIII og því fallegra að hafa jafnlanga tölu á móti: IIII, en ekki stutta: IV. x x x Víkverja þykir amalegt hvað verð ábrauði og kökum er orðið hátt. Víkverji man þá tíð þegar snúðurinn kostaði 50 kr, en nú eru snúðar orðn- ir hálfgerð mun- aðarvara. Annað bakk- elsi hefur hækkað að sama skapi. Bernhöft- sbakarí í Þingholt- unum hefur lengi verið mikið uppáhalds- bakarí Víkverja, enda Víkverji MR-ingur. Ósjaldan heimsótti Víkverji í frímínútum bakaríið og keypti sér dýrindissnúð eða súkkulaðibitaköku og voru bæði verð og gæði með besta móti. Því miður sýnist Víkverja sem verðið hafi hækkað örlítið í Bernhöftsbak- aríi, þó bakaríið eigi blessunarlega enn langt í þau allradýrustu í bæn- um, en gæðin virðast, sem betur fer, þau sömu. Víkverja þykir Bakarameistarinn skelfing dýrt bakarí, og virðist oft að verðið sé engin trygging fyrir gæð- um þar á bæ, þó vissulega megi þar margt gott finna. Sama má segja um kjörbúðirnar sem selja kleinuhringi og annað bakaríssnarl fyrir skelfing háar fjárhæðir. Verst þykir Víkverja þó hve bak- arar eru latir að verðmerkja vörur sínar, jafnsjálfsagt og það ætti að vera. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Leiklist | Leikhópurinn Á senunni sýnir jólaleiksýninguna Ævintýrið um Augastein í Tjarnarbíói í Reykjavík nú fyrir jólin. Sýningar verða í dag kl. 17.00 og á morgun kl. 14.00 og 16.00. Leikstjóri er Kolbrún Halldórsdóttir. Ævintýrið um Augastein var frumsýnt í London árið 2002. Verkið er leikið af höfundi og það byggist á hinni sígildu sögu um Grýlu og jólasveinana en ævintýrið er tekið lengra og sagan um litla drenginn, sem nefndur er Auga- steinn, verður miðpunktur leikritsins. Morgunblaðið/Kristinn Augasteinn í Tjarnarbíói MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gl. 6, 6.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.