Morgunblaðið - 17.12.2005, Síða 98
98 LAUGARDAGUR 17. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 20.15 Síðari þáttur Hann-
esar Arnar Blandon um skáldið Krist-
ján Einarsson frá Djúpalæk. Auk
skriftanna var hann barnakennari en
fékkst einnig við garðyrkjustörf, húsa-
málun o.fl. Eftir hann eru mörg þekkt
ljóð og lagatextar. M.a.verður rætt við
bróður skáldsins, Þórhall Einarsson.
Kristján frá
Djúpalæk
07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni
09.00-12.00 Gulli Helga
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.00-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 Halli Kristins
18.30-19.00 F réttir
19.00-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir kl. 10, 15 og 17, íþróttafréttir kl.
13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
07.55 Bæn. Séra Guðrún Edda Gunn-
arsdóttir flytur.
08.00 Fréttir.
08.05 Músík að morgni dags með Svan-
hildi Jakobsdóttur.
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúran,
umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum.
Umsjón: Gunnar Stefánsson.
11.00 Í vikulokin. Umsjón: Hjördís Finn-
bogadóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur.
14.00 Púsl. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Aftur á þriðjudag).
14.40 Vítt og breitt. Úrval úr þáttum vik-
unnar.
15.30 Með laugardagskaffinu.
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um-
sjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðviku-
dag).
17.05 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur á þriðjudagskvöld).
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.26 Í kvöld um kaffileytið. Kaflar úr ást-
arsögu Sue og Charles Mingus, Tonight
at noon. Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir. (9:9)
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Sigurður Flosason.
Flug 622. Þungir þankar. Alla tíð. Sig-
urður Flosason, Guy Barker, Eyþór Gunn-
arsson,Tómas R. Einarsson og Einar Valur
Scheving leika.
19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild-
ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag).
20.15 Í víngarðinum. Um skáldið Kristján
frá Djúpalæk. Umsjón: Hannes Örn
Blandon. (Áður flutt 1998). (2:2)
21.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson
fer í ferðalag með hlustendum inn í
helgina, þar sem vegir liggja til allra átta
og ýmislegt verður uppá teningnum. (Frá
því í gær).
23.10 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings-
syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10
Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar.
06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð-
urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt-
ir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi
stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00
Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líð-
andi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur
áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg-
arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með
Birni Jörundi Friðbjörnssyni. 16.00 Fréttir.
16.08 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj-
ólfsson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.26 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjón-
varpsfréttir. 19.30 PZ. Umsjón: Kristján Helgi
Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Frétt-
ir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur.
24.00 Fréttir.
08.00 Barnaefni
11.00 Kastljós (e)
11.30 Bergsveinn gerir
September í Puk Þáttur
um upptökur á nýrri
hljómplötu söngvarans
Bergsveins Arilíussonar.
12.00 Kraftaverkakonan
(The Miracle Worker)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 2000. (e)
13.25 Íslandsmótið í körfu-
knattleik Beintfrá leik
kvennaliða Grindvíkinga
og Keflvíkinga.
14.55 Ístölt í Egilshöll
2005 (e)
15.30 Íslandsglíman 2005
15.50 Handboltakvöld (e)
16.10 Íslandsmótið í körfu-
bolta Beint frá leik karla-
liða Grindvíkinga og
Skallagríms.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (Hope
& Faith, Ser. II) (36:51)
18.25 Frasier (e)
18.50 Jóladagatal Sjón-
varpsins - Töfrakúlan
(17:24)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.40 Hljómsveit kvölds-
ins Gestir þáttarins eru
Ellen Kristjánsdóttir og
KK. Kynnir er Magga
Stína.
20.10 Spaugstofan
20.40 Holurnar (Holes)
Bandarísk bíómynd frá
2003. Piltur er ranglega
sakfelldur fyrir þjófnað og
er sendur í betrunarbúðir.
Leikstjóri er Andrew Dav-
is.
22.35 Frú Dalloway (The
Hours) Bresk bíómynd frá
1997 byggð á skáldsögu
eftir Virginiu Woolf.
00.10 Kúrekar í geimnum
(Space Cowboys) Banda-
rísk ævintýramynd. (e)
02.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.15 Bold and the Beauti-
ful
14.00 Idol - Stjörnuleit 3
(5. hópur)
14.55 Idol - Stjörnuleit 3
(Atkvæðagreiðsla um 5.
hóp)
15.35 Eldsnöggt með Jóa
Fel
16.10 Amazing Race
(Kapphlaupið mikla)
(15:15)
17.00 Sjálfstætt fólk
17.35 Oprah
18.20 Galdrabókin (17:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 George Lopez
19.40 Stelpurnar (16:20)
20.05 Bestu Strákarnir
20.35 Það var lagið
21.35 Dirty Dancing: Ha-
vana Nights (Í djörfum
dansi: Havananætur) Að-
alhlutverk: Romola Garai,
Mika Boreem og Polly
Cusumano. Leikstjóri:
Guy Ferland. 2004.
23.00 Spartan (Spartverj-
inn) Aðalhlutverk: Val Kil-
mer, Derek Luke og Tia
Texada. Leikstjóri: David
Mamet. 2004. Stranglega
bönnuð börnum.
00.45 Unfaitful (Ótrú) Að-
alhlutverk: Diane Lane,
Richard Gere og Olivier
Martinez. Leikstjóri: Adri-
an Lyne. 2002. Stranglega
bönnuð börnum.
02.45 New Best Friend
(Allt fyrir vinskapinn)
Leikstjóri: Zoe Clarke-
Williams. 2002. Strang-
lega bönnuð börnum.
04.15 Beyond Suspicion
(Hafinn yfir grun) Leik-
stjóri: Matthew Tabak.
2000. Bönnuð börnum.
06.00 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
11.45 NBA TV Daily 2005/
2006 (Philadelphia -
Miami) Útsending frá
NBA deildinni.
13.45 Ítölsku mörkin
14.15 Ensku mörkin
14.45 Spænsku mörkin
15.15 X-Games 2005
16.05 A1 Grand Prix
(Heimsbikarinn í kapp-
akstri)
17.00 World Supercross
GP 2004-05 (BC Place
Stadium)
17.55 Motorworld
18.20 Fifth Gear (Í fimmta
gír)
18.50 Spænski boltinn
(Spænski boltinn 05/06)
Bein útsending frá 16. um-
ferð í spænska boltanum.
Meðal liða sem mætast eru
Real Madrid - Osasuna,
Sevilla - R.Sociedad, Cadiz
- Barcelona o.fl.
21.00 Hnefaleikar (Box -
John Ruiz vs. Nikolai
Valuez) Bein útsending frá
box bardaga í Þýskalandi.
John Ruiz mætir Nikolai
Nikol.
00.00 NBA TV Daily 2005/
2006 (Philadelphia -
Miami) Útsending frá
NBA deildinni.
06.00 Kissed by an Angel
08.00 Prince William
10.00 Last Orders
12.00 Hearts in Atlantis
14.00 Kissed by an Angel
16.00 Prince William
18.00 Last Orders
20.00 Hearts in Atlantis
22.00 Clear And Present
Danger
00.20 The Skulls 3
02.00 The List
04.00 Clear And Present
Danger
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
11.30 Popppunktur (e)
12.25 Rock Star: INXS
14.05 Charmed (e)
15.00 Íslenski bachelorinn
(e)
16.00 Jamie Oliver’s Scho-
ol Dinners (e)
17.00 Survivor Guatemala
(e)
18.00 Fasteignasjónvarpið
19.00 Will & Grace (e)
19.30 The O.C. (e)
20.25 House (e)
21.15 Police Academy 5:
Assignment Miami Beach
22.40 Hearts of Gold
23.30 C.S.I. (e)
00.25 Law & Order: SVU
(e)
01.10 Boston Legal (e)
02.05 Ripley’s Believe it or
not! (e)
02.50 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
04.20 Óstöðvandi tónlist
17.35 Party at the Palms
(4:12)
18.00 Friends 5 (10:23) (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Game TV
19.30 Fabulous Life (5:20)
20.00 Friends 5 (11 og
12:23) (e)
20.50 Sirkus RVK (7:30)
21.20 Ástarfleyið (9:11)
22.00 HEX (11:19)
22.45 Idol extra 2005/
2006
23.15 Girls Next Door
(7:15)
23.40 Paradise Hotel
(24:28)
00.25 Outfoxed
MRS DALLOWAY
(Sjónvarpið kl. 22.35)
Kona stjórnmálamanns und-
irbýr veislu og hugurinn
hverfur til þess tíma er hún
kynntist manninum. Einræð-
ur, afturhvarf og eftirsjá.
SPACE COWBOYS
(Sjónvarpið kl. 00.10)
Fjórir gamlingjar, fyrrver-
andi og núverandi starfsmenn
NASA, fara í síðbúna geim-
ferð. Nokkuð kúnstugt að
fylgjast með körlunumn úr
fjarlægð, einkum eftir að
þyngdarlögmálið hættir að
virka.
DIRTY DANCING: HAVANA
NIGHTS
(Stöð 2 kl. 21.35)
Framhald lágmenning-
arjukks með stirðbusalegum
leikurum og barnalegum sam-
tölum, ekki síst þegar höfund-
arnir reyna að flétta árekstur
komma og heimsvaldasinna
inn í sambaskvaldrið.
SPARTANS
(Stöð 2 kl. 23.00)
Mamet býr til trúverðugt
andrúmsloft í kringum dul-
arfulla elítu atvinnumann-
drápara sem víla hlutina ekki
fyrir sér. Hverfur frá áhuga-
verðu sjónarhorni og endar á
hetjuóðarvellu.
UNFAITHFUL
(Stöð 2 kl. 00.45)
Óvænt glæframál koma upp í
annars venjulegu og elsku-
legu hjónabandi. Lane og
Gere leika af ósvikinni inn-
lifun í firnasterkri mynd um
eitt dýrt feilspor.
LAST ORDERS
(Stöð 2BÍÓ kl. 18.00)
Leikhópurinn er ómót-
stæðilegur en efnið ekki í
sama gæðaflokki. Nokkrir
vinir rifja upp kynnin við
þann sem þeir eru að fylgja til
grafar.
HEARTS IN ATLANTIC
(Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00)
Miðaldra maður rifjar upp
bernskuminningar þar sem
hann ólst upp við þröngan
kost og fálæti hjá einstæðri
móður. Þá kemur til skjal-
anna nýi leigjandinn, dul-
arfullur og hrollvekjandi bak-
grunnur hans og vinátta
þeirra sem verður drengnum
ómetanleg.
CLEAR AND PRESENT DANGER
(Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00)
Flakkar á milli Kólumbíu og
Hvíta hússins í fararstjórn æ
brúnaþyngri Jacks Ryans
(Fords) og það má ekki á milli
sjá hvorir eru samviskulaus-
ari forsetamennirnir eða kók-
aínmillarnir þegar allt kemur
til alls.
LAUGARDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
SÍÐASTI þáttur ársins er
Party Zone listinn fyrir des-
ember. Á meðal þeirra sem
berjast um sæti á listanum eru
Depeche Mode, Linus Loves,
Gorillaz, Mylo, Tiga og Death
From Above 1979.
EKKI missa af …
… dansþætti
þjóðarinnar
STÓRSÖNGVARARNIR
streyma í heimsókn til
Hemma Gunn. Að þessu
sinni etja kappi systkinin
söngelsku Páll Óskar og
Diddú á móti hinum síhressu
Jónsa úr Í svörtum fötum og
Regínu Ósk. Þess þarf vart
að geta að öll eru þau fjögur
margfræg fyrir að geta
sungið allt og ekki nóg með
það heldur kunna alla mögu-
lega söngtexta.
Í báðum liðum eru píanó-
leikarar sem jafnframt
gegna hlutverkið liðsstjóra;
Pálmi Sigurhjartarson og
Karl Olgeirsson. Fá þeir til
liðs við sig í hverjum þætti
tvo keppendur hvor. Hljóm-
sveit hússins er Buff og höf-
undur spurninga og tón-
dæma er hinn góðkunni Jón
Ólafsson.
Diddú og Páll Óskar á móti Jónsa og Regínu Ósk
Morgunblaðið/Kristinn
Diddú verður í þættinum.
Það var lagið er á dagskrá
Stöðvar 2 kl. 20.35.
Það var lagið
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
12.00 Upphitun (e)
12.35 Aston Villa - Man.
Utd. (beint)
14.40 Á vellinum með
Snorra Má (beint) .
15.00 West Ham - New-
castle (beint) EB
5Portsmouth - W.B.A.
(beint)
17.00 Á vellinum með
Snorra Má (framhald)
17.15 Man. City - Birm-
ingham (beint)
19.30 Spurningaþátturinn
Spark Höfundur spurn-
inga og spyrill er Stefán
Pálsson og með honum
sem spyrill er Þórhallur
Dan. (e)
20.00 Everton - Bolton
Leikur frá því fyrr í dag.
22.00 Wigan - Charlton
Leikur frá því fyrr í dag.
24.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
MYND KVÖLDSINS
HOLES
(Sjónvarpið kl. 20.40)
Piltur er dæmdur til betrunarvistar fyrir glæp sem hann ekki
framdi. Þarf m.a. að berjast við grimman búðarstjóra og gerir
sitt besta til að lifa af og lýsir myndin því hvernig hann lærir
að treysta á sjálfan sig, hjálpa öðrum og skáka þeim örlögum
sem hann áður taldi óumflýjanleg. Sjaldséð, minnisstæð mynd
með úrvalsleikurum.