Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 88

Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 88
88 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÞEGAR Tónlistarskóli Kópavogs fagnaði 40 ára afmæli árið 2003 fékk skólinn, og Salurinn í Tónlistarhúsi Kópavogs, nýjan sembal að gjöf frá bæjarfélaginu. Smíði hljóðfærisins er nú lokið og verður gripurinn vígð- ur nú á jólaföstunni undir lok fimm- tugasta afmælisárs bæjarins, í dag kl. 16.00. Það er Jory Vinikour sem það gerir á síðustu Tíbrár-tónleikum ársins. Hljóðfærið, sem er af fransk- flæmskri gerð, smíðað á vinnustofu Marc Ducornet í París, hefur tvö hljómborð (63 nótur) og spannar rúmar fimm áttundir, en slíkt hljóð- færi gefur möguleika á flutningi allra þeirra verka sem samin hafa verið fyrir sembal. Þessi gerð hefur því mikið notagildi og hefur verið valin af fjölmörgum tónleikasölum og hljómsveitum víða um heim, svo sem fílharmóníusveitum í Len- ingradog Kiev, Japan, Finnlandi, Ítalíu og Bandaríkjunum, en einnig af fjölmörgum semballeikurum, tón- listarháskólum og öðrum stofn- unum. Jory Vinikour kemur sérstaklega til landsins og vígir nýja sembalinn. Vinikour er ekki ókunnur Sal- argestum en hann kom síðst fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum ásamt Áshildi Haraldsdóttur flautuleikara í febrúar árið 2003 þegar þau saman fluttu allar flautusónötur J.S. Bachs á tvennum tónleikum sem síðar var útvarpað hér á landi og um alla Evr- ópu. Vinikour hefur nú í farteskinu efnisskrá með verkum eftir William Byrd, John Bull, Johann Kaspar von Kerll, Harold Meltzer (nýtt verk), Jean Philippe Rameau og Domenico Scarlatti. Morgunblaðið/Sverrir Semballeikarinn Jory Vinikour á æfingu í Salnum í gærmorgun. Jory Vinikour vígir nýjan sembal í Salnum Fréttir á SMS SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Jólatónleikar Klassískt jólakonfekt úr ýmsum áttum Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Kynnir ::: Halldór Gylfason Einleikari á klarinett ::: Arngunnur Árnadóttir Einleikari á trommur ::: Ingólfur Gylfason Kór ::: Barnakórar frá Flúðum og Selfossi Kórstjórar ::: Edit Molnar og Glúmur Gylfason Dansarar ::: Nemendur úr Listdansskóla Íslands Danshöfundur ::: Anna Sigríður Guðnadóttir tónsprotinn í háskólabíói Í DAG, LAUGARDAG KL. 14.00 – ÖRFÁ SÆTI LAUS Í DAG, LAUGARDAG KL. 17.00* – ÖRFÁ SÆTI LAUS F í t o n / S Í A F I 0 1 5 0 2 8 *Tónleikar utan áskrifta ER BAKHJARL TÓNSPROTANS Stóra svið SALKA VALKA Mi 28/12 kl. 20 Su 8/1 kl. 20 WOYZECK Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21 Lau 7/1 kl. 20 Su 15/1 kl. 21 KALLI Á ÞAKINU Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14 Su 15/1 kl. 14 CARMEN Fi 12/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Fö 13/1 kl. 20 FORS. miðav. 2.000- kr Lau 14/1 kl. 20 FRUMSÝNING UPPSELT Nýja svið/Litla svið ÞRJÁR SYSTUR e. TSJEKHOV Nemendaleikhúsið, aðeins í desember Í kvöld kl. 20 Su 18/12 kl. 20 Þr 27/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20 MANNTAFL Mi 28/12 kl. 20 Su 8/1 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Fi 29/12 kl. 20 AUKAS. UPPSELT Fö 30/12 kl. 20 AUKASÝNING SÖNGLIST / RÉTTA LEIÐIN Létt og skemmtilegt jólaleikrit. Í dag kl. 14 og kl. 16 Su 18/12 kl. 14 og kl. 16. Miðaverð 700- kr. BELGÍSKA KONGÓ SÝNINGAR HEFJAST AÐ NÝJU Í JANÚAR Lau 7/1 kl. 20 Su 15/1 kl. 20 Fö 20/1 kl. 20 MIÐAV. 2.500- GJAFAKORT GEFÐU EFTIRMINNILEGA UPPLIFUN GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA ENDALAUST www.kringlukrain.is sími 568 0878 Geirmundur Valtýsson og hljómsveit í kvöld leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. ÖSKUBUSKA - La Cenerentola - eftir ROSSINI Frumsýning sun. 5. feb. kl. 20 2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20 GJAFAKORT Í ÓPERUNA – jólagjöf sem gleður! Verð við allra hæfi. ÖÐRUVÍSI VÍNARTÓNLEIKAR – Kammersveitin Ísafold og Ágúst Ólafsson baritón flytja Vínartónlist í útsetningum eftir Schönberg og Webern. Sunnudaginn 8. jan. kl. 20 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200bókasalur: Upplestur Í dag KL 12:15 Hreinn Vilhjálmsson Bæjarins verstu Blóðrauð rauðrófusúpa á veitingastofu Á MORGUN Guðrún Eva Mínervudóttir Yosoy MEÐ FYRIRVARA UM FORFÖLL Jólaævintýri Hugleiks - gamanleikur með söngvum fyrir alla fjölskylduna. Í kvöld Sun. 18.12. Fim. 29.12. Fös. 30.12. Síðustu sýningar! Síðustu sýningar fyrir jól Sýnt í Tjarnarbíói, sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir í síma 551 2525 og á www.hugleikur.is . Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju í Langholtskirkju fös. 16. des. kl. 23.00 lau. 17. des. kl. 20.00 lau. 17. des. kl. 23.00 sun. 18. des. kl. 20.00 Kór Langholtskirkju Gradualekór Langholtskirkju Stjórnandi: Jón Stefánsson Einsöngvarar: Eivör Pálsdóttir Garðar Thór Cortes Ólöf Kolbrún Harðardóttir Úrvals hljóðfæraleikarar Ilmandi súkkulaði og piparkökur í hléi Ógleymanleg jólastemning Miðasala á midi.is og við innganginn laus sæti uppselt laus sæti uppselt 17.12 27.12 28.12 29.12 lau. þri. mið. fim. Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. GJAFAKORT - TILVALIN JÓLAGJÖF MIÐASALA: www.midi.is og í Iðnó s. 562 9700 FIM. 29. DES kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS FÖS.20. JAN kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS LAU.21. JAN kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gleðileg jól Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is Fullkomið brúðkaup Lau. 17.des. kl. 19 UPPSELT Lau. 17.des. kl. 22 AUKASÝN. - Örfá sæti Mið. 28.des. kl. 20 UPPSELT Fim. 29.des. kl. 20 UPPSELT Fös. 30.des. kl. 20 Örfá sæti Lau. 7.jan. kl. 19 AUKASÝN. - Í sölu núna Lau. 14.jan. kl. 19 AUKASÝNING Gjafakort í leikhúsið - góð jólagjöf! Miðasalan opin virka daga frá 13-17 og allan sólarhringinn á netinu. Snjór í fjallinu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.