Fréttablaðið - 20.12.2003, Page 80

Fréttablaðið - 20.12.2003, Page 80
20. desember 2003 LAUGARDAGUR R E Y K J A V Í K & A K U R E Y R I S k i p h o l t i 3 1 , R e y k j a v í k , s : 5 6 8 0 4 5 0 ı K a u p v a n g s s t r æ t i 1 , A k u r e y r i , s : 4 6 1 2 8 5 0 M y n d s m i ð j a n E g i l s s t ö ð u m ı F r a m k ö l l u n a r þ j ó n u s t a n B o r g a r n e s i ı F i l m v e r k S e l f o s s i Fujifilm stafrænar myndavélar, framúrskarandi myndgæði – frábært verð MYNDARLEGT TILBOÐ 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Fjöldi myndatökumöguleika; s/h, króm, runur osfrv. Ljósnæmi ISO 200-800. 3x aðdráttarlinsa (38-114mm) auk stafræns aðdráttar. Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur kvikmyndir 320x240 díla,10 rammar á sek, upp í 120 sek í einu. Hægt að tala inn á myndir. Lithium Ion hleðslurafhlaða og hleðslutæki fylgir. Notar nýju X-D minniskortin. Léttmálmhús aðeins 165 g án rafhlöðu. Verð kr. 49.900,- F410 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón díla! Ljósnæmi ISO 160/200/400/800 (800 í 1M). 3x aðdráttarlinsa (38-114mm). Hægt að taka allt að 250 skot á venjulegar AA Alkaline rafhlöður! Tekur allt að 120 sek kvikmyndir 320x240 dílar (án hljóðs). Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Notar nýju x-D minniskortin. Hægt að fá vöggu. Allt sem þarf til að byrja fylgir. 155 g án rafhlöðu. Verð kr. 35.500,- A310 Framköllun á 25 stafrænum myndum fylgir hverri seldri myndavél í desember! GÓÐAR GJAFIR! 4 kynslóð af Super CCD HR. 3.1 milljón virkir dílar sem gefa allt að 2816x2120 díla myndir 6.0 milljón dílar 10x aðdráttarlinsa (37-370mm)! (Auk 2.2x stafræns aðdráttar). Hægt að fá víðvinkil (29mm) og enn meiri aðdrátt (555mm). Hægt að taka allt að 14.6 mín kvikmynd (30 rammar pr. sek) á 512MB kort (320x240 dílar). Með F hnapp sem auðveldar allar myndgæða stillingar. Tekur bæði á JPEG og CCD-RAW sniðum. Ljósnæmi 160/200/800 (800 á 1M). Hægt að stilla handvirkt eða sjálfvirkt. Notar nýju X-D minniskortin. Hægt að taka allt að 260 skot á settið af AA alkaline rafhlöðum. Fjöldi tökumöguleika. Allt sem þarf til að byrja fylgir. Verð kr. 59.900,- S5000 Safnplötuútgáfa er yfirleitt eitt-hvað sem listamennirnir eru smeykir við en plötufyrirtækin elska. Ástæðurnar eru augljósar. Framleiðslukostnaður á safnplöt- um er yfirleitt töluvert minni en að hljóðrita nýja plötu og þær seljast oftast betur. Tónlistar- mennirnir hafa svo áhyggjur af því að með safnplötuútgáfu felist sú yfirlýsing að þeir séu komnir yfir blómaskeið sitt. Það er auð- vitað ekkert endilega tilfellið og geta safnplötur blásið nýju lífi í feril sveita. Nærtækt dæmi er t.d. tilfelli Sálarinnar hans Jóns míns. Alveg frá því að gítarleikarinn John Frusciante rataði aftur inn í Red Hot Chili Peppers eftir að hafa endað í ræsinu hefur hún náð að viðhalda þeim hæðum sem sveitin náði á plötunni Blood, Sug- ar, Sex, Magic. Sveitin hefur hrist slagarana fram úr erminni síð- ustu ár eins og ekkert sé auðveld- ara. Þeir eru allir á Greatest Hits plötunni. Þegar No Doubt kom fram á sjónarsviðið árið 1995 með slagar- ann Don’t Speak héldu margir að sveitin myndi hverfa jafn skjótt og hún birtist. Sem betur fer ekki, og sveitin stimplar sig inn til stór- sveita með smáskífusafni frá 1992- 2003. R.E.M. er nú ekki að stíga sín fyrstu spor í safnplötubransanum en nýja safnplatan er sú þriðja í röðinni. Nú er safnað saman bestu lögunum frá árunum 1988-2003. Suede virðist vera í lægð og því kemur safnplata sveitarinnar, sem inniheldur öll vinsælustu lögin, á óheppilegum tíma. biggi@frettabladid.is Tónlist SAFNPLÖTUR ■ Nokkrar erlendar stórsveitir standa á tímamótum þessa vikurnar og gera upp feril sinn fram til þessa með safnplötum. Á meðal sveita sem eiga safnplötur fyrir jólin eru Red Hot Chili Peppers, No Doubt, Suede og R.E.M. FÓLK Danski leikarinn Viggo Mortensen neyddist til þess að flýja Vísindasafn í London eftir að hópur æstra kvenaðdáenda kom auga á hann. Viggo, sem leikur hetjuna Aragorn í Lord of the Rings- myndunum, var í makindum sín- um að skoða þann hluta safnsins sem tileinkaður er þríleiknum þegar hann fann fyrir því að allmörg augu störðu á hann. „Fólk byrjaði að átta sig á því að þetta væri hann og Viggo varð órólegri,“ sagði sjónarvottur í við- tali við Channel4.com. „Allt í einu var eins og allar konur í mílu fjar- lægð væru búnar að hlaða sér í kringum hann. Maðurinn virðist hafa þvílík áhrif á konur.“ Annar leikari myndanna, Or- lando Bloom, sem leikur álfinn Legolas, fékk hina leikarana úr Föruneyti hringsins til þess að samþykkja leikstjórann Peter Jackson sem heiðursfélaga föru- neytisins. Leikararnir níu, sem léku hetjunnar í föruneytinu, höfðu allir látið húðflúra á sig töl- una 9. Peter húðflúðraði á sig töl- una 10, á sama stað og með sama letri. „Ég plataði hann út í þetta eftir fyrstu frumsýninguna á Nýja-Sjá- landi og fór með honum á stof- una,“ segir Orlando. „Hann var frekar tregur fyrst, en var þó al- veg til í þetta. ■ Aragorn hundeltur af konum VIGGO MORTENSEN Hefur greinilega mikil áhrif á kvenfólk hvar sem hann fer. RED HOT CHILI PEPPERS Fræg mynd af Red Hot Chili Peppers tekin fyrir utan Abbey Road-hljóðverið. Uppgjör hjá risasveitum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.