Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 20.12.2003, Blaðsíða 62
20. desember 2003 LAUGARDAGUR Hin magnþrungna spennusaga um Árna Magnússon er ein mest selda bókin á Norðurlöndum. Árni elst upp í klaustri á 12. öld, lærir vopnaburð og verður stríðsmaður. Leiðin til Jerúsalem er framundan. MILLJÓN EINTÖK SELD BÓKAÚTGÁFAN HÓLAR Módel IS 1000 3+1+1 verð áður 265.000,- Verð nú 198.000,-stgr. 3+2+1 verð áður 285.000,- Verð nú 219.000,-stgr. Litir: Koníaksbrúnt, Antik-brúnt og ljóst Einnig til sem horn- sófar, svefnsófar og hornsófar með svefnsófa. gæða húsgögn Bæjarhrauni 12, Hf., sími 565-1234 Opið til kl. 22 til jóla. Stórglæsileg ítölsk leðursófassett 67.000,- króna afsláttur Hollusta yfir jólin: Má ekki gleyma hreyfingunni Nú í desember höfum við hjárannsóknaþjónustunni Sýni verið með hádegisfyrirlestra á vinnustöðum til að hvetja fólk til að huga að heilsunni og mataræðinu í desember ekki síður en aðra mán- uði ársins,“ segir Anna Sigríður Ólafsdóttir næringarfræðingur. „Það er svo algengt að fólk fari í átak á haustin til að koma heilsu og holdum í gott form en sleppi svo fram af sér beislinu þegar desem- ber gengur í garð, hætti að hreyfa sig og borði eins og það getur í sig látið þar til nýtt átak hefst í janúar. Við viljum svo sannarlega ekki taka ánægjuna af fólki og láta það sleppa jólamatnum. Jólin eru nú einu sinni til þess að njóta, en kannski ekki bara í mat og drykk. Einföld ráð eru til dæmis að velja bara það besta af veisluborðinu. Margt af því sem er á borðum er ekki endilega bundið við jólin. Eins getur það verið fullt eins mikil nautn að njóta fárra góðra konfekt- mola eins og að tæma allan kass- ann. Svo megum við auðvitað ekki gleyma hreyfingunni. Það er um að gera að leggja bílnum aðeins lengra frá verslunarkjörnunum, losna við stressið og fá sér heilsubótargöngu í leiðinni. Ef fleiri eru saman að versla getur svo sá sprækasti skot- ist eftir bílnum og sótt þá sem burð- ast með stærstu pakkana.“ ■ Kormákur á Ölstofunni: Allir á barnum Ölstofan er einn vinsælasti bar-inn í bænum og þar eins og á öðrum vinsælum börum er mikið að gera rétt fyrir jólin. „Fólk hitt- ist oftar á þessum tíma ársins. Þeg- ar skólafólkið er búið í prófum og þeir sem búa í útlöndum eru komn- ir heim þá fer fólk á barina og hitt- ir félaga og vini,“ segir Kormákur Geirharðsson, annar eigenda Öl- stofunnar. Kormákur segir mikið að gera alla vikudagana rétt fyrir jólin. Föstudagur og laugardagur nægi fólki ekki til þess að hitta alla fyrir jólin. Sjálfur stendur hann vaktina, stundum á bak við barborðið, stundum hinum megin við það, en í heildina er jólatörnin í ár rólegri en í fyrra: „Við opnuðum Ölstofuna í lok nóvember í fyrra, ég og Skjöld- ur Sigurjónsson. Þá unnum við tutt- ugu tíma á sólarhring og fengum lítinn svefn. Þá var maður nær taugaáfalli en nokkru sinni fyrr,“ segir Kormákur og jólatörnin á barnum því mun þægilegri í ár. Milli jóla og nýárs er líka nóg að gera á börunum en Kormákur segir stemninguna á barnum aðeins öðru- vísi þá en í geðveikinni fyrir jól. „Fólk er fínna í tauinu, það er mjög oft að koma beint úr jólaboðum. Margir eru í fötum sem þeir fengu í jólagjöf og því fylgir að sjálfsögðu mikil gleði. Það er gaman að sýna nýju fötin eða nýja úrið.“ Þrátt fyrir annir í vinnunni nær Kormákur að sinna jólaundir- búningnum. „Það hittist hins vegar þannig á í ár að konan mín er að vinna í sjónvarpsmynd þannig að hún kemur heim tólf á kvöldin og fer út fyrst á morgnana,“ segir Kormákur – sem hlakkar mikið til jólanna og lætur stressið ekki ná tökum á sér. sigridur@frettabladid.is ANNA SIGRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR Vill ekki ræna fólk ánægjunni af jólamatn- um. Á ÖLSTOFUNNI Kormákur vann 20 tíma á sólarhring um síðustu jól – álagið er aðeins minna í ár þó mikið sé að gera. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.