Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 97

Morgunblaðið - 17.12.2005, Qupperneq 97
STEINGRÍMUR Randver Eyjólfsson, íslenski piparsveinninn, gerði upp hug sinn á Skjá einum síðastliðið fimmtudagskvöld. Í sjón- varpsþættinum Íslenski Bachelorinn hefur Steini, eins og hann er jafnan kallaður, farið á stefnumót með fjölmörgum stúlkum í leit sinni að lífsförunaut. Leitinni lauk í gær þeg- ar hann afhenti Jenný Ósk Jensdóttur hring sem tákn um ást sína, sem hún þáði. Jenný er 21 árs, einstæð móðir frá Selfossi. Þau Jenný og Steini sátu að þættinum loknum fyrir svörum í sjónvarpssal hjá Sirrý þar sem Íslenski Bachelorinn var gerður upp að viðstöddum þátttakendum og framleið- endum. Piparsveinninn genginn út Steini er búinn að afhenda síðustu rósina en Jenný fékk hring. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 97 „STEFNAN VERÐUR AÐ HALDA GOTT PARTÍ ÞAR SEM SUMIR AF FÆRUSTU PLÖTUSNÚÐUM LANDSINS LEGGJA ÁHERSLU Á RJÓMANN Í RAFTÓNLIST“ -FRANK HONEST & ILO Blaðið The Japan Times birtiheljarinnar viðtal við Emilíönu Torrini í gær en Emilíana er þessa dagana stödd austur í Japan þar sem hún er að fylgja eftir og kynna síðustu breiðskífu sína Fisherman’s Woman sem kom út þar í landi á dögunum. Í viðtalinu er farið yfir feril söngkonunnar allt frá því hún söng í söngleiknum Hárinu og til dagsins í dag og segir greinarhöf- undur að tónlist Emilíu minni nokkuð á trúbadúrinn Nick Drake þó að okkar stúlka sé hreinskilnari og opinskárri en Drake í textum sínum. Fólk folk@mbl.is BOSTON-sveitin og Íslandsvinirnir The Hope Conspiracy spila í Tón- leikaþróunarmiðstöðinni (TÞM) í kvöld. Þetta mun vera önnur heim- sókn sveitarinnar hingað til lands en hún lék hér fyrst í Tónabæ haustið 2003 ásamt sveitungum sínum frá Boston, Give Up the Ghost. Birkir Viðarsson sem hefur veg og vanda af tónleikunum segir að hér sé um ótrúlegt tónleikaband að ræða. „Standardinn er svo hár í Boston í þessari senu að hljómsveitir eiga alla jafna ekki möguleika á að ná ein- hverjum frama án þess að sýna mjög mikla hæfni á sviði. Hljómsveitin nýt- ur líka mikillar hylli þvert yfir hið harða rokksvið því þar sem tónlist bandsins þykir bæði melódísk og mjög hörð en þar að auki eru textarn- ir mjög persónulegir og kjarnyrtir.“ Þær hljómsveitir og tónlistar- menn sem fá það hlutverk að hita tónleikagesti upp áður en The Hope Conspiracy hefur leikinn eru; I Adapt, Moment og Þórir. I Adapt mun á tónleikunum flytja fjögur ný lög sem verða á næstu plötu hljóm- sveitarinnar sem kemur út um páskana næstu en hún verður gefin út af Cat n’ Cakey Records í Bret- landi. Moment er öfga-metalband að mati Birkis og miklir vísindamenn og svo þarf vísast ekki að kynna Þóri fyrir lesendum en stjarna hans hef- ur risið hratt undanfarið og síðasta plata hans Anarchists are Hopeless Romantics hefur fengið glimrandi dóma víðast hvar. Tónlist | The Hope Conspiracy frá Boston leikur í TÞM í kvöld The Hope Conspiracy á tónleikum. Frábært tónleika- band Tónleikarnir hefjast kl. 20 í TÞM á Hólmaslóð 2, Granda. Ekkert ald- urstakmark er á tónleikana og að- gangseyrir er 1.000 krónur. Tón- leikarnir eru að sjálfsögðu vímuefnalausir. KRINGLANÁLFABAKKI Stattu á þínu og láttu það vaða. Þar sem er vilji, eru vopn.  S.V. MBL „King Kong er án efa ein magnaðasta kvikmynda upplifun ársins.“ Topp5.is / V.J.V. E.P.Ó. / kvikmyndir.com **** **** S.U.S. / XFM 91,9 ***** V.J.V. / topp5.is **** S.V. / Mbl. FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON KING KONG kl. 12 - 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára. KING KONG VIP kl. 2 - 6 - 10 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 1 - 1.50 - 4.10 - 5 - 7.20 - 8.10 - 10.30 B.i. 10 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 6 - 8 GREENSTREET HOOLIGANS kl. 11.15 B.i. 16 ára LORD OF WAR kl. 10 B.i. 16 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 KING KONG kl. 2 - 4.20 - 8 - 11.40 B.i. 12 ára. JUST LIKE HEAVEN kl. 12 - 6 - 8 - 10.10 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 12 - 2 - 5 B.i. 10 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 12 **** A.B. / Blaðið M HELGAR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI **** Ó.H.T / RÁS 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.